Morgunblaðið - 20.03.1990, Page 32

Morgunblaðið - 20.03.1990, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1990 «> í> ATVINNUA UGL YSINGA R Sjúkrahúsið, Patreksfirði Hálf staða sérfræðings í skurðlækningum og hálf staða aðstoðarlæknis eru lausar frá 1. apríl nk. í stöðurnar verður ráðið samhliða ráðningum í lausar stöður á Heilsugæslu- stöðinni á Patreksfirði. Vinnuaðstaða á sjúkrahúsinu og á Heilsugæslustöðinni er mjög góð. Heilsugæslustöðin tók til starfa 1982 í nýju húsnæði og endurbótum á sjúkra- húsinu er að Ijúka. Góðir læknisbústaðir til staðar. Umsóknir sendist stjórn sjúkrahúss og Heilsu- gæslustöðvar á Patreksfirði fyrir 22. mars nk. Nánari upplýsingar veita framkvæmdastjóri og yfirlæknir í símum 94-1110 og 94-1543. Verkstjóri óskast Traust byggingafélag óskar eftir að ráða vanan verkstjóra á stóran byggingarstað. Þarf að vera duglegur, traustur og geta unn- ið undir miklu álagi. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 22. mars 1990 merkt: „V - 3945“. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við grunnskóla í Austurlands- umdæmi. Umsóknarfrestur ertil 14. apríl. Staða skólastjóra við Grunnskólann í Bakkafirði. Kennarastöður við eftirtalda grunnskóla: Seyðisfjarðarskóla. Grunnskóla Neskaupstaðar. Grunnskóla Eskifjarðar. Egilsstaðaskóla. Grunnskólann í Bakkafirði. Vopnafjarðarskóla. Brúarásskóla. Skjöldólfsstaðaskóla. Fellaskóla. Grunnskóla Borgarfjarðar. Hallormsstaðaskóla. Grunnskólann á Eiðum. Grunnskólann í Norðfjarðarhreppi. Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar. Grunnskóla Stöðvarfjarðar. Grunnskólann í Breiðdalshreppi. Grunnskólann á Djúpavogi. Nesjaskóla. Hafnarskóla og Heppuskóla á Höfn. Grunnskólann í Mýrahreppi. Grunnskólann í Hofshreppi. Þroskaþjálfar - meðferðarfulltrúar óskast nú þegar við þjálfun og umönnun fatlaðra barna á dagheimilinu Lyngási, Safa- mýri 5. Upplýsingar gefur Hrefna Haraldsdóttir, for- stöðumaður, í síma 38228, heimasími 31818. Styrktarfélag vangefinna. Wjj: |Her inn á lang JL flest heimili landsins! <3 R AÐ AUGL YSINGAR TILKYNNINGAR Kjörskrá í Keflavík Kjörskrá fyrir bæjastjórnarkosningar í Keflavík verður lögð fram á skrifstofu Keflavíkurkaupstaðar, Hafnargötu 12, 23. mars nk. og liggur hún frammi til og með 22. apríl. Kærufrestur er til 11. maí 1990. Bæjarstjórinn í Keflavík. Tilkynning Frá og með ,1. mars sl. er skrifstofa stofnun- arinnar opin alla virka daga kl. 10.00-17.00, sími 91-11000. fnmhjólp hvitasunnumanna, Hverfisgötu 42, Reykjavík. 9 Tilkynning um gatna gerðargjöld í Reykjavík Að gefnu tilefni er vakin athygli á ákvæðum reglugerðar nr. 511, 1988 varðandi gatna- gerðargjöld í Reykjavík og breytingu á þeim, sem verður 1. júlí 1990. Til 1. júlí nk. ber sam- kvæmt reglugerðinni að greiða hálft gatoa- gerðargjald af nýbyggingum og stækkunum húsa á eignarlóðum og leigulóðum, sem borg- arstjórn Reykjavíkur úthlutaði fyrir 4. maí 1984, nema sérstakir samningar leiði til annars. Grundvöllur gatnagerðargjalds er samþykkt byggingarnefndar á teikningum og miðast ofangreint því við að teikningar af nýbygging- um eða stækkun húsa hafi verið samþykktar í byggingarnefnd Reykjavíkur fyrir 1. júlí 1990. Eftlr þann dag ber að greiða fullt gat- nagerðargjald af byggingum á öllum lóðum í Reykjavík, sem ekki eru sérstaklega undan- þegnar með samningum eða á annan hátt. Athygli er vakin á því, að því fyrr, sem teikn- ingar eru lagðar fyrir byggingarnefnd, er líklegra að unnt verði að afgreiða þær fyrir 1. júlí nk. Borgarstjórinn í Reykjavík. Verndun og skipulag Fimmtudaginn 29. mars kl. 20.30 mun danski arkitektinn Gregers Algreen-Ussing halda fyrirlestur í stofu 101 í Odda, húsi Félags- vísindastofnunar H.