Morgunblaðið - 20.12.1989, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 20.12.1989, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1989 H • • „On þessi hús verða verðlaus“ Hörpuútgáfan hefúr sent frá sér bókina Aflakóngar og athafhamenn, viðtalsbók Hjartar Gíslasonar blaðamanns. Þetta er þriðja og síðasta bindi samnefhds bókaflokks. Hér fer á eftir kafli úr viðtaii Hjartar við Guðrúnu Lárusdóttur, framkvæmdastjóra Stáiskipa í Hafnarfirði: Ekki hægt að rígbinda skip við byggðarfög Þá komum við að Sigureynni, en mér finnst mjög kjánalegt hvernig það mál hefur þróazt. Þegar við för- um á uppboðið er verið að selja Arinbjörn til Akureyrar og ég hef hvergi séð nein læti út af því. Það er verið að selja Otur til Hornafjarð- ar og það er sama sagan, enginn segir neitt. Ég man ekki eftir miklum látum þó Bergvík og Aðalvík færu frá Keflavík og Drangeyin kæmi í staðinn. Það finnst mér miklu meira Úrvals bamabækur Þessi heimsfræga saga sem kemur hér út í nýrri útgáfu og glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Fallegar teikningar gera þessa bók sérlega eigulega. 0/fs, Bráðskemmtileg saga, þegar húsdýrin taka sig til og leigja bíl til þess að fara í kaupstaðinn og gera jólainnkaupin. Höfundur: Atli Vigfússon Teikningar: Hólmfríður Bjartmarsdóttir Þessari frumlegu og fallegu bók er ætlað að aðstoða ung böm við að læra að þekkja tölur og hafa gaman að þeim. Fyrsta talnabókin mín á eftir að fræða og skemmta bömum á öllum aldri.^- Bamabókahöfundurinn Indriði Úlfsson hefur skrifað yfir tuttugu bækur fyrir börn og unglinga. Hann hlaut á sínum tíma Barnabókaverðlaun Fræðsluráðs Raykjavíkur fyrir bókina Óli og Geiri. Allar þessar bækur gerast í íslensku umhverfi einmitt þar sem okkar börn þekkja svo vel til. |Slgaldborg Ármúla 23- 108 Reykjavik^fci nnfiji Simar: 67 24 00 4 . /». í/ ^ 67 24 01 31599 Nýjasta skip Stálskipa er Sigarey frá Patreksfirði. Keypt þaðan á uppboði og á ný var fleiprað um erlent fjármagn. mál. Auðvitað er alltaf hreyfing á skipum. Það þýðir ekkert að ætla að rígbinda þau við ákveðin byggð- arlög. Ef skip er til sölu, þýðir ekk- ert að hið opinbera setji einhveija skilmála um að ekki megi selja skip- ið á tiltekna staði eða af staðnum eins og þó gerðist á Patreksfirði. Þeir voru reyndar búnir að gefa þessar yfirlýsingar fyrir uppboð og ætluðu sér með því að halda fólki frá uppboðinu. Það var ýmislegt, sem kom þeim til hjálpar hvað það varðaði, því veður leyfði ekki flug til Patreksfjarðar á uppboðsdegin- um. Það voru því einhveijir sem misstu af öllu og sveimuðu yfir upp- boðsstaðnum I flugvél. Einn fékk lögfræðing á staðnum til að bjóða fyrir sig. Hann gat þó ekki gert meira en segja honum hve hátt hann mætti fara. Þetta var Ljósav'k í Þorlákshöfn og þeir stoppuðu í 239 milljónum, en hefðu vafalítið farið hærra, hefðu þeir verið á staðnum. Við vissum auðvitað um þetta uppboð á Sigureynni, en salan á Otri héðan kom okkur alveg á óvart. Það komu allir af fjöllum hérna. Við hefðum sjálfsagt reynt að fá Otur hefðum við vitað að hann var til sölu. Sigureyin er myndarskip með nýlega vél og nýuppgerð spil. Abyggilega bezta skipið, sem hefur verið til sölu um þessar mundir. Við vorum svo sem ekkert viss um að við fengjum skipið, þegar við fórum vestur. Við vissum hvað við höfðum og hve hátt við