Morgunblaðið - 20.12.1989, Page 5

Morgunblaðið - 20.12.1989, Page 5
ÍSLENSKA AUClfSINCASTOFAN HF. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1989 5 wm LÖGBERG ÍSLENSK MYNDLIST Hringur Jónannesson Fágæt listsnilld málarans Hrings Jóhannessonar er flestum kunn og hann er löngu orðinn einhver virtasti myndlistarmaður þjóðarinnar. Nú er komin út glæsileg og eiguleg bók um Hring í flokknum íslensk myndlist. Auk fjölda litprentana af málverkum, Ijósmynda og teikninga er í bókinni ítarleg umfjöllun Aðalsteins Ingólfssonar listfræðings um listamanninn Hring IÐUNN Jóhannesson, verk hans og þroska. —; HANNES PETURSSON I sumardölum í Sumardölum eftir Hannes Pétursson. Endurskoðuð útgáfa ljóðabókarinna sem staðfesti að íslendingar höfðu eignast nýjan meistara ljóðsins. Bók auðugaf eftirminnilegum ljóðmyndum, lífsnautn hh °g,i|f™1"8". i£XJNN X ííS» *£> éu? '<S&» <€> }rd0f^ II ■ ~ rfíTVJft ^ m \ ^1% és? ÞORSTEINN FRÁ HAMRI Vatns götur og blóðs Ný ljóðabók eftir Þorstein frá Hamri. Þorsteinn hefur fyrir löngu skipað sér á fremsta bekk íslenskra ljóðskálda og tök hans á ljóðmálinu eru persónuleg og nánast óbrigðul. IÐUNN & ^ ^ ^ / / / Eg heiti Isbjörg • Eg er ljón Ung stúlka situr í fangelsi fyrir morð á ástmanni sínum. Á tólf stundum rekur hún örlög sín fyrir lögfræðingi. í ritdómi í Morgunblaðinu segir: „Vigdís reynir á þanþol allra skilningarvita okkar í sögu ísbjargar og skilur lesandann eftir í miskunnarlausri óvissu. í óvissu sem er full af grimrnd og fegurð." IÐUNN O Snæfellsjökull í garðinum Snæfellsjökull í garðinum er fyrsta verk ísaks Harðarsonar í óbundnu máli. Bókin geymir átta nýstárlegar sögur þar sem furður hugarflugsins fléttast saman við hversdagsleikann og mynda sérstæða og óvænta spennu í frásögninni. IÐUNN !?* :ÍÉS11S8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.