Morgunblaðið - 25.01.1990, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1990
37
Ekkí ráðherra
á friðartímum
eftir Jón Hjálmar
Sveinsson
í Morgunblaðinu 10. des. 1989
er fréttaskýring um varaflugvall-
armál þar sem koma fram um-
mæli ónefnds embættismanns:
„Sorglegt dæmi um það hvernig
dægurþras stjórnmálamanna getur
tafið fyrir framgangi brýnna hags-
munamála.“ Viðkomandi skal bent
á að það sem hann kallar þras er
lýðræðislegt ferli ákvarðanatöku
og vilji hann styrkja það og telji
sig vita hvað sé brýnt þá ætti hann
að tjá sig nánar í dagsljósi.
Hernaðarmannvirki er áætlað,
hannað og staðsett sem slíkt og
hefur því eiginlegt, óháð hemaðar-
legt gildi sem og vægi háð breyti-
legum ytri aðstæðum. Borgaraleg
mannvirki geta aðeins haft hernað-
arlegt vægi fyrir herráðanda en
þurfa ekki að hafa það og hernað-
arleg notkun þeirra er tæknilegum
annmörkum háð. Flugvöllur sem
hannaður er fýrir hernað er her-
flugvöllur hvort sem í dag er stríð
eða friður, mánudagur eða þriðju-
dagur. Verður því ekki fallist á
skilgreiningu Jóns Baldvins á vara-
flugvelli byggðum eftir stöðlum
NATO: ekki hemaðarmannvirki á
friðartímum því að þá era þar eng-
ir hermenn. Samkvæmt skilgrein-
ingu J.B. yrði þá herþota borgara-
legt farartæki um leið og orrastu-
flugmaður stigi niður úr henni.
Gerð og rekstur
Herflugvöllur þarf ekki bara
næga lengd til flugtaks fullhlað-
Afráðið er að saumastofan
Tex-Stíll í Reykjavík flytji starf-
semi sína til Akraness og er
gert ráð fyrir að hún hefji starf-
semi sína um næstu mánaðamót.
Þetta eru góðar fréttir fyrir at-
vinnulífið á Akranesi, því konur
munu nær eingöngu vinna að
framleiðslu hjá fyrirtækinu en þær
hafa átt erfitt uppdráttar á vinnu-
markaðinum á Akranesi um skeið
í kjölfar lokunar á tveimur sauma-
stofum. Gert er ráð fyrir að Tex-
Stíll fái til afnota húsnæði þar sem
Henson hf. hafði starfsemi sína,
en Akranesbær hefur keypt það
húsnæði og hyggst leigja það.
Viðræður Tex-Stílsmanna og
bæjaryfirvalda hefur staðið yfir
innar herflugvélar heldur einnig
stæði fyrir heilar flugsveitir og
akstursbraut til hliðar við flug-
braut þannig að koma megi vélun-
um skjótt í loftið sé árás yfirvof-
andi. Þá þarf eldsneytisbirgðir og
áfyllingarkerfi neðanjarðar,
sprengjuheldar vopnageymslur og
stjórnbyrgi, loftvarnir í formi fær-
anlegra gagnflugskeyta og skot-
harðra marghleypna gegn eld-
flaugum auk fótgönguliðs gegn
árás af landi. Að staðaldri þyi-ftu
ekki að vera hermenn eða herf lug-
vélar á vellinum en þær yrðu samt
algengar í staðháttaþjálfun flug-
manna. Loft- og nærvarnir yrði
að setja upp að hluta eða öllu öðru
hvora. Yrðu fyrirvarar settir við
einhver þessara atriða minnkuðu
líkur á að völlurinn gæti gegnt
eiginlegu hlutverki f ljótt og vel og
yrði því ekkert af þessari milljarðs
dala fjárfestingu. í fréttaskýring-
unni kemur fram að Steingrímur
forsætisráðherra hafi sagt að ekki
verði ráðist í mannvirkið nema að
stjórnarflokkarnir nái samstöðu
um að ekki sé um „meiriháttar
hernaðarmannvirki" að ræða.
Varðandi hernaðarlega þekkingu
þá hefur Steingrímur sagt við und-
irritaðan að hann (Steingr.) sé „á
móti því að íslendingar fari út í
strategíu“.
Sérfræði Alþingis
Spurt er í fréttaskýringunni
hversvegna varnarliðið vilji vara-
völl en reyndar hefur það ekki sér-
staklega óskað eftir honum heldur
NATO. Albert Jónsson stjórnmála-
fræðingur, starfsmaður Alþingis,
um skeið og hefur náðst samkomu-
lag um að leigan fyrir húsnæðið
reiknist sem hlutafjáreign Akra-
nesbæjar fyrstu tvö árin og að
auki gengur aðstöðugjald þessa árs
upp í hlutafé.
Gísli Gíslason, bæjarstjóri á
Akranesi, segir að með þessu séu
bæjaryfirvöld að leggja sitt af
mörkum til að auðvelda fyrir kon-
um að fá störf við sitt hæfi, en
mjög margar konur sem unnu áður
við saumastörf hafi gengið at-
vinnulausar um langan tíma. Hann
segir að gert sé ráð fyrir því að
12-15 konur fái vinnu fyrst um
sinn, én framtíðin verði að leiða í
ljós hvort hægt verði að fjölga
starfsfólki frekar.
