Morgunblaðið - 15.12.1989, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 15.12.1989, Qupperneq 74
„Atburðarrásin er hröð og leikurinn berst vítt um álf- ur allt frá Austur-Berlín til Chicago. Skotbardagar, glæfraleg atriði og geggjaður akstur Hackmans þvert yfir Chicago ríghalda athygli áhorfandans". ★ ★ P.Á.DV. SPENNUMYND EINS OG SPENNUMYNDIR EIGA AÐ VERA. SVIK Á SVIK OFAN OG SPILLING í HVERJU HORNI. GENE HACKMAN HEFUR GERT HVERJA MYND SEM HANN LEIKUR f AÐ STÓRMYND OG EKKI ER ÞESSI NEIN UNDANTEKNIN G HANN ER HREINT FRÁBÆR. RÁÐABRUGG í HJARTA BANDARÍKJ- ANNA, ÞAR SEM ÆÐSTU MENN STÓRVELDANNA ERU í STÓRHÆTTU. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Joanna Cassidy og Tommy Lee Jones. — Leikstjóri: Andrew Davis. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 — Bönnuð innan 16 ára. LEIKFÉLAG REYKjAVlKUR SÍMI 680-680 SÝNINGAR í BORGARLEIKHÚSI Á litla sviði: Mið. 27. des. kl. 20. Fim. 28. des. kl. 20. Fös. 29. des. kl. 20. Á stóra sviði: M. ÁNDSll Fim. 28. des. kl. 20. Fös. 29. des. kl. 20. MUNIÐ GJAFAKORTIN! TILVALIN JÓLAGJÖF. Höfum einnig gjafakort fyrir börnin kr. 700. Töfrasproti fylgir! Jðlafrumsýning í Borgarleik- húsinu á stóra sviöinu: Barna- o TÖFRA SPROTINN eftir Benoný Ægisson. Leikstj.: Þórunn Siguröordóttir. Leikmynd og búningar: Uno Collins. Höfundur tónlistar: Arnþór Jónsson. Dansskáld: Hlíf Svavarsdóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Tónlistarstj.: Jóhann G. Jóhansson. Leikarar: Andri Örn Clauscn, Ása Hlín Svavarsdótfir, Berglind Ásgeirs- dóttir, Björg Rún Óskarsdóttir, Eggert Þorleifsson, Ingólfur B. Sig- urósson, ívar Örn Þórhallsson, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarsson, Jón Sigurbjörnsson, Katrín Þórarinsdótt- ir, Kjartan Bjargmundsson, Kjartan Ragnarsson, Kari Kristjánsson, Kol- brún Pétursdóttir, Kristján Franklín Magnús, Lilja ívarsdóttir, Margrét Ákadóttir, Sólveig Halldórsdóttir, Steinn Magnússon, Theódór Júlíus- son, Valgeir Skagf jöró, Vilborg Hall- dórsdóttir, Þorleikur Karlsson o.ffl. Hljóófæraleikarar: Jóhann G. Jó- hannsson, Pótur Grótarsson, Arnþór Jónsson. Frums. 2. í jólum kl. 15. Uppselt. Mió. 27. des. kl. 14. Fim. 28. des. kl. 14. Fös. 29. des. kl. 14. JÓLASVEINNINN MÆTIR! MiAasala: Mióasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess er tekió vió mióapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mánudaga frá kl. 13-17. Miöasölusími 680-680. Creiðslukortaþjónusta Leiðrétting* í FRÉTT í Morgunblaðinu í gær uni útgáfii plötunnar KONA, sem félagsskapur- inn KONAN stendur fyrir, urðu þau mistök að foður- nafn Kristínar Snæfells Arnþórsdóttur misritaðist. Þá var því haldið fram að Kristín Snæfells væri ritari KONUNNAR en hið rétta er að hún er upphafsmaður fé- lagsins og gjaldkeri. TURNER OG HOOCH ER EINHVER ALBESTA GRÍNMYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ Á ÁRINU, ENDA LEIKSTÝRÐ AF HINIIM FRÁBÆRA LEIK- STJÓRA ROGER SPOTTISWOODE (COCTAIL). EIN- HVER ALLRA VTNSÆLASTI LEIKARINN 1 DAG ER TOM HANKS OG HÉR ER HANN í SINNI BESTU MYND ÁSAMT RISAHUNDINUM HOOCH. TURNER OG HOOCH ER JÓLAMYNDIN ÁRIÐ1989! Aðalhiutverk: Tom Hanks, Mare Winningham, Craig - T. Nelson, Reginald Veljohnson. