Morgunblaðið - 20.12.1989, Page 19

Morgunblaðið - 20.12.1989, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1989 19 ,ji<j ímmi AÐ ÞETTA MYMDBJUH) GCTUR BJAR6AB MANNSIÍRJM" Skúli G. Johnsen, borgarlæknir. Bregst þú rétt við á neyðarstundu? Þú veist aldrei fyrirfram hvenær upp koma þær aðstæður að skilin milli lífs og dauða velta á að þú kunnir að rétta slösuðu fólki hjálparhönd. Myndbandið „Á neyðarstundu“ er unnið að frumkvæði og tilhlutan Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík. Þar er leiðbeint í orði og í verki um lífsnauðsynlega og rétta hjálp þegar alvarleg slys ber að höndum. Myndbandið „Á neyðarstundu“ kostar 2800 kr. Sölustaðir: Mikligarður við Sund, Kaupstaður í Mjódd, Byggt og búið í Kringlunni, Bókabúð Braga við Hlemm og verslanir Hagkaups í Skeifunni og Kringlunni í Reykjavík, við Eiðistorg á Seltjarnarnesi, í Njarðvík og á Akureyri. Pöntunarsími: 25851 Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.