Morgunblaðið - 06.04.1990, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 06.04.1990, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1990 51 PASKAMYNDIN 1990: Á BLÁÞRÆÐI „TANGO OG CASH" EIN AF TOPPUNUM1990! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. COOKIE 5,7,9 og 11. ÞEGAR HARRY HITTISALLY ÁVIAAUÍA. .Mcirili jtt :ir Rriömynd’' «>nt»»r KTitAM': fAAKklANU: „Tvtrír timar litrlnni ámrgít(‘- Fýí-KAi.AN'O „Grlnmynd V<ltK»t*GA «T MM.IN 3KÍIL.AND „lllriakta ok <in iftuga.-ta tmunymlin í Ar" HMnMTtnKiUK Sýnd kl. 5 og 9. IHEFNDARHUG Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. SAKLAUSIMAÐURINN Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÞEGAR BÆÐI GÓÐUR LEIKSTJÓRI OG FRÁBÆRIR LEIKARAR KOMA SAMAN TIL AÐ GERA EINA MYND, GETUR ÚTKOMAN VARLA ORÐIÐ ÖNNUR EN GÓÐ. ÞAÐ ERU ÞEIR PETER WELLER OG RIC- HARD CRENNA SEM ERU HÉR Á FULLU UNDIR LEIKSTJÓRN HINS ÞEKKTA OG DÁÐA LEIKSTJÓRA GEORGE COSMATOS. Frábær spennumynd — frábaer leikstjórn Aðalhlutverk: Peter Weller, Richard Crenna, Amanda Pays, Daniel Stern. Tónlist: Jerry Goldsmith. - Leikstj.: George Cosmatos. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. TANGO OG CASH Kolfinna Ketilsdóttir sýnir handmálað postulín á Hótel Borg. Postulínssýning Nú stendur yfir sýning Kolfinnu Ketilsdóttur á handmáluðu postulíni í anddyri Hótel Borgar. Sýningin hófst 1. apríl sl. og stendur yfir til 15. apríl. Þetta er fyrsta einkasýn- ing Kolfinnu þar sem hún sýnir skartgripi og skraut- muni. Möguleiki er á því að panta eftir módelum. Kolfinna er annar lista- maðurinn sem sýnir á Hótel Borg á skömmum tíma en komið hefur verið upp litlu galleríi í anddyri hótelsins. LAUGARASBIO Sími 32075 T 0 M € R 1J I S Ií BÖKNraKWHJRTH0,«IlJLY FÆDDUR4. JÚLÍ ACTBauaas HANDHAFI TVEGGJA ÓSKARSVERÐLAUNA ★ ★ ★ ★ AI. Mbl. „Verulega góð mynd/' ★ ★ ★ ★ GE. DV. - ★ ★ ★ ★ GE. DV. Mynd, sem hrífur mann- til innsta kjarna og leikur Tom Cruise skilgreinir allt, sem er best við myndina. Það vekur hroll og aðdáun þegar maður sér leik hans. „Born on the Fourth of July" tengir stríð með vopnum erlendis og stríð samviskunnar heima fyrir. Aðalhl.: Tom Cruise. Leikstj.: Oliver Stone. Sýnd í B-sal kl. 5. Sýnd í A-sal kl. 8.50 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. — Ath. númeruð sæti á 8.50 sýn. EKIÐ MEÐ DAISY HANDHAFIFJOGURRA ÓSKARSVERÐLAUNA „Mynd sem allir ættu að sjá." Al. Mlil. Myndin seni hlaut 3 Golden Globe verðlaun. Besta mynd - Besta leikkona - Besti leikari Sýnd í A-sal kl. 5 og 7. — Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. BUCK FRÆNDl LOSTI ★ ★★ SV.MBL. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11.05. Bönnuðinnan14ára. John Travolta og Kristie Alley í hlutverkuin sínum í nýjustu mynd Stjörnubíós, „Pottormur í pabbaleit". Sljörnubíó sýnir „Pottormur í pabbaleit“ FRONSK KVIKMYNDAVIKA STÁIÐ FRÁBÆRAR MYNDIR Á FRANSKRI KVIKMYNDAVIKU INNILOKAÐUR „Lock Up* er stórgóð spennumynd sem nú er sýnd í öllum helstu borgum Evrópu. Aðalhl.: Sylvester Stall- one og Donald Sutherland. Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. 119000 Frumsýnir nýjustu grínmynd Blake Edwards LAUS í RÁSINNI |0HN RITTERÞÞBLAKE EDWARDS' „Skin Deep" er frábær grínmyiid, enda gerð af hinum heims- þekkta leikstjóra Blake Edwards, hinum sama og gerði myndir eins og „ 10", „Blind Date" og Bleika Pardusmyndimar. „SKIN DEEP" - SKEMMTILEG GRÍNMYND, SEM ALLS STAÐAR HEFUR SLEGIÐ í GEGN! Aðalhl.: John Ritter, Vincent Gardcnia, Alyson Reed og Julianne Phillips. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára. ÁSTARGAMANLEIKUR Skemmtileg gamanmynd sem fjallar um undarleg tengsl Léau- tauds við Marie Dormoy. Aðalhlutverk: Michel Ser- rault og Annie Girardot. Leikstjóri myndarinnar Jean-Pierre Rawson. Sýnd kl. 7 og 11. SERHERBERGI Stórskemmtileg gamanmynd um blandaðar ástir tveggja hjóna. Aðalhlutverk: Lio og Michel Blanc. Leikstjóri: Jacky Cukier. Sýnd kl. 5,7, 9og11. MANIKA Skemmtileg og hrífandi mynd sem gerist í litlu sjávarþorpi við Indlandshaf með þeim Julian Sands (Room with a view) og Stéphane Audran (Gestaboð BabettuJ. Leikstjóri: 1 f Francois Villiers. Sýnd kl. 5 og 7. BERNSKUBREK Splunkuný og skemmtileg rnynd sem hefur undanfarið verið sýnd við miklar vinsældir í Frakklandi. Leikstjóri: Rado- van Tadic. Sýnd kl. 9 og 11. SKÍRN Úrvalsmynd sem fjallar um sigra og ósigra í ævi hjónanna Aline og Pierre. Aðalhlutverk: Valérie Stroch. Leikstj.: René Féret. Sýnd kl. 7. Síðasta sinn! KVENNAMÁL Frábær mynd gerð af leikstjóran- um Claude Chabrol með Isabelle Hubert í aðalhlutverki en hún vann til verðlauna fyrir hlutverk , ; sitt á kvikmyndahátíðinni í Fen- eyjum 1988. Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýningar á kvikmyndinni „Pottormur í pabbaleit". Með aðalhlutverk fara John Travolta og Kristie Alley. Leikstjóri er Amy Heckering. Myndin fjallar um leit að hinum fullkomna föður og eiginmanni. Mollie og Albert áttu barn saman en þau bjuggu ekki saman vegna þess að Albert átti aðra konu. Mollie vildi að Mickey sonur hennar eignaðist pabba. Ekki endilega mynd- arlegan og skemmtilegan heldur traustan og ábyrgan. En Mikey vildi skemmtilegan pabba. Hann vildi James. James var hress og kátur en hann var blankur og það vildi Mollie ekki. Mikey tók því ráðin í sínar hendur. Bruce Willis ljær barninu rödd sína og kemur hugsun- um barnsins vel til skila. Metsölublad á liverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.