Morgunblaðið - 20.12.1989, Síða 51

Morgunblaðið - 20.12.1989, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1989 51 + Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, KRISTÍNAR PÉTURSDÓTTUR fyrrum húsmóður á Spítalavegi 8, Akureyri. . Sérstakar þakkir faerum við starfsstúlkum á Dvalarheimilinu Hlíð fyrir umhyggju þeirra og alúð. Margrét Helgadóttir, Guðrún Helgadóttir, Pétur Helgason, Sigurlaug Helgadóttir, Hallgrfmur Helgason, Björg Helgadóttir, Páll Helgason, barnabörn og Jóhann Ingimarsson, Ása Ásbergsdóttir, Ragnar Á. Ragnarsson, Magnús Fr. Sigurðsson, Bjarney Einarsdóttir, barnbarnabörn. + !] ; Innilegar þakkirfyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eigin- konu minnar, móður okkar, tengdamóður, systur, ömmu og langömmu, MARZELI'NU KJARTANSDÓTTUR. Guð blessi ykkur öll. Rósa Dóra Helgadóttir, Hrafnhildur Helgadóttir, Halldóra Helgadóttir, Kjartan Helgason, Haraldur S. Helgason, Sólrún Helgadóttir, Jóna Kjartansdóttir, Helgi H. Haraldsson, Pétur Jósefsson, Reynir Adólfsson, Elfn M. Hallgrímsdóttir, Hulda Stefánsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför fósturföður míns, ÁGÚSTARPÉTURSSONAR ísafirði. Sérstakar þakkir til Björneyjar Björnsdóttur fyrir ómetanlega að- stoð og vináttu. Petrína Georgsdóttir. + Innilegar þakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð og kærleika við andlát og jarðarför SIGURÐAR BJÖRGVINS JÓNASSONAR frá Hróarsdal. Sérstaklega þökkum við starfsfólki Fjórðungssjúkrahúss Akur- eyrar og Sjúkrahúss Sauðárkróks fyrir umönnun í veikindum hans. Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleðileg jól. Lilja Sigurðardóttir og aðrir vandamenn. + Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð við andlát og útför ÞORBRANDS SIGURÐSSONAR. Fyrir hönd vandamanna, Sigurbjörg Magnúsdóttir. Samlokubrauðrist Verð kr. 4.425- Rafmagnshnífur Verð kr. 1.985.- Blandarar Verð frá kr. 3.630.- Djúpsteikingarpottur Verð kr. 6.678.- Safapressa Verð kr. 8.760.- Brauðristar Verð frá kr. 2.250.- Snúrulaus raftæki Verð kr. 16.680.- Straujám Verð frá kr. 3.640.- Hraðsuðukönnur og katlar Verð kr. 4.380.- ... það heppnast með Kenwood Viðgerða- og varahlutaþjónusta HEIMIUS- OG RAFTÆKJADEILD Rafmagnspanna Verð kr. 7.980.- HEKLAHF . , Laugavegi 170-174 Slmi 695500 Dularfulla landið Atlantis í BÓKIHHI ERII YFIR 400 MYHDIR Vestrænar þjóðir viðurkenna menningarskuld sína við í tilefni af útkomu bókarinnar hefur IMPERIUM- ATLANTIS Egypta, Babiloníumenn, Grikki, Rómverja og fleiri opnað sendiróð á Klapparstíg 30. fornþjóðir. En spurningin er: Hverjir kenndu þeim? Þar verður Haukur Halldórsson með myndlistarsýningu og Var sú þekking fengin frá Atlantis? kynntir verða minjagripir um Atlantis og fl. BÓKAÚTGÁFAN TÝR, PBOX-1639, RVÍK - Pöntunarsími 10964

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.