Morgunblaðið - 20.12.1989, Page 6

Morgunblaðið - 20.12.1989, Page 6
6 MORGUNBLÁÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1989 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 Tf 17.50 ► Tólf gjafirtil jólasveins- 18.50 ► Táknmáls- ins. 8. þáttur. fréttir. 17.55 ► Töfraglugginn. 18.55 ► Yngismær. 19.20 ► Poppkorn. - — Umsjóri: Stefán Hilmarsson. 15.20 ► Hulin fortíð (Stranger in My Bed). Mynd þessi er 17.00 ► Santa Barb- byggð á sannsögulegum atburðum og segirfrá ungri konu ara. Framhaldsmynda- sem lendir í bílslysi og missirminnið. Aðalhlutverk: Lindsay flokkur. Wagner, Armand Assante, Douglas Sheehan og Allison Court. Leikstjóri: Larry Elikann. 17.45 ► Jolasveina- saga. 18.10 ► Júlli ogtöfra- Ijósið 19.19 ► 19:19. 18.30 ► í sviðsljósinu. After Hours. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► - 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Kynning á jóladagskrá út- 21.40 ► Willy 22.10 ► Sagan af 23.00 ► Ellefufréttir. Tommi og og veður. varpsins. Brandt. Arthúr Ruby. Bandarísk bíó- 23.10 ► Sagan af Ruby framhald. Jenni. 20.45 ► Átónleikum með Gypsy Björgvin Bollason myndfrá 1952. Myndin 23.45 ► Dagskrárlok. Kings. Ný bresk upptaka frá tónleikum ræddi þann 5. fjallar um hinn sígilda hljómsveitarinnar í Albert Hall í London. desembersl. við Willy Brandt. ástarþríhyrning. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- fjöllun. 20.30 ► Murphy Brown. Gaman- myndaflokkur. 21.05 ► Framtíðarsýn. (Be- yond 2000). Fræðslumynda- flokkur. Lokaþáttur. 22.00 ► Ógnir um óttubil (Mid- 23.15 ► Hugrekki. Spennumynd sem gerist i Salt Lake night Caller). þar sem lögregla og slökkvilið eiga í höggi við stór- 22.50 ► I Ijósaskiptunum. (Twilight hættulegan brennuvarg. Aðalhlutverk: Mitchell Ryan, Zone). Ben Murphy, Rick Loham og Barbara Parkins. 00.50 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórir Steph- ensen flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Randver Þorláksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir'kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Hulda Valtýsdóttir blaðamaður talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Piga- lopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönn- ingen f þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafsdóttir flytur (20). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Áskéll Þórisson. 10.00 Fréttir. 10.03Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og barátjan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr menningarsögunni — Saga hjóna- bandsins, frá landafundum til samtíma Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Eva L. Banine. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðviku- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Hulda Valtýsdóttir blaðamað- ur flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn — Kvennafangelsin. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í -til- verunni" eftir Málfríði Einarsdóttur. Stein- unn Sigurðardóttir les (8). 14.00 Fréttjr. 14.03 Harrrioníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um kynskiptan atvinnu- markað. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá mánudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Þegar ég var ung vorujólin . . . Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Elgar-og Field. — Konsert í e-moll op. 85 fyrir selló og hljómsveit eftir Edwárd Elgar. Jaoqueline du Pré leikur á selló með Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna; Sir John Barbirolli stjórnar. — Konsert nr. 1 í Es-dúr eftir John Field. John O’Conor leikur á píanó með Nýju írsku kammersveitinni; Janós Furst stjórn- ar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnin Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kvksjá. Þáttur um menningu og list- ir liðandi stundar. