Morgunblaðið - 20.03.1990, Side 5

Morgunblaðið - 20.03.1990, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1990 5 ER í BREIDDINNI í BYKO er það breiddin sem gildir. Hjá okkur spannar úrvalið endanna á milli, frá því smæsta til hins stærsta í byggingavörum, upp úr og niður úr. Það sem þig vanhagar um færðu í BYKO. Að Skemmuvegi 4 er breiðasta byggingavöruúrval landsins, tæki, áhöld og efni til allra mögulegra nota. Timbursalan að Skemmuvegi 2 býður timbur af ólíkustu gerðum, gróft og unnið, tilsniðið eftir þínum óskum. Við erum í alfaraleið, í nágrenni við Mjóddina. Þú finnur BYKO í Ðreiddinni, breiddina í BYKO. BYKO fy ^7 Við byggjum á breiddinni AUK/SÍA k10-134

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.