Morgunblaðið - 20.12.1989, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1989
Jóhann Helgason, tónlistarmaður. Morgunbiaðið/Ámi Sæberg
„E g er stoltur af
þessari plötu“
- segir Jóhann Helgason, sem gefið
hefur út tólf lög við ljóð Davíðs Stef-
ánssonar og Krisljáns frá Djúpalæk
„Mér hefur þótt vænt um þetta efni. Það var búið að bíða
í áratug hjá mér og það stendur oft í vegi fyrir því að maður
semji meira að mikið liggi hjá manni af óútgefhu efni,“ sagði
Jóhann Helgason, tónlistarmaður, í samtali við Morgunblaðið,
aðspurður um nýja plötu, Ég vildi, sem komin er út með lögum
eftir hann við ljóð Davíðs Stefánssonar og Kristjáns frá Djúpa-
læk.
Platan hefur að geyma tólf
lög, sem sungin eru af Agli Ól-
afssyni og Olöfu Kolbrúnu Harð-
ardóttur, óperusöngkonu. Jó-
hann sagði að lögin væru frá
árunum 1978-79, sama tímabili
og lögin á plötunni Kvöld við
lækinn, sem kom út fyrir tveim-
ur árum og hafði að geyma lög
hans við ljóð Kristjáns frá Djúpa-
Iæk, en á þeirri plötu sungu þau
Kristinn Sigmundsson, óperu-
söngvari, og Halla Margrét
Ámadóttir. Hann sagði að á
þessu tímabili fyrir um áratug
hafi popptónlistamenn talsvert
gert af því að semja lög við ljóð
í Vísnabókinni til dæmis. Vil-
hjálmur Vilhjálmssbn hafi komið
honum í kynni við Kristján frá
Djúpalæk og hann hafi gert
mikið af því að semja iög við
ljóð hans í framhaldi af því, auk
þess sem hann hafi leitað fanga
víðar. Sennilega eigi hann lög á
eina plötu í viðbót af þessu tagi.
„Undanfarin ár hef ég verið
að hreinsa upp 'efni sem ég á
og hef gert lítið af því að semja
ný lög. Ég samdi gífurlega mik-
ið á tímabilinu 1972-82 og á
einhveija tugi Iaga frá Change-
og Magnús og Jóhann-tímabil-
inu. Mikið af þessu efni er mjög
gott að mínu mati, en hefur aldr-
ei verið gefið út og ég þarf að
koma því frá mér til að geta
snúið mér að nýjum hlutum,“
sagði Jóhann.
Hann sagðist vera þokkalega
ánægður með móttökurnar sem
platan hefði fengið. Hins vegar
yrði hann einnig var við það sjón-
armið að fólki finnist hann eigi
að halda sig við popptónlistina,
það sé hans vettvangur. Hann
segir að svona tónlist sé ekki
sama söluvaran og skemmtitón-
listin, þar sem hún höfði ekki til
eins stórs hóps, en á móti komi
að þessi tónlist sé sígildari og
ekki eins bundin stað og stund.
Platan var tekin upp í júní og
júlí í sumar í stúdíó- Stemmu.
Árni Harðarson sá um útsetn-
ingar og fjöldi undirleikara frá
Sinfóníuhljómsveitinni kom við
sögu. Um útkomuna segir Jó-
hann: „Maður er aldrei alveg
ánægður, en ég er það eins og
hægt er. Ég er stoltur af þess-
ari plötu.“
Blokkflauta
og lúta í Hall-
grímskirkju
CAMILLA Söderberg blokkflautu-
leikari og Snorri Orn Snorrason
lútuleikari flytja í kvöld, miðviku-
dag, tónlist tengda aðventu og
jólum við náttsöng í Hallgríms-
kirkju.
Listvinafélag Hallgrímskirkju efn-
ir til náttsöngsins, sem hefst klukkan
21 og stendur í tæpa klukkustund.
Að loknum leik þeirra hjóna Camillu
og Snorra sameinast viðstaddir í
söng hinnar fornu tíðagjörðar. Öllum
er heimill aðgangur.
1 ®29455
SMÁlBÚÐAHV.
Snoturt lítið einbýli ca. 60 fm á góðri lóð
v. Melgerði. Teikn. að viðbyggingu geta
fylgt. Bílskréttur. Verð 6,5 millj.
BARMAHLÍÐ
Góð ca. 100 fm neðri sérhæð ásamt
herb. í kj. með aðgangi að snyrtingu.
Bílskúr er innr. sem íb. Góður garður.
Ákv. sala.
TRYGGVAGATA
-LÚXUS-LAUS
Ca. 113 fm íb. í Hamarshúsinu. íb. er á
tveimur hæðum. Sérinng. Glæsil. íb. áhv.
ca. 2,6 veðdeild. Hátt brunabótamat.
LYNGMÓAR -
GARÐABÆ
Stórglæsil. ca. 100 fm íb. á 1. hæð.
Stofa, borðstofa, 3 herb., eldh. m. góðri
innr/Bílskúr. íb. í sérflokki. Verð 7,3-7,5
millj
EIRÍKSGATA
Góð ca. 100 fm íb. á 2. hæð. Tvær stof-
ur og 2 herb. Parket á allri íb. Nýjar innr.
áhv. veðdeild 2,7 millj. Verð 6,5 millj.
SUÐURHÓLAR
Björt og góð íb. á 3. hæð í góðri blokk.
Ca. 100 fm. Fallegt útsýni, suðursv. Verð
5,8 millj.
HJARÐARHAGI
- LAUS
Ca. 75 fm íb. á 2. hæð. ásamt aukaherb.
í risi og aðgangi að snyrt. Ákv. sala. Verð
5,4-5,5 millj.
