Morgunblaðið - 15.12.1989, Side 74

Morgunblaðið - 15.12.1989, Side 74
„Atburðarrásin er hröð og leikurinn berst vítt um álf- ur allt frá Austur-Berlín til Chicago. Skotbardagar, glæfraleg atriði og geggjaður akstur Hackmans þvert yfir Chicago ríghalda athygli áhorfandans". ★ ★ P.Á.DV. SPENNUMYND EINS OG SPENNUMYNDIR EIGA AÐ VERA. SVIK Á SVIK OFAN OG SPILLING í HVERJU HORNI. GENE HACKMAN HEFUR GERT HVERJA MYND SEM HANN LEIKUR f AÐ STÓRMYND OG EKKI ER ÞESSI NEIN UNDANTEKNIN G HANN ER HREINT FRÁBÆR. RÁÐABRUGG í HJARTA BANDARÍKJ- ANNA, ÞAR SEM ÆÐSTU MENN STÓRVELDANNA ERU í STÓRHÆTTU. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Joanna Cassidy og Tommy Lee Jones. — Leikstjóri: Andrew Davis. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 — Bönnuð innan 16 ára. LEIKFÉLAG REYKjAVlKUR SÍMI 680-680 SÝNINGAR í BORGARLEIKHÚSI Á litla sviði: Mið. 27. des. kl. 20. Fim. 28. des. kl. 20. Fös. 29. des. kl. 20. Á stóra sviði: M. ÁNDSll Fim. 28. des. kl. 20. Fös. 29. des. kl. 20. MUNIÐ GJAFAKORTIN! TILVALIN JÓLAGJÖF. Höfum einnig gjafakort fyrir börnin kr. 700. Töfrasproti fylgir! Jðlafrumsýning í Borgarleik- húsinu á stóra sviöinu: Barna- o TÖFRA SPROTINN eftir Benoný Ægisson. Leikstj.: Þórunn Siguröordóttir. Leikmynd og búningar: Uno Collins. Höfundur tónlistar: Arnþór Jónsson. Dansskáld: Hlíf Svavarsdóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Tónlistarstj.: Jóhann G. Jóhansson. Leikarar: Andri Örn Clauscn, Ása Hlín Svavarsdótfir, Berglind Ásgeirs- dóttir, Björg Rún Óskarsdóttir, Eggert Þorleifsson, Ingólfur B. Sig- urósson, ívar Örn Þórhallsson, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarsson, Jón Sigurbjörnsson, Katrín Þórarinsdótt- ir, Kjartan Bjargmundsson, Kjartan Ragnarsson, Kari Kristjánsson, Kol- brún Pétursdóttir, Kristján Franklín Magnús, Lilja ívarsdóttir, Margrét Ákadóttir, Sólveig Halldórsdóttir, Steinn Magnússon, Theódór Júlíus- son, Valgeir Skagf jöró, Vilborg Hall- dórsdóttir, Þorleikur Karlsson o.ffl. Hljóófæraleikarar: Jóhann G. Jó- hannsson, Pótur Grótarsson, Arnþór Jónsson. Frums. 2. í jólum kl. 15. Uppselt. Mió. 27. des. kl. 14. Fim. 28. des. kl. 14. Fös. 29. des. kl. 14. JÓLASVEINNINN MÆTIR! MiAasala: Mióasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess er tekió vió mióapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mánudaga frá kl. 13-17. Miöasölusími 680-680. Creiðslukortaþjónusta Leiðrétting* í FRÉTT í Morgunblaðinu í gær uni útgáfii plötunnar KONA, sem félagsskapur- inn KONAN stendur fyrir, urðu þau mistök að foður- nafn Kristínar Snæfells Arnþórsdóttur misritaðist. Þá var því haldið fram að Kristín Snæfells væri ritari KONUNNAR en hið rétta er að hún er upphafsmaður fé- lagsins og gjaldkeri. TURNER OG HOOCH ER EINHVER ALBESTA GRÍNMYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ Á ÁRINU, ENDA LEIKSTÝRÐ AF HINIIM FRÁBÆRA LEIK- STJÓRA ROGER SPOTTISWOODE (COCTAIL). EIN- HVER ALLRA VTNSÆLASTI LEIKARINN 1 DAG ER TOM HANKS OG HÉR ER HANN í SINNI BESTU MYND ÁSAMT RISAHUNDINUM HOOCH. TURNER OG HOOCH ER JÓLAMYNDIN ÁRIÐ1989! Aðalhiutverk: Tom Hanks, Mare Winningham, Craig - T. Nelson, Reginald Veljohnson. