Morgunblaðið - 25.01.1990, Side 11

Morgunblaðið - 25.01.1990, Side 11
11 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1990 Tónleikar í Borg’- arneskirkju Á laugardaginn þann 27. jan- úar næstkomandi verða haldnir tónleikar í Borgarneskirkju. Tónleikar þessir eru á vegum Tónlistarfélags Borgarfjarðar, og heljast þeir klukkan 16. Þar koma fram úrvals listamenn, (pt!540 Einbýlis- og raðhús Leifsgata: 205 fm mikið endurn. parhús. 3 saml. stofur, 3 svefnherb. Par- ket. Góð eign. Melbær: 255 fm raðhús ásamt 23 fm bílsk. 5 svefnherb. Ákv. sala. Miðstræti: Virðulegt 280fmtimb- ur einbhús sem hefur allt verið endurn. Geta verið tvær íb. Selst í einu eða tvennu lagi. Fallegur gróinn garður. Kaplaskjólsvegur: Gott 155 fm pallaraðhús. 3-4 svefnherb. Laugavegur: 225 fm hús með mögul. á tveimur til fjórum íb. Ýmsir mögul. á nýtingu. Getur selst í hlutum. Krosshamrar: 75 fm nýtt einlyft parh. 3 svefnherb. Sökklar að gróðurh. Áhv. 2,5 millj. byggsjl. Verð 7,1 millj. Markarflöt: 250 fm fallegt, einl. einbhús. 4 svefnherb. Vandaðar innr. Falleg, ræktuð lóð. Mikið áhv. Hjallaland: 200 fm raðh. á pöllum. 4 svefnherb. 20 fm bílsk. Skipti æskil. á 3ja-4ra herb. íb. í Fossv. eða nágr. Valhúsabraut: 175 fm mjög gott tvíl. einbhús. 5 svefnherb. 73 fm bílsk. m/3 fasa rafm. Fallegur garður. 4ra og 5 herb. Norðurás: Falleg 130 fm íb. á 1. hæð. 3 svefnherb. 38 fm bílsk. Skeiðarvogur: 130 fm efri sérh. ásamt risi. Saml. stofur, 3 svefnh. Bílsk. Kóngsbakki: Mjög góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. Laus strax. Tryggvagata: 100 fm ib. á 1. hæð. 3 svefnh. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Dunhagi: 130 fm íb. á 3. hæð. 4 svefnherb. Laus strax. Bárugata: Faiieg 115 fm íb. á 1. hæð. Stórar stofur, 2 svefnherb. Leifsgata: Góð 90 fm íb. á 1. hæð. Saml. stofur, 2 svefnherb. Dragavegur: Vorum að fá í einka- sölu glæsil. 120 fm efri sérh. ásamt 53 fm bílsk. 4 svefnh. Tvennar sv. Geymslu- ris yfir ib. Áhv. nýtt lán frá byggsj. Ásbraut: 100 fm góð ib. á 3. hæð. 3 svefnherb. Bílsk. Verð 6,5 millj. Drápuhlíð: 90 fm mikið endurn. risib. 3 svefnherb. Verð 5,2 millj. Hraunbær: Góð 120 fm íb. á 3. hæð. 4 svefnherb. Verð 7,5 mlllj. 3ja herb. Hringbraut: Faileg, rúml. 90 fm íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Sérinng. 30 fm stæði í bílhýsi. Austurberg: Mjög góð 80 fm íb. á 1. hæð. Nýl. eldhinnr. Parket. Laus strax. Kjartansgata: Góð 90 fm neðri hæð í þríbhúsi. Laus strax. Garðastræti: 60 fm mikið end- urn. íb. á 1. hæð með sérinng. Parket. Brekkubyggð — Gbæ: Gott 75 fm 2ja-3ja herb. raðh. á einni hæð. Grettisgata: Mikið endurn. 65 fm kjíb. Verð 3,3 millj. Kjarrhólmi: Góð 75 fm endaíb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Þvottah. í íb. Hamraborg: Góð 85 fm íb. á 3 hæö. Laus fljótl. Kóngsbakki: 75 fm íb. á 1. hæö 2 svefnherb. Þvottah. í íb. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Kaplaskjólsvegur: Góð 90 fm íb. á 3. hæð. Stórar saml. skiptanl. stof ur. Rúmg. svefnherb. Laus fljótl. Safamýri: Góð 80 fm íb. á 2. hæð. Parket. Talsv. áhvílandi. 2ja herb. Krosshamrar: Fallegt, nýl. 60 fm parh. Allt sór. Áhv. 1,6 millj. byggsj. Grandavegur: Vorum að fá sölu fullb. 70 fm íb. á 3. hæð í húsi aldraöra. Uppl. á skrifst. Laugavegur: 40 fm einstaklíb. Verð 2,5 millj. Kambasel: Góð 60 fm íb. á 1. hæð. Sérþvottah. Áhv. 1,6 millj. byggsj Hverfisgata — Hf.: 40 fm (b. í risi. Geymsluris yfir íb. Njálsgata: Góö 2ja-3ja herb. ib. á 1. hæð m/sérinng. Verð 3,2 millj. Laugavegur: 55 fm íb. á 1. hæð. Aukaherb. i kj. Verð 3,3 millj. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Óiafur Stefánsson viðskiptafr. þeir Einar Jóhannesson klari- nettuleikari og Philip Jenkins píanóleikari. Einar Jóhannesson stundaði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík og var Gunnar Egilsson kennari hans. Hann brautskráðist 1969 og fór þá til framhaldsnáms við The Royal College of Music í Lundúnum. Hann lauk námi árið 1974 en starfaði eftir það um ára- bil í Bretlandi í hljómsvevtum, við kennslu og sem einleikari. Meðal annars hefur hann margsinnis komið fram í breska útvarpinu, BBC, ásamt píanóleikaranum Philip Jenkins. Einar hefur notið margháttaðrar viðurkenningar sem klarínettleikari á ferli sínum. Hann hefur komið fram sem ein- leikari í mörgum löndum Evrópu og Asíu og flytur oft verk íslenskra tónskálda, sem sum hver eru samin sérstaklega fyrir hann. Einar er nú fyrsti klarínettuleikari í Sinfóníuhljómsveit íslands, auk þess að vera félagi í Blásarakvint- ett Reykjavíkur. 28444 ÁLFAHEIÐI Ný og glæsileg jarðhæð. Sérþvhús. Suðurverönd. Góð áhv. veðdeildarlán. | Ákv. sala. V. 5,2 m. ÞANGBAKKI Mjög falleg 70 fm 2ja herb. á 8. hæð í lyftuhúsi. Stórkostl. útsýni. Góð sam- eign. Frábær staðsetn. V.: Tilboð. DYNGJUVEGUR Lítil en snotur 55 fm kjallaraíb. Ekkert | áhv. V. 3,5 m. SÓLVALLAGATA Falleg og góð 65 fm 3ja herb. íb. á 2. I hæð í nýlegu húsi. Suðursv. Laus. Ekk- | ert áhv. V. 5,1 m. FLYÐRUGRANDI Mjög falleg og góð 70 fm á 3. hæð í eftirsóttu húsi. Góð sam- eign. Áhv. veðdeild 1 millj. Ákv. sala. V.: Tilboð. GARÐASTRÆTI Falleg og vel endurn. 3ja herb. 75 fm | á 2. hæð. V. 5,3 m. HRAUNBÆR Stór og góð 85 fm á 2. hæð. Sérþv-1 hús. Suðursv. og stór stofa. Bein og | ákv. sala. V. 5,5 m. VESTURGATA Mjög falleg risíb. 95 fm 4ra herb. I Sérþvh. Suðursv. 2 millj. áhv. veðdeild. | Ákv. sala. V. 5,6 m. JÖRFABAKKI Falleg 90 fm á 1. hæð ásamt aukaherb. I í kj. Nýviðgert hús. Góð sameign. Lítið | áhv. ÆSUFELL Góð 110 fm 4ra herb. á 3. hæð. Laus. | Hagst. lán áhv. DUNHAGI Björt og góð 110 fm á 3. hæö. Suð- | ursv. V. 6,5 m. UÓSHEIMAR - „PENTHOUSE" Góð íb. á efstu hæð í lyftuhúsi. Mikið | útsýni. Laus. HRAUNBÆR Stórglæsil. 