vorum tilbúin að fara. Við höfðum rúmar 100 milljón- ir af okkar eigin fé, sem við áttum bundið inni á bókum og reikningum. Skýring þess var sú, að við vorum að fá greitt fyrir mikið af birgðum, sem hafði gengið hægt að selja og hin að ymir gekk mjög vel og skil- .aði hagnaði. LÍF OG LIST í BRASILÍU Neide M. Viégas, listmálari og listþjálfi tekin tali eftir Tryggva V. Líndal Neide M. Viégas heitir hún, lista- konan frá Brasilíu, sem hefur dval- ist hér í rúmt ár. Við sóttum hana heim, í von um að kynnast þannig menningu Brasilíu. Neide varð vel við þeirri bón. Hún er lítil og fínleg, og talar ensku með portúgölskum hreim. Hún er kvik í tali og hugsun, og er fljót til að láta í ljós vanþóknun sína eða gleði. Andlit hennar er lifandi og brún augun hlýleg. I íbúð hennar má sjá trönur fyrir málverk, og pensla í glasi. Einnig sjást nokkur málverk hennar, sem samanstanda af óhlutstæðum línum og bogum í skærum litum. Við spurðum hana um tildrög þess að hún kom til Islands. Ég kom hingað til að stunda list- þjálfun, en það er sérgrein mín sem ég hef verið að læra í Bandaríkjun- um, en einnig til að halda málverka- sýningu í leiðinni. Ég hef sýnt víða um lönd, og hélt hér sýningu í Gallerí List í fyrra. Hvað er listþjálfun? Það er grein úr sálarfræði sem felst í því að láta fólk vinna úr sál- rænum erfiðleikum sínum með því að tjá sig í myndlist. Þetta hef ég starfað við á geðdeild Landspítalans. Erlendis þekkist að listþjálfun sé einnig stunduð í skólum almennt, þótt hér fari hún mest fram á spítul- um. Hvað kom til að þú fékkst áhuga á listum? Ætt mín hefur alltaf verið mjög listhneigð, frá því langafi minn, ítalskur aðalsmaður, fluttist til Bras- ilíu á síðustu öld. Þar hafa verið óperusöngvarar, ljóðskáld, listdans- arar, tónskáld. Ég fór að læra listþjálfun eftir að ég hafði fyrst kennt fötluðum í Brasilíu, síðan lokið námi, í kennslu gegnum fjölmiðla við Katólska há- skólann í Ríó, og loks stundað fram- haldsnám í kennslu fatlaðra I Banda- ríkjunum við Columbia University, þar sem boðið var upp á þessa sér- grein, listþjálfun. Frændi minn einn er dæmi um brasilískt ljóðskáld. Hann er lög- fræðingur að atvinnu. Hann á sæg af verðlaunabikumm sem hann hef- ur unnið til fyrir list sína. Það em stutt, rímuð ljóð, sem líkt og ís- lenskar ferskeytlur eða latnesk epi- grömm, fjalla um persónur eða at- burði. Alþýðuljóðlist blómstrar í Brasilíu í formi söngva. Þar semja menn sums staðar söngtexta yfir gítar- spili, um menn og málefni. Hver er þjóðarlist Brasilíu? ___________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Suðurnesja Logi Þormóðsson og Gísli Torfason sigruðu í tveggja kvölda jólatvímenn- ingi sem lauk sl. mánudagskvöld. Keppni þessi var jafnframt firmakeppni félagsins og spiluðu þeir fyrir Kaup- félag Suðurnesja, sem nú hefir unnið þessa keppni í þrjú ár í röð. Lokastaðan: Kaupfélag Suðurnesja 116 Logi Þormóðsson og Gísli Torfason Hagkaup 90 Hjálmtýr Baldurgson og Einar Jónsson Ráin 75 Þórður Kristjánsson og Arnór Ragnarsson Hótel Keflavík 70 Haraldur Brynjólfsson og Gunnar Siguijónsson B.V.K. 54 Gunnar Guðbjörnsson og Stefán Jóns- son Flug Hótel 46 Jóhannes Ellertsson og Heiðar Agnarsson Þrenn peningaverðlaun voru í mót- inu: 15 þúsund krónur fyrir 1. sætið,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.