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. J OLAMYNDIN 1989 FRÆGASTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA: 0LIVER OG FÉLAGAR OLIVER OG FÉLAGAR ERU MÆTTIR TIL ÍS- LANDS. HÉR ER A FERÐINNI LANGBESTA TEIKNIMYND í LANG- AN TÍMA, UM OLIVER TWIST FÆRÐ í TEIKNI- MYNDAFORM. Stórkostleg mynd fyr- ir alla f jölskylduna! Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverð kr. 300. HYLDYPIÐ THE ★ ★★ ALMbL Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bonnuð innan 12 ára. NEWYORKSOGUR NEW YORK STORIES ★ ★★ HK.DV. Sýnd kl. 9 og 11.10. BíóhöHin frumsýnir myndina ELSKAN ÉGNIINNKAÐI BÖRNIN með RICK MORANIS og MATTFREWER. Þú svalar lestrarþörf dagsins á^um Moggansj__ í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI A JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlaga! MYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR. ÞEIR KOMU, SÁU OG SIGRUÐU - AFTUR! Leikstjórinn Ivan Reitman kynnir: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis, Ernie Hudson, Annie Potts, Peter Macnicol og tvíburana William T. og Henry J. Deutschendrof II í einni vinsælustu kvikmynd allra tíma „GHOSTBUSTERS II", Brellumeistari: Dennis Muren A.S.C. Höfundar handrits: Harold Ramis og Dan Aykroyd. Framleiðandi og leikstjóri: Ivan Reitman. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 10 ára. Ókeypis „Ghostbustersblöðrur“ kl. 3. Sf^feCTRAL RECORDING . □□fSDLBYgreREO iHfH MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1989 Flugleiðir sjá um viðhald á flugyél- um fyrir Atlanta Flugleiðir og flugfélagið Atlanta hf. hafa gert með sér samning um að flugvirkjar Flugleiða muni sjá um við- hald og skoðun á Boeing 737-200 C flugvél Atlanta. Verkið tekur 6-7000 vinnustundir. Flugleiðir hafa undanfarið framkvæmdastjóri Atlanta, leitað fyrir sér um viðhalds- verkefni erlendis til þess að reyna að tryggja flugvirkjum félagsins störf. Guðmundur Pálsson, framkvæmdastjóri tæknisviðs Flugleiða, sagði að samningurinn væri mikil- vægt fyrsta skref. „Viðhald Flugleiða nýtur viðurkenn- ingar erlendis. Við erum samkeppnishæfir í verði til að halda viðhaldsvinnunni í landinu,“ sagði Guðmundur. Arngrímur Jóhannsson, sagði að fyrirtækið stefndi að því að fela Flugleiðum áfram viðhald véla sinna. „Flugvél okkar er í langtíma- leiguverkefni hjá Finnair. Við verðum að gera reitt okkur á hana á meðan leigu- samningurinn gildir. Við- gerðir eru ekki betur gerðar annars staðar. Við viljum leggja okkar að mörkum til að treysta viðhaldsþjón- ustuna hér heima,“ sagði Arngrímur. MAGN S .ý.wíét pv«eu;i .yo.Win---!.' . MAGNUS EIN GEGGJUÐ /nd kl. 5 og 11. Sýnd kl. 3.1 Oog 7.10. LÍF OG FJÖR í BEVERLY HILLS SHELLEY LONG UPP Á SITT BESTA í ÞESSARI BRÁÐSKEMMTILEGU OG GLÆNÝJU GAMANMYND SEM SANNARLEGA KEM- UR ÖLLUM í JÓLASKAP. Sýnd kl. 9. ia HÁSKOLABÍÚ ISÍMI 2 21 40 FYRRI JÓLAMYND HÁSKÓLABÍÓS: SENDINOIN CIÍIBCCG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ' SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 VIÐ GETUM MEÐ SANNI SAGT AÐ NÚ SÉ HÚN KOMIN J ÓLAMYNDIN 1989: DRAUGABANARII JÓLÁMYND1989/GRÍNMYND ÁRSINS1989: LÖGGAN OG HUNDURINN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.