120 fm endaíb. á 3. hæð. I Sérþvh. og geymsla innan íb. Mögul. á | 4 svefnherb. V.: Tilboð. ÁLFTAMÝRI Björt og falleg 115 fm endaíb. á 4. hæð | ásamt bílsk. Tvennar svalir. Mikið út- sýni. Parket á gólfum. V. 7,6 m. KEILUGRANDI Falleg og góð 125 fm á tveim h æðum ásamt stæði í bílsk. íb. er ekki alveg fullgerð. Suðursv. V. 7,5 m. GOÐHEIMAR Glæsil. 150 fm fyrsta sérhæð og allt í | topplagi. Sérþvhús. 4 svefnherb. Bílskréttur. V. 9,5 m. HRAUNBÆR - PARHÚS Fallegt 140 fm á einni hæð ásamt bílsk. | V. 10,4 m. KÁRSNESBRAUT Mjög laglegt 140 fm einbýli, hæð og ris, ásamt 48 fm bílskúr. Góð staðsetn- ing. V. 9,1 m. SMIÐJUVEGUR - IÐNAÐARHÚSNÆÐI 250 fm á götuhæð. Innkeyrsludyr. Laus | fljotl. HÚSEIGNIR &SKIP_, Daniel Ámason, lögg. fast., Æ* I Helgi Steingrimsson, sölustjóri. 11 ' VELTUSUNDI 1 SIMI 28444 Einar Jóhannesson, klarinettu- leikari. Philip Jenkins píanóleikari yfir- kennari við Royal Academy of Music í Glasgow hefur starfað mikið á íslandi. Hann kenndi við tónlistarskólann á Akureyri og stjórnaði karlakórnum Geysi um tíma. Námsferill Philip Jenkins var óvenju glæsilegur. Hann vann til margra eftirsóttra verðlauna og sigraði í alþjóðasamkeppnum píanóleikara. Hann hefur leikið víða um heim á tónleikum og inn Philip Jenkins, píanóleikari. á hljómplötur, við mikla viður- kenningu fyrir túlkun og tækni. Þetta eru þriðju tónleikar Tón- listarfélagsins á þessu starfsári, en dagskrá þess er lífleg og fjöl- breytt í vetur. Stefnt er að því að halda tvenna tónleika til viðbótar á þessu starfsári, aðra með tónlist- arfólki úr heimahéraði, og hina með Langholtskirkjukórnum. Nánari tímasetning síðar. (Fréttatilkynning) Arkitektafélag íslands: Atta arki- tektar sýna í Ásmundarsal í ÁSMUNDARSAL stendur yfir sýning á verkum átta íslenskra arkitekta, sem bú- settir eru og starfandi er- lendis. Tilgangurinn er að sýna framlag íslenskra arki- tekta til byggingalistar er- lendis. Sýningin er opin alla daga ntilli kl. 14 og 18, fram til 1. febrúar. Arkitektarnir átta, sem sýna í Ásmundarsal eru, Jó- hann Eyfells, Bandaríkjun- um, Guðmundur Jónsson, Noregi, Gunnlaugur Baldurs- son, Þýskalandi, Jórunn Ragnarsdóttir, Þýskalandi, Högna Sigurðardóttir, Frakklandi, Kolbrún Ragn- arsdóttir, Noregi, Sigurlaug Sæmundsdóttir, Þýskalandi og Bjarki Zophoníasson, Sviss. Stóðhesturinn Röðull 1053 frá Akureyri. Folald undan hestinum er meðal annars í verðlaun á Vetrarmóti hestamannafélagsins Geysis. Knapi á Röðli er Benedikt Þorbjörnsson, en myndin er tekin á lands- móti 1986, þar sem hesturinn fékk 1. verðlaun sem kynbótahestur. Fyrsta hestamót ársins: Vetrarmót Geysis með nýju sniði FYRSTA hestamót ársins verður haldið á Hellu laugardaginn 27. janúar næstkomandi, og það er hestamannafélagið Geysir í Rangár- vallasýslu, sem gengst fyrir mótinu, sem nefnt er „Vetrarmót Geysis“. Borgarráð: Borgin kaupi Sólheimakot MEIRIHLUTI borgarráðs hefúr samþykkt að kaupa jörðina Sól- heimakot í Mosfellsveit. Jörðin er 60 til 65 hektarar og kostar hver hektari kr. 200.000. Ágreiningur varð um kaup á Sólheimakoti og var ákvörðuninni um kaupin vísað til afgreiðslu í borgarstjórn. Auk jarðarinnar fylgja með í kaupunum íbúðarhús, sem metin eru á 75% af brunabóta- mati og tvö refahús, sem metin eru á 25% af brunabótamati. 