Morgunblaðið - 20.03.1990, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 20.03.1990, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1990 43 JÁ, HÉR ER HÚN KOMIN EIN AF TOPPMYNDUM ÁRSINS 1990 GRlN- SPENNUMYNDIN „TANGO OG CASH", SEM ER FRAMLEIDD AF ÞEIM FÉLÖG- UM GUBER-PETERS OG LEIKSTÝRÐ AF HINUM ÞEKKTA LEIKSTJÓRA ANDREI KONCHALOV- SKY. STALLONE OG RUSSSEL ERU HÉR í FEIKNA STDÐI OG REITA AF SÉR BRANDARANA. „TANGO OG CASH" EIN AF TOPPUNUM1990! Aðalhl.: Sylvester Stallone, Kurt Russel, Teri Hatc- her, Brion James. Leikstj.: Andrei Konchalovsky. Framl.: Peter Guber — Jon Peters. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ KR. 200.- I HEFNDARHUG BIODAGURINN! MIÐAVERÐ KR. 200.- BfÓHÖII SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI SPENNUMYND FYRIR ÞIG! Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Liam Nelson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. SAKLAUSI MAÐURIIMÍM T0M SELLECK AN INNOCENT MAN ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 5,7,9,11. — Bönnuð innan 14 ára. LÆKNANEMAR Sýndkl.5,7,8,11. JOHNNY MYNDARLEGI Sýnd kl.7 og 11. Bönnuð innan 16 óra. ATH! MIÐAVERÐ Á TANGO OG CASH KR. 400. ALLAR AÐRAR MYNDIR KR. 200 í DAG POPP OG KÓK KR. 100. FRUMSÝNTR TOPPMYNDINA: TANG00GCASH ,,Mynd sem allir aettu að siá." AI. Mbl. Myndin sem tilnefnd er til 9 Öskarsverðlauna. Myndin sem hlaut 3 Golden Globe verðlaun. Besta mynd — Besta leikkona — Besti leikari Við erum stolt af því að geta boðið kvikmyndahúsgestum uppá þessa stórkostlegu gamanmynd um gömlu konuna sem vill verja sjálfstæði sitt og sættir sig ekki við þægindi sam- tímans. Þau fara á kostum í aðalhutverkum: Jessica Tandy (Cocoon, The Birds), Morgan Freeman (Brubaker), Dan Aykroyd (Ghostbusters, Dragnet). Leikstjóri. Bruce Beresford (Tender Mercies, Aria). Framl.: R. Zanuck (The Sting, )aws, Cocoon o.fl.). Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. LOSTI Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11. ★ ★★ SV.MBL. SýndíB-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuðinnan 14 ára. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Aðgöngumiði kr. 200,- 1 stór Coca Cola og stór popp kr. 200,- 1 lítil Coca Cola og lítill popp kr. 100,- ALLA ÞRIÐJUDAGA í ÖLLUM SÖLUM! 0 11. áskriftar- TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtud. 22. mars kl. 20.30. Stjórnandi: PETRJ SAKARI Einleikari: ARTO NORAS EFNISSKRÁ: Sibclius: Náttreið og sólaruppkoma Haydn: Sellókonsert SalHncn: Kammerkonsert nr. 3 Ravel: Spænsk rapsódía. Aðgöngumiðasala í Gimli við Lækjargötu opin frá kl. 9-17. Sími 61 11 55. HERRANÓTT SÝNIR: YINDSÓRKONURNAR KÁTU eftir William Shakespeare í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir. 9. sýn. í kvöld kl. 20.30. Síðasta sýning! SÝNINGAR í IÐNÓ sími 13191. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið lokað vegna viðgerða! STEFNUMÓT Nxstu sýningar í Iðnó eftir 20. mars. Nánar auglýst siðar. KORTAGESTIR ATHUGIÐ! Sýningin er í áskrift. . ENDURBYGGING eftir Václav Havel. Næstu sýningar verða í Háskólabíói. Nánar auglýst síðar. Leikhúskjallarinn opinn á föstu- dags- og laugardagskvöldum. Sími í miðasölu Sími: 11200. Greiðslukort. REGNBOGINN^ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ 200 KR. Á ALLAR SÝNINGAR. Frumsýnir spennumyndina: Hér er á ferðinni sakamálamynd 1 sérflokki, þar sem hinn stórgóði leikari, Roy Scheider, fer með aðalhlutverkið, en hann hefur gert það gott í myndum eins og „Jaws" „Marathon man" og „Blue Thunder". Myndin er gerð af hinum snjalla leikstjóra Peter Masterson. „NIGHT GAME" er spennandi sakamálamynd sem þú verð- ur að sjá!. Aðafhl.: Roy Scheider, Karen Young og Paul Gleason. Framl.: George Litto (Dressed to kill, Blow Out). Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. „Lock Up" er stórgóð spennumynd sem nú er sýnd í öllum helstu borgum Evrópu. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone og Donald Sutherland. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. HINNÝJA KYNSLÓÐ Frábær frönsk spennumynd sem þú verður að sjá. Þau voru ung, þau léku sér að eldi við ástina, sakleysi og ástríður. Sýnd kl.5,9,11. ÞEIRLIFA John Carpcnter: „THEYLIVE" ★ ★★ G.E.DV. Sýnd kl.7,9,11. BönnuA innan 16 óra. FJÖLSKYLDUMÁL ★ ★★ SV.MBL. Sýnd 5,7,9,11. FULLT TUIMGL með Gene Haekman. Sýnd kl. 7. BJÖRNINN Stórkostleg mynd fyrir alla fjöl- skylduna sem nú er tilnefnd til Óskarsverðlauna. Mynd sem enginn má missa af! Sýnd kl. 5. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ KR. 200,- LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR BORGARLEIKHUa* SÍMI: 6fln-680 Á liila sviði: LJÓS HEIMSINS Föstudag kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Fimmtud. 29/3 kl. 20.00. Fáar sýningar eftir! Á slóra sviði: KJÖT eftir Ólaf Hauk Símonarson. Laugardag kl. 20.00. Föstud. 30/3 kl. 20.00. Næst síðasta sýning! Laugard. 7/4 kl. 20.00. Síðasta sýning! Barna- og liölskylduleikritið TÖFRASPROTINN /* Miðvikudag kl. 17.00. Uppsqlt. Laugardag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00. Miðvikud. 28/3 kl. 17.00. Fáein sæti laus. Laugard. 31/3 kl. 14.00. Sunnud. 1/4 kl. 14.00. Fáar sýningar eftir! HÓTEL ÞINGVELLIR eftir Sigurð Pálsson. 3. sýn. fimmtudag kl. 20.00. Ruuð kort gilda. 4. sýn. föstudag kl. 20.00. Blá kort gilda. MUNIÐ GJAFAKORTIN! Miðasala: Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mánudaga frá kl. 13-17. Miðasölusími 680-680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.