KÁRSNES-
BRAUT
Góð ca. 55 fm íb. í tvíbýlish. Sér inng.
Bílskréttur. Góður garður. áhv. ca. 800
þús. Verð 3,8 millj.
SNORRABRAUT
Ca. 60 fm íb. á 3. hæð. Mögul. á hagstæð-
um kjörum. Verð 3,9 millj.
GRENSÁSVEGUR
Góð íb. á 1. hæð. Parket. Ekkert áhv.
Verð 4,8-4,9 millj.
GRAFARVOGUR
Ca. 96 fm 3. herb. íb. á 1. hæð ásamt
bílskúr. Sér garður. Afh. tilb. u. tréverk.
e. 6 mán. Gott verð, góð kjör.
REKAGRANDI
Falleg 90 fm íb. á tveimur hæðum.
Parket á allri íb. Góðar suðursv. Bílskýli.
áhv. veðdeild ca. 1,2 millj. Verð 6,8 millj.
Til sölu er fasteignin
Garðarsbraut 48 - Húsavík
áður eign Vélaverkstæðisins Foss hf.
Óskað er eftir tilboðum í allar eignina eða í hluta hennar.
Eignin samanstendur af eftirtöldum hlutum:
1. Bílaverkstæði ásamt föstu fylgifé, þ.á m. sprautunarklefa.
2. Vélaverkstæði ásamt föstu fylgifé, þ.á m. hlaupaköttur í lofti og margt fleira.
3. Málmsmíðaverkstæði í eldri hluta hússins ásamt föstu fylgifé.
4. Tengibygging ásamt föstu fylgifé.
5. 2ja hæða hús í eldri hluta, áður skrifstofubygging og kaffistofa.
Tilboðum ber að skila til Árna Sveinssonar í Landsbanka íslands á Húsavík en
þar eru jafnframt veittar allar nánari uppiýsingar. Sími 96-41400.
Tilboðsfrestur rennur út á hádegi þann 8. janúar 1990.
Landsbanki íslands,
útibúið á Húsavík.
Hafnarfjörður - Garðabær
Hringbraut: Falleg 143 fm, 6 herb. íb. á neðri hæð.
Bílskúr. Falleg lóð. Laus strax. Verð 8,5-9 millj.
Herjólfsgata: 4ra herb. 110 fm efri hæð m. risi. Skipti
á 5-6 herb. íb. koma til greina. Verð 5,8 millj.
Smárabarð: 2-3 herb. 86 fm ný íb. Verð 5,6 millj.
Miðvangur: Falleg einstakl. íb. á 5. hæð í háhýsi.
Langeyrarvegur: 80 fm gott timburhús. Verð 4-4,5 m.
Ásbúð - Garðabær: 200 fm raðhús með tvöf. bílskúr.
Skipti á minni eign koma til greina. Verð 11,5 millj.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, sími 50764.
I
FASTEIGNAMIDLUN
SÍMI25722
(4linui) 5?
f
í verslunarmiðstöð til sölu í góðu húsnæði. Odýr leiga.
I Verð 1,5-1,7 millj. með lager. Ýmis greiðslukjör koma
til greina s.s. skuldabréf til 3ja-4ra ára.
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali.
Wi
POSTHUSSTRÆTI 17
Vefnaðarvöruverslun
HAFNARFJÖRÐUR
í byggingu við smábátahöfn
Verið er að hefja byggingu á húsi sem selst í 66-96 fm
einingum. Verður afhent í júní 1990, frág. utan og fok-
helt innan. Byggingaraðli Kvistás.
Xt Valhús - fasteignasala,
II sfmi 651122.
I
FASTEIGNAMIDLUN
SÍMI25722
(4linui) Jp
Til sölu glæsileg 160 fm efri hæð í þríbýli auk rishæðar
og 35 fm bílskúrs. íbúðin er öll endurnýjuð. Glæsilegt
■ eldhús. Suðursvalir. Skemmtileg eign. Verð 10,5 millj.
Skipti mögul. á minni íb.
L —
POSTH USSTRÆTI 17
Laugarneshverfi
911 9197fl LÁRUS Þ' VALDIMARSSON framkvæmdastjóri
L I I UU ■ L I Ú / U KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. LÖGG. FASTEIGMASr
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Þrfbýli - allt sér - útsýni
5 herb. efri hæð 110,8 fm við Digranesveg í Kópavogi. Sólsvalir. Þarfn-
ast nokkurra endurbóta. Bílskréttur. Mikið útsýni. Verð aðeins kr. 6 millj.
í tvíbýlishúsi við Bústaðaveg
3ja herb. neðri hæð 81,8 fm nettó. Sérinng. Sérhiti. Ágæt sameign.
Stór lóð. Mikið útsýni. Laus fljótlega.
Góð eign í Garðabæ
Nýlegt raðhús við Brekkubyggð. Á efri hæð er tvöf. stofa, eldhús,
forstofa og skáli. Á neðri hæð eru 2 svefnherb., rúmg. skáli, bað og
þvottahús. Bílsk. Frág. lóð. Útsýnisstaður.
Þríbýli - allt sér - stór bílskúr
5 herb. miðhæð í reisulegu steinhúsi rétt vestan við borgarmörkin.
Hæðin er 104,3 fm nettó auk sérgeymslu og sameignar. Stór ræktuð
lóð. Tilboð óskast í hæðina.
Hefur þú lánsioforð?
3ja og 4ra herb. úrvalsíbúðir í smíðum við Sporhamra. Fullbúnar und-
ir tréverk á næstu vikum. Frábær greiðslukjör.
Höfum óvenju marga
fjársterka kaupendur.
Veitum ráðgjöf og
traustar upplýsingar.
AIMENNA
FASÍEIGNASAIAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370