Morgunblaðið - 20.12.1989, Page 21

Morgunblaðið - 20.12.1989, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1989 21 I lllir skattskyldir aðilar- einnig þeir sem ekki eru taldir bóhaldsskyldir samkvæmt bókhalds- lögum - skulu halda skipulagt bókhald yfir kaup og sölu skattskyldrar vöru og þjónustu til þess að geta gert réttskil. Undirbúningur skattaðila ^S^uösynlegt er aö löglegur reikningur verði tilbúinn ítækatíð. Einnig þarf að aðlaga bókhald þeim kröfum sem gerðareru þarum. Reglugerðir um virðisaukaskatl ajórar mikilvægar reglugerðir sem snerta skattskylda aðila hafa verið sendar til þeirra sem tilkynnt hafa starfsemi sína. Þessar reglugerðir eru: • Um bókhald og tekjuskráningu virðisaukaskattskyldra aðila • um framtal og skil virðisaukaskatts • um frádrátt virðisaukaskatts • um virðisaukaskatt af trygginga- starfsemi. Aðrar reglugerðir sem gefnar hafa verið út má fá hjá skattstjórum. Ath. Þeir sem ekki hafa tilkynnt starfsemi sína hafaekki fengið reglugerðirsendar. Reikningshefti fyrir þá sem ekki eru bókhaldsskyldir eir sem ekki eru bókhaldsskyldir skulu samt sem áður halda bókhald yfir virðisauka- skattskylda starfsemi. Sérstakt bókhaldshefti - reikningshefti - verður sent til þessara aðila. Reikningsheftið getur einnig hentað þeim sem ekki eru skyldugir til að halda tvíhliða bókhald. Leiðbeiningarrit rtarlegt leiðbeiningarrit um innheimtu og skil virðisaukaskatts verður sent skattaðilum fyrir áramót. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.