621600 ■ Borgartún 29 lf HUSAKMIP Vegna mikillar sölu undanfarið er sölu- skrá okkar næstum því tæmd. Vantar all- ar gerðir eigna á skrá nú þegar. Mikil eftirspurn eftir 3ja og 4ra herb. íbúðum. Hrísateigur 2ja-3ja herb. íb. 63 fm. Sérinng. Góð staðsetn. Lítið áhv. Verð 2,9 millj. Hraunbær 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjölbýli. Nýl. teppi. Ný- uppgerð sameign. Verð 4,4 millj. Ákv. sala. Getur selst fyrir húsbréf. Víðimelur Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket. Áhv. 3,3 millj. þar af 2,850 þús. veðdeild. Verð 5,7 millj. Laugateigur Hér er góð eign til sölu á góðum stað í húsi sem er í mjög góðu ástandi. Eignin er samtals 152 fm nettó auk 24 fm bílsk. Áhv. 1,2 millj. langtíma- lán. Ákv. salá. Ragnar Tómasson hdl., Brynjar Harðarson viðskfr., Guðrún Árnad. viðskfr. Reglur fyrir mótið eru nýstárleg- ar, því mótið er stigakeppni, þar sem stigahæsti hestur úr mótum í janúar, febrúar, mars, apríl og maí, stendur uppi sem sigurvegari. Mótið er opið knöpum hvaðanæva að af landinu, en er bundið við að keppnishestar verði í eigu Geysis- félaga. Keppt er í tölti, og verður keppn- in með útsláttarfyrirkomulagi, uns tíu bestu hestunum verður raðað í ■ BJARTMAR Guðlaugsson heldur tónleika í Hótel Stykkis- hólmi næstkomandi föstudags- kvöld, 26. janúar. Laugardags- kvöldið 27. janúar heldur hann tón- leika í Klifinu, Ólafsvík. Hefjast báðir tónleikarnir kl. 23. Bjartmar mun flytja efni af síðustu hljóm- plötu sinni „Það er puð að vera strákur" ásamt lögum af öðrum plötum sínum. ■ FÖSTUDAGINN 26. janúar verður almennt safnaðarkvöld í safnaðarheimili Laugarneskirkju kl. sæti. Efsti hestur fær tíu stig, ann- ar hestur níu og þannig koll af kolli, uns komið er að tíunda hesti, sem fær eitt stig. Verðlaunapening- ar eru veittir tíu efstu, eignarbikar- ar í lok síðasta móts og eigandi stigahæsta hests úr mótunum fimm fær fallegt folald í verðlaun að auki. Folaldið verður undan fyrstuverð- launastóðhestinum Röðli 1053 frá Akureyri, en gefandi folaldsins er hrossaræktarbúið á Árbakka á Landi. 20.30. Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup, flytur erindi er hann nefn- ir: Sorgin og trúin. Einnig mun strengjakvartett úr Tónlistarskó- lanum í Reykjavík spila verk eftir Mozart. Boðið verður upp á kaffi. Kvöldinu lýkur með stuttri helgi- stund í kirkjunni. Þetta er annað safnaðarkvöldið í vetur þar sem fer saman fræðandi erindi og góð tón- list. Hafa þessi kvöld verið'vel sótt og hin ánægjulegustuí alla staði. Safnaðarkvöldin eru öllum opin. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.