Morgunblaðið - 20.12.1989, Side 57

Morgunblaðið - 20.12.1989, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1989 57 Margsköttun er sér- grein stj órnarfiokkanna Til Velvakanda. Hugmynd Helga Péturssonar í sjónvarpsþætti hans er raunar frá Pramsóknarflokknum komin um hugmyndir að aukinni skattheimtu um skattlagning uppbyggingar- gróðans á þeim árum sem velgengn- in var sem mest og framfarir í bygg- ingariðnaðinum voru hvað mestar. Þetta er sláandi dæmi um vinnu- brögð framsóknarmanna sem ekki sízt nutu þeirra framfara sem þá urðu en brutu allt niður með röng- um hugmyndum og rekstrarfram- kvæmdum. Margsköttun er sérgrein núver- andi stjórnarflokka til að fyrirfara miklum hluta atvinnufyrirtækja landsmanna en afleiðingin er at- vinnuleysi. Samvinnurekstur þeirra hefur marghrunið og þeim hefur tekist að koma klafanum á bændur til að draga áfram atvinnurekstur kaup- félaganna og reisa frá grunni aftur og aftur og SÍS sem hefur hvað mest þyngt skuldahala bænda. SÍS er nú að verða gjaldþrota, skuldir meiri en eignir og hefur rekstur þess snúist á fáum árum úr hagn- aði uppá 120 milljónir í tap uppá þijá milljarða krona, þar um bil. Þeir eru um það bil að velta Lands- bankanum ef svo heldur sem horfir. Var þarna í samvinnurekstrinum einhver klikkun, eða starfsemi sem ætti að endurgreiða? Þeir höfingjar sem í umræddum þætti töluðu voru nokkuð hikandi að kveða uppúr um að það gætF verið lag eða tími til kominn að leggja skatt á fasteignir þessar sem fengust með svo auðveldum hætti, en þá kemur upp úr kaf inu að þess- ar eignir eru nánast ónothæfar og þurfa mikilla endurbóta við eins og þeir sögðu sjálfir þátttakendur. Sjálfsagt stendur ekki á endur- mati og skattlagningu ef tekst að gera við þessar fasteignir. Þetta hugmyndaflug sýnir vel það sem er að gerast hjá núverandi ríkisstjóm, að draga niður allt fram- tak og framfarir með skattlagninu, Þetta er þakkarbréf til allra hjá Ríkisútvarpinu. Það tilkynnist hér með að ykkar raddir berast á öldum ljósvakans alla leið til Kyrrahafs- strandar Panama. Ég nota smá ferðatæki (Realistic DX-360) í svefnherbergi mínu á annarri hæð í steinhúsi, sem er umgirt pálmatijám sem eru miklu hærri en húsið. Loftnetið er mjór kop- arvír, strengdur í kross upp við loft í herberginu. stela þeim tekjum sem fólk aflar sér og sem mest leggur á sig með löngum vinnudegi og rétta þá fjár- muni sem þeir ná með slíkum hætti tii þess sem kallast félagsþjónusta. Þetta er áþekkt víkingasveitum fyiT á öldum, gerð aðför að byggð- um og búum þar sem einhvers fjár var að vænta, ræna býli manna og drepa, en nú drepa þeir á annan hátt. Nú er drepinn sá arfur feðra okkar að bjarga sér sjálfur og vera ekki uppá aðra kominn. Nú er ránsfengurinn notaður til að hygla ónytjungum og letingjum, sjálfsbjargarviðleitnin dauð og dof- in orðin af ótímabærum framlögum úr sjóðum landsmanna og þykir ekki mikið að gert af þiggjendum og stöðugt heimtað meira, enda sýnir afkoma ríkissjóðs. sóunina, sem knýr á um enn meiri skattiagn- ingu. Þarna er nú komið að því sem einn þátttakandinn sagði og brydd- aði helst á skilningi hjá, að fara mvndi betur á því að hver borgaði það sem honum bæri án falskra greiðslna af almannafé. Já, skyldi það ekki breyta miklu ef