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Piga- lopp og jólapósturirin" eftir Björn Rönn- ingen í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafsdóttir flytur (20). Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekið frá morgni.) 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 Stiklað á stóru um hlutleysi, hernám og hervernd. Uíundi og síðasti þáttur. Umsjón: Pétur Pétursson. (Endurtekinn frá mánudagsmorgni) 21.30 Islenskir einsöngvarar. Ingveldur Hjaltested syngur lög eftir Schubert, Brahms og Richard Strauss; Jónina Gísla- dóttir leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Sjómannslíf. Sjötti þáttur af átta um sjómenn í íslensku samfélagi. (Einnig út- varpað á föstudag kl. 15.03.) 23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reif- uð. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ólína Þorvarðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Eva L. Banine. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 lyforgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijosið. 'Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Bibba í málhreinsun. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eýjólfsdóttir. Neyt- endahorn ki. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Bibba í málhreinsun kl. 10.55 (Endurtekinn úr morgunútvarpi.) Þarfa- þing með Jóhönnu Harðardóttur kl. .11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það-helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. kominn tími til að heilbrigðisyfir- völd taki sig á og komi upp og reki neyðarathvarf fyrir þetta fólk? Þetta fólk á í engin hús að venda — alls engin oft á tíðum. Fólk með geðræn vandamál á oftast engan kost gistingar á gististöðum borgar- innar vegna sjúkdóms síns ... Vill einhver svara1' spurningu minni? Hvað segir og gerir heilbrigðisráð- herra? Gleðitíðindi En þrátt fyrir heimatilbúna kreppu smákóngamiðstýringarsam- félagsins sem hefir hindrað hér eðlilega uppbyggingu laxeldis, stór- iðju og annarra atvinnugreina ára- tugum saman þá er ýmislegt já- kvætt að gerast. í fyrrgreindu blaði Öryrkjabandalags Islands segir frá því að nú sé komin út handbók er byggir á sjónvarpsþáttunum: Halt- ur ríður hrossi sem Öryrkjabanda- lagið og Landssamtökin Þroska- hjálp áttu þátt í að smíða um dag- 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- . hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór- mál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lisa var það, heillin. Lisa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. (Úrvali útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.) 00.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir ki. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17,00, 18-00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis Presley og rekur sögu hans. (Þriðji þáttur af tíu endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2.) 3.00 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1.) 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson-og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir legd; líf fatlaðra við hlið ófatlaðra. Þessir þættir voru sýndir í ríkissjón- varpinu og gefnir út á myndbönd- um. Dóra S. Bjarnason samdi hand- bókina og segir Hafdís Hannes- dóttir félagsráðgjafi svo um mark- mið hennar: Bókin byggir á fræðsluþáttunum og er tilgangur hennar sá að auka gildi kennsluefn- isins. Efni hennar er ætlað efri bekkjum grunnskóla, framhalds- skólum og háskólum og á auk þess erindi til félagasamtaka og almenn- ings. Undirritaður óskar höfundum þessa fræðsluefnis til hamingju. Það er ánægjulegt þegar sjónvarps- þættir rata á bók og nýtast þannig að fullu sem kennsluefni ekki síst þegar hugverkið á þátt í að tjúfa múra milli manna. Múrar hrynja nú milli þjóðríkja og hví skyldu þeir ekki rofna milli fatlaðra og ófatlaðra? Ólafur M. Jóhannesson Uppá vatn og brauð Pað var dapurlegt að hlýða á fjögurrabarnamóðurina ein- stæðu er spjallaði við starfsmann rásar 2 í fyrradag. Þessi