- J.G.
segir varabirgðir eldsneytis kostn-
aðarsamar fyrir herflug en aðra
ástæðu telur hann að aðeins einn
flugmaður sé í hverri orrastuþotu
sem auki líkur á mistökum við
slæm skilyrði. Kostnaðarauki vara-
bensíns yrði seint unninn með nýj-
um velli. Nefndar þótur era allra-
veðra-vélar en annars f lýgur hverri
flugvél aðeins einn flugmaður í
einu en orrustuflugmenn eru
þeirra hæfastir og fiug orrustu-
þotna era stutt. Sé eins manns
áhöfn veikleiki þá er hann eiginleg-
ur vélargerðinni sem er þá jafnóör-
ugg hvort sem skilyrði eru góð eða
slæm, vellir einn eða margir. í
Þingsjá sagði Albert að varnarliðið
vildi völlinn vegna birgðaflutninga
til flotans á hafinu. Fiugvélar
birgja ekki upp skip. Albert segir
völiinn hernaðarmannvirki en
starfsemina þar ekki hernaðarlega
fyrr en að undangenginni ákvörðun
þar um á hættutímum. Samkvæmt
þessu yrðu æfingar ekki hernaðar-
legar þrátt fyrir að þær séu nauð-
synlegar eigi völlurinn yfirleitt að
geta gegnt hernaðarlegu hlut-
verki, burtséð frá því hvort menn
álíta hann hafa vægi fyrir hervam-
ir íslands eða ekki.
Forgangsröð trúnaðar
og verkefiia
Fráfarandi yfirmaður varnar-
liðsins tók sér það bessaleyfi að
kvarta yfir því við íslendinga hve
erfitt væri að fá pening til hernað-
arlegra framkvæmda á íslandi.
Albert, starfsmaður Alþingis, segir
það kunna að veikja samnings-
stöðu varnarliðsins gagnvart
NATO og bandaríska hernum ef
farið verður út í Egilsstaðavöll sem
varavöll. í fyrsta lagi er varnarlið-
ið ekki sjálfstætt fyrirbæri sem á
eitthvað með að gera kröfur á
hendur yfirstjóm hersins enda sér
hún um yfirlit og ógnarmat og
ráðstafar fé samkvæmt því og er
sú ráðstöfun ekki samningsatriði.
I öðru lagi, jafnvel þó við hugsum
okkur þetta eins og Albert lýsir,
þá er það ekki í verkahring starfs-
manns Alþingis að ganga erinda
erlends hers, hversu nákominn sem
menn annars kynnu að álíta hann,
heldur öfugt, — að aðstoða Alþingi
Jón Hjálmar Sveinsson
„Flugvöllur sem hann-
aður er fyrir hernað er
herflugvöllur hvort
sem í dag er stríð eða
friður, mánudagur eða
þriðjudagur. Verður því
ekki fallist á skilgrein-
ingu Jóns Baldvins á
varaflugvelli byggðum
eftir stöðlum NATO.“
í kröfugerð á hendur hernum og
NATO. Sem sagt, völlurinn yrði
ekki hernaðarlegur fremur öðr-
um samkvæmt Jóni Baldvin,
starfsemin yrði a.m.k. ekki hern-
aðarleg fyrr en í hættu sam-
kvæmt Albert og hann þyrfti
ekki að vera meiriháttar ef
stjórnin kæmi sér saman um það
samkv. Steingrími. NATO-völlur
myndi tvöfalda mögulega
stríðsuppsetningu herflugvéla á
íslandi. Ákvörðun um hann skyldi
byggð á íslensku ógnarmati að
teknu tilliti til þess að hann myndi
öðru fremur nýtast til hernaðar
út frá landinu, yrði hvaða herráð-
anda sem er eftirsóknarverður, sér
í lagi óvarinn og íslendingar væru
að öllu óbreyttu ekki í aðstæðu til
að neita nokkrum um notkun hans.
Atvinnumál og samgöngur era
aukaatriði í þessu sambandi nema
menn skilgreini hervamir sem at-
vinnugrein en ekki köllun einstakl-
ings og þjóðar. Mætti þá alveg
eins bjóða landið undir langdrægar
kjarnaflaugar sem þá spöraðu
eldsneyti vegna skemmra flugs til
skotmarks og þyrfti ekki að stað-
setja þær í kafbátum sem myndi
forða hafinu frá aukinni mengun-
arhættu. En höfuðatriðin yrðu að
verkamenn fengju tímabundna at-
vinnu við byggingu skotstöðva og
vegakerfið yrði í leiðinni bætt þjóð-
inni að kostnaðarlausu. Við jafn
ömurlega frammistöðu annars
mætra stjórnmálamanna verður
ekki búið. Þörf er þekkingar í stað
blekkingar, skilgreininga í stað
orðaleikja og siðaðra rökræðna í
stað leikþátta.
Höfundur gegndi herþjónustu í
Noregi 1977-1985 enhefur síðan
verið verkamaðurá íslandi.
LAUSBLAÐA-
MÖPPUR
frá Múlalundi... §
■
2
. þær duga sem besta bók.
Múlalundur
y
Veislueldhúsið
Álfheimum 74 - Sími 685660
Við viljum vekja athygli ykkar á
okkar stórglæsilegu fermingarborðum
og hagstæða verði.
Heitur matur Kaffihlaðborð
Kransakökur
Kransakökuhorn
Kransakökukörfur
Marsipantertur
Rjómatertur
Einnig leigjum við út veislusali og borðbúnað.
Munið að panta tímanlega.
Fermingarborð
Köld borð
Brauðtertur
Smurt brauð
Snittur
Veislueldhúsið
Pantanasími 685660.
r
Aftur á markaðnum!
BOSCH HEIMILISTÆKIN
;305'
L. J : m
í
'fiiff
4 II)
Þvottavél
Þurrkari
Þvottavél/þurrkari
Bagstætt rsi jöhann úlafsson & co. hf.
verð! -
43 Sundaborg 13-104 Reykjavík - Sími 688 588
Akranes:
Ný saumastofa
til Akraness
Akranesi.