Morgunblaðið - 06.04.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.04.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1990 35 HÚSNÆÐI í BOÐI Langtímaleiga í Kópavogi Til leigu 4ra herbergja íbúð í Kópavogi frá 1. maí. Góð fyrir barnafólk. Engin fyrirfram- greiðsla. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 12. apríl merkt: „Kópavogur - 9950“. BÁTAR-SKIP Útgerðarmenn Óskum eftir humarbátum í viðskipti. Upplýsingar í síma 92-37876, bílas. 985-28876, heimas. Eiríkur 92-46648 og Þorbjörn 92-46592. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Félag vinnuvélaeigenda - aðalfundur 1990 j Aðalfundur verður haldinn á morgun laugar- daginn 7. apríl kl. 16.00 í Síðumúla 35. Boðið verður uppá veitingar. Stjórnin. Munið prófkjörið Björn Einarsson Stuðningshópur Björns Ein- arssonar minnir á þátttöku hans í prófkjöri Nýs vett- vangs um helgina. Björn er landskunnur maður fyrir störf sín í þágu þeirra, sem helst eru hornrekur samfé- lagsins, og hann hefur leitt fjölmarga menn til betri vegar í lífinu. Við fyrrverandi skjól- stæðingar Björns Einarssonar, vinir hans og samstarfsaðilar hans í ýmsum málum, hvetj- um alla Reykvíkinga til að veita honum braut- argengi í prófkjörinu. Björn er afar áhuga- samur um málefni borgarinnar og lætur sér ekkert mannlegt óviðkomandi. Við kjósum hann í það sæti, sem honum hæfir best: 1. sætið. Björn hefur gefið kost á sér í 1.-8. sæti. TOLLVÖRU GEYMSLAN Hluthafafundur Á aðalfundi Tollvörugeymslunnar hf., sem haldinn var 29. mars 1990, var lögð fram tillaga um heimild um hlutafjáraukningu um allt að kr. 70 millj. svohljóðandi: Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf., haldinn 29. mars 1990, samþykkir að heimila stjórn félagsins að auka hlutafé félagsins um allt að kr. 70 millj., þannig að heildarhlutafé fé- lagsins verði allt að kr. 202.670.000,-. Hlutafjáraukningin skal vera í samræmi við 2.7.0 - 2.7.3 samþykkta félagsins. Þessi tillaga hlaut samþykki aðalfundarins, en á honum voru ekki mættir nægilega marg- ir hluthafar félagsins til endanlegrar af- greiðslu tillagnanna. Af þessu tilefni boðar stjórn félagsins til fundar hinn 25. apríl 1990 kl. 16.30 í fundar- sal Tollvörugeymslunnar hf., Héðinsgötu 1, 105 Reykjavík, þar sem lögð verður fram framangreind tillaga til endanlegrar af- greiðslu. Stjórn Tollvörugeymslunnar hf. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Ólafsfjörður Fundur í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna á Ólafsfirði verður haldinn í hóltelinu sunnudaginn 8. apríl kl. 17.00. Dagskrá: Borinn upp framboðslisti kjörnefndar til bæjarstórnarkosninga 26. maí. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðisins. Akranes Þú getur haft áhrif Sjálfstæðisflokkurinn á Akranesi efnir á næstu dögum til funda Jm stefnumörkun í málefnum bæjarfélagsins fyrir komandi kjörtímabil. Bæjarbúar eru hvattir til að mæta og láta álit sitt í Ijós. Fundarstað- ur er Sjálfstæðishúsið og fundirnir hefjast allir kl. 20.30. Fundirnir verða eftirtalda daga: Mánudaginn 9. apríl: Efri hæð: Stjórn bæjarins, framkvæmdir og fjármál. Neðri hæð: Atvinnumál. Þriðjudaginn 10. apríl: Efri hæð: Hafnarmál. Neðri hæð: Umhverfis- og skipulagsmál. Þriðjudaginn 17. apríl: Efri hæð: Æskulýðs- og íþróttamál. Neðri hæð: Skóla- og menningarmál. Miðvikudaginn 18. apríl: Félagsleg þjónusta, heilbrigðismál, dagvistunarmál, málefni aldr- aðra og málefni fatiaðra. Frambjóðendur D-listans. Hafnfirðingar Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins til bæjarstjórnarkosninganna verða á opnum fundi í Gaflinum laugardaginn 7. apríl frá kl. 12.00- 13.30. Sjö efstu menn listans flytja stutt framsöguerindi. Léttur málsverður á kr. 750,- Fundurinn er öllum opinn. Landsmálafélagið Fram. ■ fAi W !R É Akranes - bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn i Sjálfstæðishús- inu við Heiðargerði sunnudaginn 8. apríl kl. 10.30. Bæjarfull- trúar Sjálfstæðis- flokksins mæta á fundinn. Allir veikomnir. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi Keflavík Atvinnumálaráðstefna Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins boða til ráðstefnu um atvinnu- mál laugardaginn 7._ apríl. nk., kl. 10-16 í Glaumbergi, Keflavík. Ráðstefnustjóri: Ellert Eiríksson. Dagskrá: 1. Kl. 10.10 Framtíð fiskvinnslu og fiskveiða á Suðurnesjum. Fum- mælandi Sveinn Hjörtur Hjartarson, hagfræðinugr LÍÚ. 2. Keflavík, ráðstefnu- og ferðamannabær. Frummælandi Áslaug Alfreðsdóttir, hótelstjóri Hótels ísafjarðar. 3. Helguvík sem iðnaðarsvæði. Frummælandi Júlíus Jónsson, fram- kvæmdastjóri fjármálasviðs Hitaveitu Suðurnesja. 4. Stóriðja á Suðurnesjum. Frummælandi Ólafur G. Einarsson, for- maður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Kl. 12.00 Hádegisverðarhlé. Kl. 13.00 Hringborösumræöur i fjórum sölum. Umræðustjórar og þátttakendur með frambjóðendum Sjálfstæðis- flokksins og frummælendur. Umræðuefni: Fiskveiðar, fiskvinnsla - Stóriðja - Iðnaður - Ferðamannaþjónusta. Kl. 16.00 Ráöstefnuslit. Keflvíkingar eru hvattir til að fjölmenna og taka þátt í mótun stefnu til framtíðar. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins. TIL SÖLU Nýir gluggar til sölu Tilbúnir til ísetningar, glerjaðir. Mál: 3 stk. 130 x 71 cm, 3 stk. 130 x 130 cm, 2 stk. 130 x 122 cm. Franskurgluggi 130,5 x 145 cm. Get bætt við mig vinnu. Sími 20367 og 14068. ¥ ÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1 = 171468V2 = Sp. □ St:.St:. 5990474IX KL. 16.00 I.O.O.F. 12 = 17146872 = Umr. Ungt fólk YWAM - island Biblíufræðsla í Grensáskirkju (austurdyr) laugardag kl. 10.00. • Lokaumfjöllun um náðargjafarnir - lækningagáfa og útlegging tungutals. Friðrik Schram kenn- ir. Bænastund kl. 11.30. Allir velkomnir. Aðventkirkjan Laugardagur 7. apríl Kl. 9.45 biblíurannsókn. Kl. 11.00 guðsþjónusta. Júlíus Guðmundsson prédikar. Efni: Mennirnir líta á útlitið, en Drottinn Iftur á hjartað. Allir hjartanlega velkomnir. Útivist Þórsmörk - Goðaland 7.