Morgunblaðið - 06.04.1990, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1990
45
A
Islensk
bókaútgáfa
1989 kynnt
KYNNING verður í Norræna
húsinu á íslenskum skáld-
verkum sem komu út á
síðastliðnu ári á morgun,
laugardag, kl. 14.
Undanfarna laugardaga
hafa norrænu sendikennararn-
ir við Háskóla íslands kynnt
bókaútgáfu heimalands síns og
nú er röðin komin að Islandi.
Arni Siguijónsson bókmennta-
fræðingur annast kynninguna
og Einar Kárason rithöfundur
talar um rithöfundarferil sinn
og les upp. Þeir munu flytja
mál sitt á sænsku og dönsku
en kynningin er einkum ætluð
Norðurlandabúum sem vilja
kynna sér ísíenskar bókmennt-
ir.
Árni Siguijónsson hefur
skrifað mikið um íslenskar bók-
menntir, þar á meðal Halldór
Laxness. Hann er ritstjóri
Tímarits Máls og menningar.
Bók Einars Kárasonar,
Djöflaeyjan, hefur nýlega verið
gefín út í Danmörku og
Svíþjóð.
(Fréttatilkynning)
Höfiindur
var Edda
Þráinsdóttir
ÞAU mistök urðu við birtingu
greinarinnar ,,Upphaf heimsmeist-
araeinvígis á Islandi" í Morgunblað-
inu í gær, að nafn höfundar misrit-
aðist. Rétt nafn höfundar er Edda
Þráinsdóttir.
Athugasemd
Vegna fréttar í Morgunblaðinu í
gær þess efnis að áskriftartónleik-
um Sinfóníuhljómsveitar íslands
verði frestað vegna ónógrar kunn-
áttu kórsins sem syngja átti í sin-
fóníu Sjostakovitsj, óskum við und-
irritaðir að fram komi að við áttum
engan þátt í undirbúningi eða æf-
ingum kórsins, sem skipaður var
söngmönnum úr kai-lakórnum Fóst-
bræðrum og Karlakór Reykjavíkur.
Páll P. Pálsson
Ragnar Bjömsson
■ / VETUR var stofnað leikfélag
á Tálknafírði í tengslum við ung-
mennafélagið á staðnum; Leiklistar-
deild U.M.F. Tálknaíjarðar. Fyréta
verkefni félagsins er gamanleikritið
Ingiríður Oskarsdóttir eða Geiri
Djók snýr aftur eftir Trausta Jóns-
son veðurfræðing. Leikritið verður
frumsýnt annað kvöld, laugardags-
kvöldið 7. apríl í nýja félagsheimilinu
á Tálknafirði. Leikstjóri er Þor-
steinn Eggertsson. Leikritið var
frumflutt í Borgarnesi fyrir fimm
árum, en þá án söngva sem fylgja
því. Nú hefur söngvum hins vegar
verið bætt í verkið. M_eð hlutverk
fara Guðjón Jónsson, Orn Arnar-
son, Heiðar Jóhannsson, Helga
Karlsdóttir, Gestrún Sveinsdóttir,
ljarðar sýnir gamanleikritið
Ingiríður Oskarsdóttir eða Geiri
Djók snýr aftur.
Finnur Pétursson, Stefán Jóhann
Sigurðsson, Lilja Magnúsdóttir og
Snæbjörn Geir Viggósson. Brian
Roger Bacon leikur á flygil undir
sýningunni. (Fréttatilkynning)
Heimsókn Ur-
sulu Markham
ENSKUR hugeflisþjálfari, dáleið-
andi og miðill, Ursula Markham,
mun halda tvö námskeið síðar í
mánuðinum uin notkun kristalla
og hálfeðalsteina við heilun, efl-
ingu innsæis og orkustöðva auk
þess sem hún mun kynna hugefli
og ræða um fyrra líf.
Ursula Markham hefur skrifað
nokkrar bækur og unnið þætti fyrir
sjónvarp. Hún hefur spáð um framt-
íðina fyrir fólk með því að lesa úr
steinum sem það hefur valið sér.
Þá hefur hún m.a. farið með fólk
Við kaup á þessum páskaeggjum styrkir þú
bamaspítalasjóð Hringsins.
i -
Pau eru auðkennd með merki
Barnaspítalans. Þessi _____ ■-ýKýkl
bragðgóðu páskaegg eru til í É
tveimur gerðum og fjórum
stærðum. Að sjálfsögðu er 0
íslenskur málsháttur og
leikföng í eggjunum. t þeim er
svissneskt hágœðasúkkulaði
frá Chocolate Bernraine. jPfefrl
Athugið að önnur I
páskaegg eru um Mff J
50% dýrari. fjSyL^yl
söluskrifstofur véludeildur úr Brautarholti
í endurbætt og glæsileg húsakynni við
Laugaveg 172
Laugavegi 170 -174 Simi 695500
Ursula Markham
inn í fyrra líf þess í gegnum dá-
leiðslu, segir í fréttatilkynningu.
Námskeiðin verða 21. og 22. apríl
og skráning fer fram í verzluninni
Betra líf.
Raðgreiðslur
Póstsendum samdægurs
-SkAWK FKAMÚR
SNORRABRAUT 60 — SÍMI 12045
ORKIN/SÍA