Morgunblaðið - 25.01.1990, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1990
23
Austur-Þýskaland:
6.500 fyrrum landamæra-
hundar atvinnulausir
*. * >
Trier. Frá Steingrími Sigurgeirssyni, frcttaritara Morgunblaðsins.
SÚ starfsstétt sem einna verst varð úti vegna hinna pólitísku breyt-
inga sem áttu sér stað í Austur-Þýskalandi á síðasta ári voru hinir
6.500 sérþjálfuðu hundar öryggissveitanna er sinntu gæslu við Ianda-
mærin að Vestur-Þýskalandi.
Eftir að landamærin voru opnuð
var lítil þörf fyrir hunda til að elta
uppi þá er vildu yfirgefa sæluríkið
og hundarnir því skyndilega orðnir
atvinnulausir.
Til að byrja með var með öllu
óvíst hvað yrði um hundana. Flestir
eru þeir hreinræktaðir Schafer,
Dobermann og Rottweiler-hundar
og sumir þeirra jafnvel með ættar-
töflu. Þar sem engin dýraverndun-
arsamtök eru til í Austur-Þýska-
landi tóku vestur-þýsku dýravernd-
unarsamtökin að sér að koma
hundunum til nýrra eigenda. Flestir
hundanna reyndust vera mjög
gæfir og „einungis“ 2.500 þeirra
höfðu verið þjálfaðir til að ráðast á
fólk. Hefur sá hópur verið afhentur
■ KAUPMANNAHÖFN - Stalín-
istunum í danska kommúnista-
flokknum hefur verið steypt og nýir
menn kosnir í flokksstjórnina. Ætla
umbótasinnarnir, sem kalla sig svo,
að reyna að gefa flokknum nýja
ímynd en stjórnmálaskýrendur segja
þó, að það skipti engu máli því að
flokkurinn sé fyrir löngu kominn út
af danska stjórnmálakortinu.
@8 Ármúla 29 símar 38640 - 686100
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
Armstrong LDFTAPLÖTUR
KORKOPlArr GÓLFFLÍSAR
SJARMAPLA8T EINANGRUN
austur-þýskum lögregluyfirvöldum
og vinnur nú á vegum tollayf irvalda
og lögreglu. Þúsund hundum hefur
síðan tekist að koma fyrir hjá aust-
ur-þýskum fjölskyldum.
Þegar svo var komið stóðu dýra-
verndunaryfirvöld frammi fyrir því
vandamáli að enn voru um 2-3.000
hundar eftir sem einhvers staðar
þyrfti að koma í fóstur. Það vant-
aði svo sem ekki áhugann á hund-
unum og tilboðum rigndi inn frá
hinum ólíklegustu aðilum. Þannig
kom tilboð frá spænskum fyrirtækj-
um um að kaupa hundana í því
skyni að nota þá við tilraunir við
lyfjarannsóknir og einnig sýndi
sendiráð Bandaríkjanna í Austur-
Berlín mikinn áhuga á hundunum.
Töldu sendiráðsmennirnir að hund-
arnir gætu orðið mjög vinsælir sem
„minjagripir“ í Bandaríkjunum.
Þessum tilboðum var öllum hafnað
sem og tilboði frá kóreskum aðilum
um að kaupa alla hundana á einu
bretti. Segja talsmenn vestur-þýsku
dýraverndunarsamtakanna að ef
því tilboði hefði verið tekið hefðu
„múrhundarnir“ lent í súpupottin-
um“.
Af varð að reyna að finna hund-
unum ný heimili í Vestur-Þýska-
landi og var byijað að flytja þá
vestur nú um helgina. Þegar hafa
borist um átta hundruð fyrirspurnir
frá áhugasömum dýravinum enda
er verðið sem hundarnir verða seld-
ir á, um 130 mörk eða sem samsvar-
ar rétt rúmlega fjögur þúsund
íslenskum krónum, gjafverð fyrir
dýr af þessu tagi.
plliil
VIÐSKIPTATÆKNI
Aukín samkeppni í verslun og við-
skiptum kallar á sérhæft nám í hernaðarlíst
viðskiptanna.
Raunhsef dæmi krufin tíl mergjar, farið
yfir gmnnatriði og nýjar baráttuaðferðír í
stjórnun og stefnumótun ., fjármálum og
markaðsmálum. 92 tímar.
Skráning hafm í síma 626655.
Viðskiptaskólinn
HAGNÝTT NÁM - ÞEKKING SEM NÝTISTl
BRETTA — ,
VAFNINGSVELAR
STÓRKOSTLEGUR
SPARNAÐUR VIÐ PÖKKUN
— Minni orkunotkun
— Enginn hiti - ekkert gas
— Lækkun umbúðakostnaðar allt að
kr. 100 á hvert bretti
VANDAÐAR OG ÓDÝRAR
— Mismunandi sjálfvirkni fyrir
stór sem smá fyrirtæki
— Burðarþol allt að 2 tonn
— Vernd gegn óhreinindum og raka
Strekkifilma fyrir vélar og handvafning
ávallt fyrirliggjandi á frábæru verði
Lækjarseli 11
r
109 Reykjavlk Slmi: 670090.
PLASTCO
VINKLARÁTRÉ
UTSALA
RÝMUM FYRIR NÝJUM VÖRUM OG NÝJU FYRIRTÆKI
m
EINSTAKT TILB0Ð!
Seljum næstu daga
skápa og húsgögn á
stórlækkuðu verði.
ALLTAÐ
AFSLATTUR
Opíð: 9-18 vírka daga
9-16 laugardaga
AXIS HÚSGÖGN
Axis húsgögn hf.
Smiðjuvegi 9
200 Kópavogi, sími 91-43500