-8. apríl gönguskíðaferð. Ekið að Merkurbrú og gengið þaðan í Bása. Ferð sem allir geta tekið þátt í. Brottför kl. 09.00 á laugar- dagsmorgun. Uppl. og miðar á skrifstofu, Grófinni 1, sími/sim- svari 14606. í Útivistarferð eru allir velkomnir. Ferðakynning núna um helgina í Umferðar- miðstöðinni. Göngur, sumarleyf- isferðir, Hornstrandir, jöklaferð- ir, hjólreiðaferðir, ferðaútbúnað- ur. Ferðagetraun með glæsileg- um vinningum. Aðalfundur 9/4 á Hallveigarstööum, hefst kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar, kosið í kjarna og nefndir. Sjáumst. Útivist. m Útivist Páskaferðir Snæfellsnes - Snæfellsjökull 12.-15. apríl. Góð gisting á Lýsuhóli. Sundlaug. Gönguferöir við allra hæfi, m.a. á jökulinn. Fararstjórar: Ingibjörg Ásgeirs- dóttir og Ásta Þorleifsdóttir. Þórsmörk - Goðaland. 5 d. 12.-16. apríl, 3 d. 14.-16. apríl. Gönguskíðaferð. Gengið frá Merkurbrú í Bása. Séð um flutn- ing á farangri. Góö aðstaða i Útivistarskálunum í Básum. Fararstjórar: Reynir Sigurðsson og Rannveig Ólafsdóttir. Gönguskíðaferð. Þingvellir - Hlöðufell - Haukadalur. 14.-16. apríl. Gönguskíðaferð fyrir fólk í góðri þjálfun. Fyrsta nóttin í tjaldi við Kerlingu, önnur i skála á Hlöðuvöllum. Fararstjóri: Óli Þór Hilmarsson. Uppl. og miðar á skrifst., Gróf- inni 1, sími/símsvari 14606. í Útivistarferð eru allir velkomnir. Sjáumst! Útivist. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 j kvöld kl. 20.30 verður bæn og lofgjörö. Gestir frá Noregi, Anne Karin og Hans J. Nielsen kenna um nýaldarhreyfinguna og áhrif hennar. Kaffi í lok samkomu. Eftir kaffihlé er bænanótt til kl. 02.00. Allir eru velkomnir. FERÐAFELAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Ferðist með Ferða- félaginu um páskana: 1. Gönguskíðaferð til Þórs- merkur, 3 dagar (14.-16. aprll). Gengin Þórsmerkurleiðin frá Merkurbæjum í Langadal og gist tvær nætur i Skagfjörösskála. Ferð, sem fáir hafa upplifað, en nú er tækifærið. Brottför laug- ard. kl. 08.00. Séð verður um flutning á farangri. 2. Landmannalaugar, gönguskfðaferð, 5 dagar (12.-16. aprii). Gengið á skíðum frá Sigöldu i Laugar. Góð gisting í sæluhúsinu. Séð verður 'um flutning á farangri. Landmanna- laugar í vetrarbúningi eru ógleymanlegar. 3. Snæfellsnes - Snæfellsjök- ull, 3 og 5 dagar (12.-14. og 16. apríl). Frábær gisting að Görðum i Staöarsveit. Jökul- ganga. Gönguferðir um fjöll og strönd við allra hæfi. Stutt í sundlaug. Pantið tlmanlega. Sætum fer fækkandi. Við minnum ennfremur á dags- ferðir kl. 13 um bænadaga og páska, bæði gönguferðir og skíðagöngur, nánar auglýst í sunnudagsblaði. Verið velkomin. Ferðafélag islands. Bíblíuskóli Hvítasunnu- manna, Völvufelli 11 Námskeið verður I kvöld kl. 19.30-22.00. Efni: Postulasag- an. Kennari: Garðar Ragnars- son. Öllum frjáls og ókeypis að- gangur. Þú ert hjartanlega vel- komin. Biblíuskólinn. BKFUK T KFUM Samfélags- og lofgjörðarstund verður I kvöld kl. 20.30 í húsi KFUM og KFUK Suðurhólum 35. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Systrafélag Fíladelfíu stendur fyrir kaffihófi í neðri sal kirkjunn- ar laugardaginn 7. apríl. kl. 18.00, þar sem viö kveðjum for- stöðumanninn okkar Einar J. Gíslason með þakklæti og virð- ingu, um leið og við bjóðum nýjan forstöðumann Hafliða 'Kristinsson innilega velkominn. Allir safnaðarmeðlimir hjartan- lega velkomnir. Systrafélagið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.