Morgunblaðið - 06.04.1990, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 06.04.1990, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1990 53 Þessir hringdu .. . Úlpa Svört, hvít og giil úlpa með úri í vasa tapaðist á Öldugranda um jólin. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 22313. Jakki Svartur leður- og rúgskinn- sjakki var tekinn í misgripum í Þórskaffi 24. mars. Sú sem tók hann er beðin að skila honum aftur í fatageymsluna þar eða hringja í síma 37435. Bessastaðir R. hringdi: Bessastaðir hafa verið í fréttum að undanförnu. Þjóðin hefur feng- ið nóg af Bessastaðavaldinu í gegnum aldimar og það reyndist henni aldrei vel. Við íslendingar hefðum átt að bytja með hreint borð þegar við fengum sjálfstæði og við hefðum átt að hafa aðsetur forsetans annars staðar.“ Bjór Lesandi hringdi: „Ég vil eindregið mæla með því að bjór verði seldur í matvöru- verslunum og stórmörkuðum. Fyrst bjórinn var leyfður, því ekki að stíga skrefið til fulls svo þeir sem drekka bjór eigi hlægara með að nálgast hann?“ Úr Gullúr af tegundinni Delma tapaðist í skíðabrekkunum í Blá- fjöllum eða á bílastæðinu þar. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 39484. „Hinn 3. apríl birtist frétt í Morg- unblaðinu um að 44 bíleigendur hafi þurft að leyta til lögreglunnar vegna þess að þeir höfðu læst lykl- ana inni í bílum sínum. Ég vil benda bíleigendum á gott ráð en það er að eiga ávalt aukalykil á vísum stað. HITASTILLT MORATERM blöndunar- tæki með sjálfvirkri hita- stillingu og öryggis- hnapp, sem takmarkar hitastig við 38 C. Mora sænsk gæðavara fyrir íslenskar aðstæður. Fást í byggingavöruverslunum. meiriánægja^ Gefum smáfuglunum Fuglavinur hringdi: „Tíðarfarið hefur verið ákaf- lega erfitt fyrir smáfuglana að undanförnu þar sem snjór hefur legið óvenju lengi á láglendi. Smáfuglarnir leita nú í stórum hópum til byggða á náðir okkar því nú er lítið um æti fyrir þá. Gefum smáfuglunum alla mylsnu sem til fellur. Gott er að blanda afgangsfeiti saman við því hún kemur sér vel fyrir smáfugana í kuldanum." Kettlingur óskast Kettlingur óskast gefins. Vin- samlegast hringið í síma 72961. Kettir Ómerktur stálpaður kettlinug- ur, dökkbröndóttur hvítur á bringu löppum og trýni hefur ver- ið á flækingi í Stóragerði í nokkra daga. Upplýsingar í síma 33865. Svartur og hvítur köttur með svartan blett á hálsi fór að heiman frá sér í Stigahlíð fyrir nokkru. Vinsamlegast hringið í síma 686875 eftir kl. 18 ef hann hefur einhvers staða komið fram. Eyrnalokkur Eymalokkur með sporöskjulö- guðum grænum stein með litlum steinum í kring tapaðist fyrir nokkru í Hlíðunum eða Miðbæn- um. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 681381. Það er t.d. góður lyklasmiður í Þingholti og aukalykill kostar ekki nema 100 krónur. Það gæti komið til þess að lögreglan hafi einhveiju mikilvægara að sinna en slíkum erindum. Ein sem hefúr alltaf aukalykil. Mjög góð- ar greinar Til Velvakanda. Ég þakka fyrir viðtalið við stjórn- arformann Flugleiða, Sigurð Helga- son, sem birtist í Morgunblaðinu fyrir nokkrum dögum. Greinin var skýr og skorinorð og veitti lesend- um glögga hugmyrtd um stöðu fyr- irtækisins á þessum erfiðu tímum. Sömuleiðis þakka ég fyrir góða ádrepu sem fram kom í rabbþætti Lesbókarinnar um síðustu helgi. Morgunblaðið er gott blað og þeir sem senda því greinar til birtingar ættu endilega að lesa þennan pistil. Áskrifandi. Póstur og sími: Svar við athugasemd Til Velvakanda. Dyrnar á röngum stað nefnist athugasemd eftir Viðskiptavin (Vel- vakandi 23.3. sl.), en í henni er m.a. kvartað yfir staðsetningu póst- útibúsins R-9, við Þönglabakka í Reykjavík 'og lýst undrun vegna þess hvar inngöngudyrum hefur verið komið fyrir. Ástæður fyrir staðsetningu dyr- anna eru m.a. þessar: 1. Þeir sem eiga erindi á póst- húsið koma frá bílastæðum, bæði að austanverðu við húsið og einnig að vestanverðu. 2. Mörg fyrirtæki sem menn eiga einnig erindi í eru við göngu- götuna. 3. Frá skiptistöð SVR, sem er í húsinu, er greið leið að pósthúsinu. Vegna samnýtingar anddyris með SVR, er opin aðkoma að pósthólfum og símasjálfsölum í anddyri frá kl. 7.00-23.00. 4. Bílastæðum að vestanverðu við húsið á væntanlega eftir að fjölga frá því sem nú er. Að lokum skal þess getið að póst- kassar eru víða og að sjálfsögðu við pósthús. Viðskiptavini er þökk- uð ábending um fleiri valkosti hvað varðar staðsetningu póstkassa. Jóhann Hjálmarsson, blaðafúlltrúi Pósts og síma. -K- Dags. 06.04.1990 NR. 128 VAKORT Númer eftirlýstra korta 4507 4300 0003 4784 4507 4300 0006 6091 4507 4300 0007 4376 4507 4500 0008 4274 4507 4500 0010 3074 4548 9000 0023 8743 4548 9000 0030 3638 Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og vísa á vágest. VISA ISLAND -K- Ábending frá bíleiganda Myndlistarnámskeið Námskeið í málun og meðferð olíulita er að hefjast íMosfellsbæ. Nánari upplýsingar í síma 667437. Karlmannaföt verð kr. 9.990,- Stakar buxur, ný efni, ný snið, mittismál frá 79 cm uppí 1 35 cm. Jakkar, úlpur, skíða- og æfingagallar. Andrés f Skólavörðustíg 22, sími 18250. REYKVÍKINGAR! Ásgeir Hannes Eiriksson, þingmaður Borgaraflokksins og fulltrúi Reykvíkinga í fjárveit- inganefnd Alþingis, verður á Café Hressó í Austurstræti í dag, föstu- daginn 6. apríl, kl. 1 2.00-14.00. Komið og spjallið við þingmann Reykvíkinga. Vélsleðakeppni Vélsleðakeppni Pólarisklúbbsins verður haldin við Litlu kaffistofuna laugardaginn 7. apríl. Undanúrslit hefjast kl. 10 Úrslitakeppnin hefst kl. 12 Keppnin gefur stig til íslandsmeistara. Komid og sjáió helstu vélsleóakappa landsins Aðgangseyrir kr. 500,- Frítt fyrir börn 12 ára og yngri. Sama dag efnir L.Í.V. til fjölskyldudags ofan við Hveradali og hvetjum við allt áhugafólk um vélsleðaakstur til að mæta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.