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. J OLAMYNDIN 1989 FRÆGASTA TEIKNIMYND ALLRA TÍMA: 0LIVER OG FÉLAGAR OLIVER OG FÉLAGAR ERU MÆTTIR TIL ÍS- LANDS. HÉR ER A FERÐINNI LANGBESTA TEIKNIMYND í LANG- AN TÍMA, UM OLIVER TWIST FÆRÐ í TEIKNI- MYNDAFORM. Stórkostleg mynd fyr- ir alla f jölskylduna! Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverð kr. 300. HYLDYPIÐ THE ★ ★★ ALMbL Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bonnuð innan 12 ára. NEWYORKSOGUR NEW YORK STORIES ★ ★★ HK.DV. Sýnd kl. 9 og 11.10. BíóhöHin frumsýnir myndina ELSKAN ÉGNIINNKAÐI BÖRNIN með RICK MORANIS og MATTFREWER. Þú svalar lestrarþörf dagsins á^um Moggansj__ í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI A JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlaga! MYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR. ÞEIR KOMU, SÁU OG SIGRUÐU - AFTUR! Leikstjórinn Ivan Reitman kynnir: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis, Ernie Hudson, Annie Potts, Peter Macnicol og tvíburana William T. og Henry J. Deutschendrof II í einni vinsælustu kvikmynd allra tíma „GHOSTBUSTERS II", Brellumeistari: Dennis Muren A.S.C. Höfundar handrits: Harold Ramis og Dan Aykroyd. Framleiðandi og leikstjóri: Ivan Reitman. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 10 ára. Ókeypis „Ghostbustersblöðrur“ kl. 3. Sf^feCTRAL RECORDING . □□fSDLBYgreREO iHfH MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1989 Flugleiðir sjá um viðhald á flugyél- um fyrir Atlanta Flugleiðir og flugfélagið Atlanta hf. hafa gert með sér samning um að flugvirkjar Flugleiða muni sjá um við- hald og skoðun á Boeing 737-200 C flugvél Atlanta. Verkið tekur 6-7000 vinnustundir. Flugleiðir hafa undanfarið framkvæmdastjóri Atlanta, leitað fyrir sér um viðhalds- verkefni erlendis til þess að reyna að tryggja flugvirkjum félagsins störf. Guðmundur Pálsson, framkvæmdastjóri tæknisviðs Flugleiða, sagði að samningurinn væri mikil- vægt fyrsta skref. „Viðhald Flugleiða nýtur viðurkenn- ingar erlendis. Við erum samkeppnishæfir í verði til að halda viðhaldsvinnunni í landinu,“ sagði Guðmundur. Arngrímur Jóhannsson, sagði að fyrirtækið stefndi að því að fela Flugleiðum áfram viðhald véla sinna. „Flugvél okkar er í langtíma- leiguverkefni hjá Finnair. Við verðum að gera reitt okkur á hana á meðan leigu- samningurinn gildir. Við- gerðir eru ekki betur gerðar annars staðar. Við viljum leggja okkar að mörkum til að treysta viðhaldsþjón- ustuna hér heima,“ sagði Arngrímur. MAGN S .ý.wíét pv«eu;i .yo.Win---!.' . MAGNUS EIN GEGGJUÐ /nd kl. 5 og 11. Sýnd kl. 3.1 Oog 7.10. LÍF OG FJÖR í BEVERLY HILLS SHELLEY LONG UPP Á SITT BESTA í ÞESSARI BRÁÐSKEMMTILEGU OG GLÆNÝJU GAMANMYND SEM SANNARLEGA KEM- UR ÖLLUM í JÓLASKAP. Sýnd kl. 9. ia HÁSKOLABÍÚ ISÍMI 2 21 40 FYRRI JÓLAMYND HÁSKÓLABÍÓS: SENDINOIN CIÍIBCCG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ' SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 VIÐ GETUM MEÐ SANNI SAGT AÐ NÚ SÉ HÚN KOMIN J ÓLAMYNDIN 1989: DRAUGABANARII JÓLÁMYND1989/GRÍNMYND ÁRSINS1989: LÖGGAN OG HUNDURINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.