kona hafði auglýst í DV eftir fjárhagsaðstoð svo hún megnaði að halda jólin hátíðleg með börnunum. Sagði kon- an frá því að hún hefði enga at- vinnu haft í desember og oft ekki átt fyrir mjólk handa börnunum. Hún sá enga aðra leið en að aug- lýsa eftir hjálp. Og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Tuttugu „karl- menn“ hringdu og buðu konunni fjárhagsaðstoð gegn því að hún legðist með þeim. Þessir „menn“ hringdu jafnt á nóttu sem degi og einn reyndi að brjótast inn til kon- unnar sem faldi sig innf stofu með börnin sín varnarlaus. í þessu svart- nætti leyndust þó Ijósgeislar því fjórir einstaklingar buðu konunni aðstoð. Það eru ekki bara púkar hér í myrkrinu. Líf þessarar fátæku einstæðu og atvinnulausu móður virðist reyndar svipuð píslatganga og lýst var í annálum fyrri aida þegar menn gengu á milli bæja í von um hjálp. Og samt þyngist skatt- byrðin stöðugt. Það skortir ekki peninga til að borga nefndakóngum ríkisbáknsins eða þegar yfirstéttin þeytist milli landa á Saga-farrými á allar Norrænu ráðstefnurnar til að bjarga íslensku þjóðinni. Og stöðugt fjölgar veislusölunum. Hvílík skömm. Og þa'ð' eiga fleiri um sárt að binda í okkar litla landi. Í Fréttabréfi Öryrkjabandalags íslands 3. tbl. 1989 varpar Sigrún Bára Friðfinnsdóttir framkvæmda- stjóri Geðhjálpar fram eftirfarandi spurningu: Vitað er að u.þ.b. 20-30 manns eigra hér um göturnar og hefur ekki þak yfir höfuðið. Þetta fólk sefur í ruslageymslum og öðr- um skúmaskotum víðsvegar um höfuðborgarsvæðið. Margt af þessu fólki er svo sjúkt og illa á sig kom- ið að það gerir t.d. engan greinar- mun á hita og kulda ... Er ekki kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshornum. LANDSHLUTAÚTVARP___________ ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Bjarni DagurJónsson. Morgunmaður Aðalstöðvarinnar. Fréttir, viðtöl og tónlist. 9.00 Margrét Hrafnsdóttir. Fróðleikur í bland við Ijúfa tónlist.' 12.00 Að hætti hússins. Umsjónarmaður Ólafur Reynisson. Uppskriftir, viðtöl og opin lína fyrir hlustendur. 12.30 Þorgeir Ástvaldsson. Létt tónlist í dagsins önn með fróðleik um veður og færð. 16.00 Fréttir með Eiríki Jónssyni. 18.00 íslensk tóniist að hætti Aðalstöðvar- innar. 19.00 Anna Björg Birgisdóttir. Tónlist með léttum fróðleik í bland. 22.00 Sálartetrið. Þáttur Inger Önnu Aik- man um allt sem viðkemur mannlegu eðli í fortíð, nútíð og framtíð. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. 7.00 Morgunútvarp T lit. Neytendamál, hlerað í heitu pottunum. Morgunstund barnanna, Pétur Steinn les framhaldssög- una rétt um áttaleytið. Umsjónarmaður , Sigursteinn Másson. 9.00 Páll Þorsteinsson og vikan hálfnuð. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir og jólaskapið. Jólakjóllinn og jólafötin tekin fyrir. Flóa- markaður í 10 minútur rétt eftir eitt. Af- mæliskveðjurnar á sínum stað kl. 13.30-14. 15.00 Ágúst Héðinsson og það nýjasta i tónlistinn. íslenskirtónlistarmenn líta inn. 17.00 Jólasíðdegisútvarp Bylgjunnar. Um- sjónarmaður Haraldur Gíslason. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 20.00 Haraldur Gíslason spilar allt það helsta og svarar í símann til kl. 22. Endur- tekið viðtal Pé’urs Steins Guðmundsson- ar við miðilinn Þórhall Guðmundsson. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir á klukkutíma fresti kl. 8-18. 7.00 Jólagarðurinn. Sprell, óvæntar uppá- komur, beinar útsendingar, getraunir, hlustendur teknir tali og landsþekktir ein- staklingar koma I heimsókn. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 11.00 Snorri Sturluson. Uppaþátturinn. Hádegisverðarleikur Stjörnunnar og Viva-Strætó á sínum stað. 15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Jólatón- list, fróðleiksmolar og fréttir. 17.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Fróð- leiksmolar og fréttir. 19.00 Jólatónlist. 20.00 Kristófer Helgason. 1.00 Björn Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.