Morgunblaðið - 20.12.1989, Page 23

Morgunblaðið - 20.12.1989, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1989 23 Bókin um náttúru- lækningar Vönduð, glæsileg og yfirgrips- mikil bók sem lengi hefur verið beðið eftir. Uppflettirit þar sem er að finna á einum stað tæmandi upplýsingar og fróðleik um hverskyns náttúrulækningaaðferðir og meðferðarleiðir, andlegar sem líkamlegar, frá hnykkingum til hugleiðslu. Bók um lækninga- mátt sjálfrar náttúrunnar, þar sem bent er á fjölmargar merkilegar leiðir og aðferðir sem koma að gagni við að lækna sjúkdóma og efla hreysti og heilbrigði/ 'wT Er Björn Sv. Björnsson kom heim til íslands árið 1946 eftir að hafa setið í fangelsi í Danmörku sakaður um stríðsglæpi beið faðir hans, forseti íslands, komu hans á Bessastöðum. Hann tók af Birni loforð um að segja sögu sína aldrei. Síðan var ferill hans á styrjaldarárunum þoku hulinn. Af hverju varðist hann aldrei þeim áburði sem á hann var borinn? Eftir meira en fjörutíu ára þögn segir Björn sögu sína, í fyrsta skipti - söguna sem ekki mátti segja. IÐUNN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.