Morgunblaðið - 06.04.1990, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 06.04.1990, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1990 STJORNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ert glöggskyggn á allt sem varðar starf þitt. Nú er heppilegt að taka þátt í viðskiptaviðræð- um. Næðisstundir ýta undir ró- mantiskar tilfinningar. Naut (20. apríl - 20. mai) Þú átt auðvelt mcð að gera þér mat úr hæfileikum þínum i dag. Njóttu þess að tala við börnin þín og fara út i náttúruna. Fjár- hagshorfumar fara batnandi úr þessu. Tvtburar (21. maí - 20. júní) Þetta er heppilegur dagur til að hyggja að fasteignakaupum. Persónuleiki þinn kemur þér að góðu haldi í starfinu. Kannaðu málin niður í kjölinn áður en þú tekur ákvörðun. Krabbi (21. júni - 22. júlí) Taktu þátt í einhveiju hópstarfi I dag. NÚ er hagstætt að bregða undir sig betri fætinum og ferð- ast. Elskendur tala um trúnaðar- mál í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Kynntu hugmyndir þínar fyrir þeim sem hafa áhrif. Þú afkast- ar miklu í vinnunni og færð launaauka vegna nýs verkefnis sem þér er fengið í hendur. Mayja (23. ágúst - 22. september) <J.-t Vinur þinn færir þér heppni í dag. Þú hugsar skýrt og kemur miklu í verk. í kvöld ákveður þú að gera eitthvað sem þú hef- ur aldrei borið við áður. Ró- mantíkin blómstrar. VOg n, (23. sept. - 22. október) Ástin blossar upp hjft þér á næstunni. Þér verður falið nýtt verkofni sem þér fellur vel i geð. Kvöldið verður ánægjulegt Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Kannaðu alla þá möguleika sem þú átt til að fjárfesta skynsam- lega. Þú verð miklum tíma með börnunum á næstu vikum. I kvöld nýtur þú kyrrlátra næðis- stunda. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Það verður gestkvæmt heima hjá þér á næstunni. Þú verður ánægður með árangur af við- ræðum sem þú tekur þátt í. Pjár- málahorfurnar fara batnandl. Steingeit (22. des. - 19. janúar) f&l Þú ráðgerir að fara í nokkrar helgarferðir. Leggðu áherslu á sköpunargáfu þína. Karðu á námskeið, taktu fram léreftið og málaðu eða skrifaðu skáld- sögu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Hyggðu að fjármálunum. Þú færð ný hlunníndi vegna starfs- ins. Þú færð góðar hugmyndir þegar þér gefst gott tóm í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Hresstu upp á útlitið á einhvem hátt í dag. Þér gengur vel í fé- lagsatarfi. Farðu á fund ættingja og vina í kvöld. AFMÆLISBARNIÐ á auðvelt með að taka þátt í hópstarfi og gegnir oftlega forystuhlutverki á þeim vettvangi. Það næði góð- um árangri ef það stæði í farar- broddi í baráttu fyrir málstað sem kæmi samfélaginu öllu til góða. Það skynjar að margir treysta á það í lífinu og verður sterkara fyrir bragðið. Það vill fara sínar eigin leiðir, en á stundum til að missa þolimæð- ina. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staöreynda. — | jlll jiM DYRAGLENS TOMMB OG JENNI eehelo \ AM LJTLA . ' 7/ÞtÆA>/G þé(Z V!E> TÍGf&S /CE Tr/-/(JG /A/Ai Wpr LJÓSKA 1 1 =====—==1 il rcirvuMVMiMU i — 1 ^ j * ReiR. , SMAFOLK ■ CVm- AfruvndtcC int /Ootvul atojiuL d&ýa/ Mroiírc dúabí- ■ CL 'VOU'RE WELCOME.^1 BUT I PIPN'T CARE FORTUE PART AB0UT 5TUPIP <a \A( Arrff/ < í | /-Tmrno&t 1-13 Hjálp! Ég er strönduð í vatnsdalli einhvers hundkjána! Padda. Verði þér að góðu ... en mér geðj- ast ekki að þessu með hundkjánann! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Láglitageim eru í litiu uppá- haldi hjá tvímenningsspilurum. Sumir hafa slíka ótrú á þeim að þeir lyfta alltaf í sex ef þeir halda að þijú grönd gætu unn- ist. Suður hér að neðan var í þeim flokki. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ B VÁ3 ♦ D8653 ♦ D10872 Vestur ♦ KD97 VG85 ♦ G942 ♦ 65 Austur ♦ 1086432 VK1072 ♦ 107 4Á Suður ♦ ÁG VD964 ♦ ÁK ♦ KG943 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass Pass 1 lauf Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 5 lauf Pass 6 lauf Pass Pass Pass Útspil: spaðakóngur. Þrjú grönd eru sæmilega von- laus með spaðakóng út, svo kenningin er greinilega ekki skotheld. Og í sex laufum lítur út fyrir að tígullinn verði að liggja 3-3. Sem er ekki líklegt. Með vandvirkni má þó bæta vinningslíkurnar svolítið. Ef hjartakóngurinn er í fylgd með stökum trompás, þarf tígullinn ekki að skila fimm slögum. Suður leggur niður ÁK í tígli og trompar spaðagosa. Spilar síðan tíguldrottningu. Það er sama hvort austur trompar strax eða bíður með það, hann verður alltaf að spila frá hjartakóng eða spaða út í tvöfalda eyðu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Búnaðarbankamótinu um daginn kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Jóns L. Árna- sonar (2.520), sem hafði hvítt og átti leik, og hins unga sovézka stórmeistara Aleksei Dreev (2.605). Svartur lék síðast 18. — Ha8 — e8 og hafði greinilega í huga að bægja hættunni frá með 19. — f5. Hann fékk þó ekki tíma til þess: 19. Bxh7+! - Kxh7, 20. Dh5+ - Kg8, 21. Bf6! - gxf6, 22. Dg4+ - Kh7, 23. exfB - Kh6, 24. f4! og svartur gafst upp, því hann er óveijandi mát. Þessi skák kom sterklega til greina við veit- ingu fegurðarverðlauna á mótinu, en þau hreppti Helgi Ólafsson fyrir sigur sinn á Englendingnum Levitt i annarri umferð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.