Morgunblaðið - 06.04.1990, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 06.04.1990, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDÁGUR 6. APRÍL 1990 ATVIN NU AUGIV5ÍNGA/? Siglufjörður Blaðberi óskast á Hólaveg. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 71489. flf9*$ratfrliifrtö Sérkennarar Sérkennara vantar að barnaskóla Húsavíkur næsta skólaár. Útvegum húsnæði, barna- gæslu o.fl. Umsóknarfrestur er til 1. maí. Upplýsingar veitir Halldór Valdimarsson, skólastjóri, vinnusími 96-41660 og heima- sími 41974. Skólanefnd Húsavíkur. Lausar kennarastöður Nokkrar kennarastöður eru lausar við Grunn- skólann á Þingeyri skólaárið 1990-1991. Við skólann er góð starfsaðstaða, bæði fyrir nemendur og kennara. Áætlaður nemenda- fjöldi næsta skólaár er 83. Á Vestfjörðum er gott mannlíf með batnandi samgöngum; á næstu árum mun það verða enn betra. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 94-8181 eða 94-8134 og formaður skólanefndar í síma 94-8309. Grunnskólinn á Þingeyri. Frá fræðslustjóra Norðurlandsumdæmis eystra Lausar stöður við grunnskóla Umsóknarfrestur er til 1. maí Akureyri íslenska, stærðfræði, danska, enska, mynd- mennt, handmennt, íþróttir, sérkennsla, heimilisfræði, samfélagsgreinar, almenn bekkjarkennsla og kennsla í forskóla. Grunnskóli Húsavíkur: Sérkennsla, almenn kennsla yngri barna og kennsla á unglingastigi. Barnaskóli Ólafsfjarðar: Almenn kennarastaða. Grunnskólinn á Dalvík: íslenska, enska, íþróttir, raungreinar, samfé- lagsgreinar og almenn kennsla. Grunnskóli Grímseyjar: Staða skólastjóra og almenn kennarastaða. Húsabakkaskóli: Staða skólastjóra og almenn kennarastaða. Grunnskólinn íHrfsey: Almenn kennarastaða. Árskógarskóli: Almenn kennarastaða. Þelamerkurskóli: Handmennt. Grunnskóli Hrafnagilshrepps: Almenn kennarastaða. Grunnskóli Saurbæjarhrepps: Staða skólastjóra og almenn kennarastaða. Laugalandsskóli: Almenn kennarastaða. Hrafnagilsskóli: Staða skólastjóra og almenn kennarastaða. Grunnskóli Svalbarðsstrandar: Hannyrðir, myndmennt. Grenivíkurskóli: Stærðfræði, enska, handmennt, almenn kennsla. Stórutjarnaskóli: Staða skólastjóra og almennar kennarastöður. Litlulaugaskóli: Almenn kennarastaða. Hafralækjarskóli: Handmennt. Grunnskólinn á Kópaskeri: Almenn kennarastaða. Grunnskólinn á Raufarhöfn: íþróttir, erlend tungumál, samfélagsfræði. Grunnskólinn íSvalbarðshreppi: Staða skólastjóra, almenn kennarastaða. Grunnskólinn Þórshöfn: íþróttir, raungreinar, almenn kennsla. gBjin Af 0 vc:/Mr7;AP KmWA(JL7L / Oll NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Höröuvöllum 1: Þriðjudaginn 10. apríl 1990 kl. 10.00 Austurvegi 31, e.h., Selfossi, þingl. eigandi Charlotta Halldórsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Jón Ólafsson hrl., Jón Eiríksson hdl., Bygginga- sjóður ríkisins og Jakob J. Havsteen hdl. Önnur sala. Heiðarbrún 19, Hveragerði, þingl. eigandi Hildur R. Guðmundsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Búnaðarbanki íslands, innheimtudeild og Iðn- lánasjóður. Önnur sala. Heiðarbrún 68, Hveragerði, þingl. eigandi Ólafía G. Halldórsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Ari ísberg hdl., Ævar Guömundsson hdl., Jón Eiríksson hdl., Ólafur Axelsson hrl. og Ásgeir Þ. Árnason hdl. Önnur sala. Heiðmörk 8, Selfossi, þingl. eigandi Ólafur Gunnarsson. Uppboðsbeiðendur eru Jón Ólafsson