felldir væru niður allir duldir skattar og afnumin mestöll félagsþjónusta þar á móti? Bókstaflega allt myndi lækka í verði um fjórðung og þó væri mikið eftir, þar sem skattur á fjölda vörutegunda er allt að 200% auk vörugjalds. Svona rnætti lengi telja vinnu- brögð btjálæðinga félagsþjón- ustunnar sem er svo herfilega mis- notuð að manni svíður inn að hjarta- rótum þó maður sé allur af vilja gerður að leggja eitthvað til, þeim sem raunverulega þurfa þess með. Það ætti að vera ljóst, að arðrán núverandi stjórnarflokka er gífur- legt og veldur einna mest því háa vöruverði og þjónustu hér á landi. Kúgunarvaldastefnan sem komm- únistar hér hafa talið aðra flokka á að framfylgja í seinni tíð er greini- lega í ætt við kúgunarvaldið í aust- antjaldsiöndunum, sem hefur hneppt þjóðirriar þar í skuldafjötra sem nú upplýsist, þegar nú vonandi Gaman væri að heyra meira af innlendum fréttum, tilkynningum og auglýsingum í stað erlendra frétta. Svo sannarlega hjálpið þið okkur, vesturfaragemlingunum, við að viðhalda ástkæra móðurmálinu. Mér finnst ávalt að ég verði ungur í annað sinn um leið og hið hreina, ósnortna tal ykkar berst til mín úr hátalaranum. Jónas Þorsteinsson og í fjarlægð virðist vera að rofa til og eygja fyrirögn réttlátari þjóð- areiningum þar austurfrá. Fall kommúnismans er mikið og þungj. svo jörðin skelfur undir fótum milljóna fólks sem væntir betri tíma og grætur af gleði yfir að vera nú loks komin yfir dauðamúrinn sem brennimerkir kommúnismann um alla framtíð fyrir grimmd og ófyrir- gefanleg mistök. Manni er þungt í huga til upp- i-una og ferils kommúnismans öll þessi ár og engan veginn er enn séð hvort vorið í Prag verður nokk- urn tíma annað og meira, en aðeins hefur rofað til og ferðafrelsi fengið um sinn og því vakna margar spurn- ingar. Vonandi vorar á Islandi eftir að vonasnautt valdatímabil vinstri- aflanna er gengið yfir og liðið hjá. Undravert er, að menn skuli hafa veitt þeim stuðning í ólöglegri valdatöku, þeir menn sem maður gat ekki ímyndað sér að kæmi til greina að gæti gerst og hrapað svo hrapallega á sínum stjómmálaferli. Þorleifur Kr. Guðlaugsson Kertaljósin gefa þessum árstíma ávallt hátíðlegan blæ. En kertunum þarf að sinna af gætni og umgangast þau með varúð. Þau þurfa að vera vel fest í öruggum kertastjökum og ein er sú regla, sem aldrei má gleymast. Að slökkva á kertum áður en gengið er til náða, farið úr herbergjum eða húsyfirgefin. Oft er mikið um eldfimt skraut í nánd við kertin og því miður hefur alltof oft lítið og fallegt kertaljós orðið að stóru, eyðandi báli vegna aðgæsiu- og hugsun- arleysis. Njótum jólanna með slysalausum dögum. Útvarpið næst í Panama TIL SÖLU Þessi glæsilegi Cherokee árg. ’88 er til sölu. Vel með farinn, hlaðinn áukahlutum. Gott staðgreiðsluverð, skuldabréf til lengri tíma. Upplýsingar í síma 652221. DEMANTSSKART Á VERÐI FYRIR ALLA Jön SiqmunJsGon Sko'rtpripaverzíun LAUGAVEGI 5 • SÍMI 13383 SIEMENS Rafdrifin kornkvöm! Gjöfin handa þeim sem baka eigið brauð! \ • Malar allt að 500 g af komi í einu. • Fjölmargar grófleikastillingar. • Yfirálagsvöm. • Vandaður íslenskur leiðarvísir með uppskriftum og fróðleik um korntegundir. • Verð: 6465,- kr. SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.