Morgunblaðið - 20.12.1989, Síða 9

Morgunblaðið - 20.12.1989, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1989 9 Þakkir til allra þeirra, sem mundu eftir 60 ára afmœli mínu 14. desember 1989. Pétur Steingrímsson, Laxárnesi. §0§[M][ÍM§ Lítil raftæki frá Siemens 0' Hraðsuðukanna sem leysir gamla ketilinn af hólmi. Með útsláttar- rofa og tekur mest tvo lítra. 5500 kr. Handryksuga í vegg- höldu. Þráðlaus og ^þægileg. 2480 kr. Strokjárn með ýri til að væta það sem strok - ið er. Létt og lipurt. 2705 kr. Hárþurrkur, stórar og smáar, í ýmsum litum. Verð frá 970 kr. Þrjár gerðir af eggja- seyðum svo að eggin fái loksins rétta suðu. Verð frá 1605 kr. Handþeytari sem er fljótur að hræra, þeyta og hnoða. 1950 kr. SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300 Aldrei glæsilegra úrval smekklegra jólagjafa Innisett Náttföt Inniskór Skyrtur Bindi Peysur Frakkar Hattar Treflar Hanskar Loðhúfur Jakkar Buxur Teppamottur Baðmottusett Baðvogir Olíulampar Ferðabarir Herrasloppar GElsIP Aðalstræti 2, Sími 11350 Álver við Eyjafjörð Blaðið Dagur á Akureyri birtir fyrir skemmstu hugleiðingar ýmissa forystumanna nyrðra um álver við Eyjafjörð, en umræð- an um það mál „hefur sennilega aldrei verið háværari en í haust". Staksteinar staldra við þetta efni sem og hnútu þá sem Þjóðviljinn sendir Borgaraflokknum í gær inn í sjálft umhverfis- málaráðuneytið. Norðlenzk byggðaþróun Bæjarstjórar við Eyja- fjörð virðast á einu máli um mikilvægi þess fyrir norðlenzka byggðaþróun að álver rísi við Eyja- Qörð. Brot úr svörum þeirra fara hér á eftir: Sigfús Jónsson, Akur- eyri: „Ég vil fá álver hingað í Eyjafjörð til þess að atvinnulíf hér eflist, fólki fjölgi og svæðið verði lífvænlegra en það er í dag ... “ Bjami Grímsson, Ól- afsfírði: „Við erum fylgj- andi því að álverið verði í Eyjafirði. Ef við ætlum ekki að dragast verufega aftur úr í byggðaþróun og búa við að landið sporðreisist þá verðum við að fá einhvem slíkan iðnað hingað." Kristján Þór Júlíusson, Dalvík: „Ég held að ekki sé hægt að saka heima- menn um að hafa ekki látið vilja sinn í ljós. Bæjar- og sveitarféfög á svæðinu, ásamt ýmsum félagasamtökum hafa komið skoðunum sínum á framfæri við stjómvöld og þessir aðilar verða þó áfrarn að þrýsta á að þetta svæði sé inn í myndinni." Mótvægi við höfiiðborgar- svæðið Halldór Blöndal, Sjálf- stæðisflokki: „Ég hefí barizt fyrir því á Alþingi alltaf þegar ég hef haft tækifæri til að álver eða önnur sambærileg stór- iðja rísi við Eyjafjörð." Guðmundur Bjama- son, Framsóknarflokki: „Ég hef sagt áður að það sé mjög mikilvægt að byggja sterkan byggða- kjama á landsbyggðimii, til mótvægis við höfuð- borgarsvæðið og Eyja- Qarðarsvæðið er í mínum huga það svæði sem bezt er til þess falfið. Með öflugu atvinnutækifæri eins og stóriðju yrði stoð- um rennt undir það.“ Ami Gúnnarsson, Al- þýðuflokki: „Min afstaða er hrein og klár. Ég vil fá þetta álver í Eyjafjörð. Að mínu mati er Eyja- fjörður eitt samfeflt at- vinnusvæði og álver kæmi öllu svæðinu mjög til góða“. Úrtöluraddir Dagur tiundar líka úr- töluraddir: Stefán Valgeirsson, Samtökum um jafnrétti og félagshyggju: „í raun er fiiránlegt að tala um álver við Eyjafjörð ... Bygging álvers myndi skapa atvinnu en það myndi ekki leysa nein mál og koma öðmm mál- um í Eyjafirði ákaflega Ula. Þar á ég við land- búnað og þaðsem honum er tengft.“ Málmfriður Sigurðar- dóttir, Samtökum um kvennalistæ „Okkur finnst injög varhugavert að setja niður álver í ehiu blómlegasta landbúnað- arhéraði landsins." Sigríður Stefánsdóttir, Alþýðubandalagi: „Ég tel | að álver af þeirri stærð sem verið er að ræða um ( nú sé hvorki góður né raunliæfur kostur í at- vinnulifi Eyjaíjjirðar." Aflgjafar Vikveiji Morgunblaðs- ins tíundaði fyrir skemmstu þau sjónarmið manns, sem lengi hefúr kannað byggðaþróun í landinu, að þrennt myndi öðm fremur treysta öflugan byggðalqama í Eyjafirði og stöðva fólks- streymi úr Norðlend- ingafjórðungi til höfúð- boigarsvæðisins: Alver í Eyjafirði með tilheyrandi margfeldis- áhrifum í tilurð atvinnu- tækifæra. Alþjóðlegur varaflug- völlur með tillieyrandi umsvifúm og tengslum Norðurlands við um- heiminn. Stórbættar innbyrðis samgöngur milli héraða í fjórðungnum (göng um ÓlafsQarðarmúla, göng um Vaðlahciði, upp- byggður vegur um Lág- heiði o.fl.) til að tengja þau betur saman atvinnu- lega og félagslega. Framkvæmdir af þessu tagi yrðu hvatar til al- hliða uppbyggingar. Borgaraflokk- urinn löðr- ungaður Þjóðviljinn hefúr það eftir „heimildarmanni úr röðum stjómarsinna" í gær, þegar hann fjallar um öngþveitið í þing- störfum undanfarið, að „stífni borgaraflokks- manna varðandi gildi- stöku . umhverfisfrum- varpsins valdi nokkmm vandræðum". Hér er hnútu hent í hagstofu- ráðherra sem lagt hefur á það ofúrkapp að fá umhverfisráðherratitil- inn í jólagjöf. Þessi „heimildamiað- ur úr röðum stjómar- simia“ tekur síðan undir með sljómarandstöðunni og segir orðrétt: „Betra er að skoða frumvarpið betur þar sem á því em töluverðir gallar!“ Við óskum 7viðskiptavmum okkar' gleðilegrarjólahátíðar Um áramótin sameinast Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans hf. verðbréfamörkuðum Útvegs- banka og Alþýðubanka og verður Verðbréfamark- aður íslandsbanka hf. Nýja fyrirtækið verður fyrst um sinn til húsa í Armúla 7. Verðbréfamarkaður íslandsbanka mun áfram bjóða Sjóðsbréf 1,2,3 og 4 en einnig Vaxtarbréf Útvegsbankans og Valbréf Alþýðubankans ásamt öðrum verðbréfum. Verið velkomin í VIB. f VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.