hrl., Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Gjaldskil sf. Önnur sala. Laufskógum 9, Hveragerði, talinn eigandi Guðríður V. Kristjánsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Jón Eiriksson hdl., Ari ísberg hdl., Byggingasjóð- ur ríkisins og Óskar Magnússon hdl. Önnur sala. Miðengi 9, Selfossi, þingl. eigandi Ingvar Benediktsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóöur ríkisins, Jakob J. Havsteen hdl., Landsbanki íslands, lögfræðingadeild, Jón Óiafsson hrl., innheimtu- maður ríkissjóðs og Valgarður Sigurðsson hdl. Önnur sala. Miðvikudaginn 11. apríl 1990 kl. 10.00 Eyrarbraut 24, (Mánabakki), Stokkseyri, þingl. eigandi Jón Björn Ásgeirsson. Uppboðsbeiðendur eru Jóhannes Ásgeirsson hdl., Jón Eiríksson hdl., Jón Ingólfsson hrl., Byggingasjóður ríkisins og Tryggingastofnun ríkisins. Önnur sala. Lækjarbakka, Gaulverjabæjarhr., þingl. eigandi Gisli Jónsson. Uppboðsbeiðendur eru Jón Ingólfsson hdl., Byggingasjóður ríkisins, Jakob J. Havsteen hdl. og Guðmundur Jónsson hdl. Önnur sala. M/s Helguvík ÁR 213, 0925, þingl. eigandi Aðalvör hf. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun rikisins, Guðmundur Pét- ursson hrl., Landsbanki íslands, lögfræðingadeild, Jakob J. Havsteen hdl., Vélbátaábyrgðarfélagið Grótta og Óskar Magnússon hdl. og Óskar Magnússon hdl. Önnur sala. Strandgötu 11, (Garði), Stokkseyri, þingl. eigandi Halldór og Gunn- laugur Ásgeirssynir. Uppboðsbeiðendur eru Jóhannes Ásgeirsson hdl. og Jón Eiríksson hdl. Önnur sala. Vatnsenda, Villingaholtshreppi, þingl. eigandi Ingimundur Bergmann Garðarsson. Uppboösbeiðendur eru Friðjón Örn Friðjónsson hdl. og Guðriður Guðmundsdóttir hdl. Önnur sala. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð Föstudaginn 6. apríl 1990 fara fram nauðungaruppboð,annað og síðasta, á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins í Gránugötu 4-6 kl. 14.00. Aðalgötu 14, 3. hæð, Siglufirði, þingl. eign Sigurjóns Jóhannessonar, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins og íslandsbanka hf. Eyrargötu 8, Siglufirði, þingl. eign Sæmundar Bj. Árelíussonar, eftir kröfum Samvinnutrygginga G.T., lönaðarbanka íslands hf., innheimtu- manns ríkissjóðs og Bæjarsjóðs Siglufjarðar. Hólavegi 25, Siglufirði, þingl. eign Bjarna R. Harðarsonar, eftir kröfum Samvinnubanka islands, Benedikts Ólafssonar hdl., Sigurmars K. Al- bertssonar hrl. og Grétars Haraldssonar hrl. Túngötu 26, Siglufirði, þingl. eign Benonýs S. Þorkelssonar, eftir kröf- um Vátryggingafélags islands, veðd. Landsbanka islands hf., Ólafs Garðarssonar hdl., Eggerts B. Ólafssonar hdl. og Grétars Haraldssonar. Verkstæðishusi við Hafnarbryggju, Siglufirði, þingl. eign Veiðarfæra hf., eftir kröfum Iðnþróunarsjóðs, Byggðastofnunar, Iðnlánasjóðs, Björns J. Arnviðarssonar hdl. og Garðars Briem hdl. Bæjarfógetinn á Siglufirði, Erlingur Óskarsson. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík, Skiptaréttar Reykjavikur, Gjald- heimtunnar i Reykjavík, Eimskipafélags íslands hf., Flugleiða hf. ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboð i uppboðssal tollstjóra í Tollhúsinu við Tryggvagötu (hafnarmegin), laugardaginn 7. apríl 1990 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða ýmsar ótollaðar og upptækar vörur og bifreiðar, fjár- numdir og lögteknir munir, ýmsir munir úr dánar- og þrotabúum. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík: Allskonar fatnaður, vefnaðarvara, barnavörur, málning, garn, rafmótor, allskonar húsgögn, gólfteppi, postulín, prjónavoð, kortavélar, varahlutir, leðurvörur og fatnaður, snyrtivara, segulbandstæki, rafm.vörur, skófatnaður, sagarblöð, hljómtækjavörur, mótorhjólahjálmar, eldhúsvörur, leikföng, fylgihl. fyrir tölvur, plastrúllur, hjólbarðar og margt fleira. Eftir kröfu skiptaréttar: Munir úr dánar- og þrotabúum, skrifstofubún- aður, svo sem fundarborð, skrifborð, ritvélar, reiknivélar, skápar, hillur, stólar, peningaskápur, myndbönd, allskonar fatnaður, skófatn- aður, allur vörulager úr þb. Grammið, sem var á Laugavegi 17, svo og allur vörulager úr þb. Allt mögulegt, sem var til húsa á Lauga- vegi 26 og margt fleira. Eftir beiðni Flugleiða hf.: Varahlutir, skófatn- aður, varahl. i tölvur, disklingar, lofthreinsitæki, kalltæki, snyrtivara, bílavarahlutir o.fl. Lögteknir og fjárnumdir munir og bifreiðar: R-55409 Volkswagen Jetta árg. 1987, Suzuki Fox árgerð 1987, sjónvarpstæki, myndbönd, hljómflutningstæki, allskonar húsbúnaður, 1 stk. Kemppi 3500, 2 stk. Kemppi 253, 1 stk. Kemppi 200 stigsuðuvél, 1 stk. ESAB 400 amp. transari, 1 stk. ESAB 630 amp. transari, H-3315 Subaru 1981, R-45495 Toyota Hi Ace 1983 og margt fleira. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Fteykjavík. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta fer fram á eftirtöldum eignum föstudaginn 6. apríl 1990 á eignunum sjálfum: Kl. 14.00, jörðin Refsstaðir 2, Vopnafirði, þingl. eign Siglaugs Bryn- leifssonar og Ingibjargar Þ. Stefensen. Uppboðsbeiðendur eru Trygg- ingastofnun ríkisins, Búnaðarbanki íslands, Byggingasjóður ríkisins, veðdeild Landsbanka l’slands og Samvinnubankinn, Vopnafirði. Kl. 15.00, Hafnargata 47, ásamt öllum vélum, tækjum og búnaði, Seyðisfirði, þingl. eign Fiskvinnslunnar hf. en talin eign þrotabús Fiskvinnslunnar hf. Uppboðsbeiðendur eru Rikissjóður Islands, olíufé- lagið Skeljungur, Brunabótafélag Islands, Trésmiðja Fljótsdalshér- aðs, Byggðastofnun og Landsbanki íslands, lögfræðingadeild. Kl. 17.00, Hafnargata 46, Seyðisfirði, þingl. eign Lárusar Einarsson- ar. Uppboðsbeiðendur eru Helgi Jóhannesson, lögfræðingur, veð- deild Landsbanka (slands og Tryggingastofnun ríkisins. Leiðrétting á áður birtri auglýsingu frá 5. apríl 1990. Réttur upp- boðsdagur er föstudagurinn 6. aprfl 1990. Sýslumaður Noröur-Múlasýslu. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. ÝMISLEGT Auglýsing um tillögu að breytingu á aðal- skipulagi Garðabæjar Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Garða- bæjar og skipulagsstjórnar ríkisins og með vísan til 17. og 18. gr. skipulagslaga er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að breytingu á aðalskipulagi Garðabæjar hvað varðar land í Urriðavatnsdölum. Breytingin felst í því að gert var ráð fyrir að svæðið yrði óbyggt en lagt er til að reiturinn flokkist undir opið svæði til sérstakra nota og verði svæðið lagt undir golfvöll. Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofunum í Garðabæ, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg frá 6. apríl 1990 til 18. maí 1990 á skrifstofu- tíma alla virka daga. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skilað til undirritaðs fyrir 1. júní 1990. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Bæjarverkfræðingurinn í Garðabæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.