í. Algreen-Ussing hefur á vegum dönsku skipu- lagsstjórnarinnar þróað aðferð við húsa- og hverfiskannanir, sem hefur vakið mikla at- hygli erlendis. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Skipuiag ríkisins, Arkitektafélag íslands, Þjóðminjasafn Islands. KENNSLA Varanlega fermingargjöfin Gefið krökkunum ómetanlega gjöf, sem þeir búa að alla ævi. Enskunámskeið í Englandi í sumar í Concorde International málaskól- anum. Hringið í s. 91-74076 og fáið upplýsingar sendar heim. Geymið auglýsinguna. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu nýleg 140 fm skrifstofuhæð á 2. hæð með sérinngangi. 3 herbergi og salur. Húsnæðið er við Súðarvog nálægt Húsasmiðjunni. Hentar vel fyrir teiknistofu eða annað í sam- bandi við byggingastarfsemi. Upplýsingar í síma 38285. Rakarastofa Af sérstökum ástæðum er til sölu nýleg, lítil rakarastofa á góðum stað í Reykjavík. Upplýsingar í síma 78390 eftir kl. 19.00. Lóð undir fjölbýlishús til sölu. Lóðin er miðsvæðis á höfuðborgar- svæðinu. Upplýsingar í síma 82312. | HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu við Suðurlandsbraut 41 fm bjart skrifstofu- húsnæði á jarðhæð, teppalagt með sérinn- gangi og sérsnyrtingu. Upplýsingar í síma 15328. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta uppboð fer fram á eftirtöldum eignum sem hér segir mánudaginn 26. mars 1990 : Kl. 14.00: Kot, þ.e. grunnur i landi Grundar í Nesjahreppi, þingl. eign Ragnars Eðvarðssonar. Uppboðsþeiðendur eru: Ásgeir Thor- oddsen hdl., Guðmundur Óli Guðmundsson hdl., Jón Finnsson hrl., Ólafur Björnsson, lögfræðingur, Sigurberg Guðjónsson hdl. og Ævar Guðmundsson hdl. Kl. 15.30: Verkstæðishús við Hafnarbraut á Höfn, þingl. eign Horna- fjarðarleiðar sf. Uppboðsþeiöandi er Þorsteinn Einarsson hdl., fyrir hönd Marksjóðsins. Sýslumaðurinn í Austur-Skaftafellssvslu. sma augl) /singar Félagslíf O EDDA 59902037 - 1 Frl. □ HELGAFELL 59903207 VI 2 Frl I.O.O.F. Ob. 1 P = 1713208V2 = Sp. □ HAMAR 59903207 = 1. I.O.O.F. Rb. 4= 1393208 - 9 -1 Keflavík Aðalfundur Slysavarnadeildar kvenna, Keflavik, verður haldinn í Iðnsveinafélagshúsinu miðviku- daginn 21. mars kl. 20.30. Stjórnin. VA—7 / KFUM V A.D. K.F.U.K. Fundur í kvöld kl. 20.30 á Amt- mannstíg 2b. Biblíulestur III - fyrsta Jóhannesarbréf. Séra Olafur Jóhannsson. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Fundur verður í félagsheimilinu á Baldursgötu 9, miðvikudaginn 21. mars kl. 20.30. Garðyrkju- fræðingur frá Blómavali kynnir vorlauka og leiðbeinir um með- ferð þeirra. Kaffiveitingar. Stjórnin. Skyggnilýsingarfundur Terry Evans heldur skyggnilýsing- arfund á vegum Ljósgeislans mið- vikudaginn 21. mars kl. 20.30 í Síðumúla 25 (Múrarasalnum). Miðasala við innganginn. Upplýsingar i síma 686826. Ljósgeislinn. Útivist Árshátíð Útivistar verður laugard. 24. mars að Efstalandi, Ölfusi. Fordrykkur í hlöðunni. Ljúffengur matur. Óvæntar uppákomur. Stöðin mætir á staðinn. Hrókarnir leika fyrir dansi. Miðar á skrifstofu, Grófinni 1, sími/símsvari 14606. Sjáumst! Útivist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.