Morgunblaðið - 06.04.1990, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 06.04.1990, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1990 „ cr-eng'm hsettcx. á, aé þú hsefh eJc/ci, Geortg." * Ast er ... ... að kveðjast inni- lega. TM Reg. U.S. Pat Off.—ell rights reserved © 1990 Los Angeles Times Syndicate Er bíllinn þinn XX6767? Mengun frá Bandaríkj aher Til Velvakanda. Samkvæmt fréttum undanfarið virðist sem bandaríski herinn hafi gengið mjög ógætilega um okkar hreina og ómengaða land. Nýlega mun hafa komið í ljós að herinn hefur grafið niður allan sinn úrgang, allrahanda eiturefni og allt' sitt sorp, uppi á hriplekum íjalls- toppi, Heiðarfjalli á Langanesi. Þetta á að hafa verið gert fyrir ofan víðáttumikil grunnvatns- og fersk- vatnssvæði, sem óþverrinn óhjá- kvæmilega endar fyrr eða síðar í áratugum síðar og er óratíma að íjara út. Sjórinn tekur að lokum við öllu eins og fyrri daginn. Þessi svæði hafa að sagt er verið notuð í seinni tíð til fiskeldis. Hver vill kaupa og borða fisk þaðan? Bandaríski herinn mun í bága við íslensk lög og án leyfís hafa stundað úrgangsgröft á fjallstoppnum öll árin 1954-1970, hversu ótrúlega sem það kann að hljóma. Eftir þessu að dæma er því hér um sérstaklega óvenjuleg og alvarleg náttúruspjöll að ræða. Landsmenn spyrja nú hver beri ábyrgð á þessum ósköpum. Þarf ekki að draga menn til ábyrgðar í þessu sem öðru svo t.d. fordæmi skapist ekki? Það heyrist hátt í ráðherrum okk- ar, embættisínönnum og fleirum um mengunarmál. Þetta fólk hefur skammast mikið út í tiltölulega fjar- læg mál annarra þjóða eins og t.d. Dounray á Skotlandi o.fl. o.fl. Hvað gera ráðamenn núna þegar slíkt kemur upp hér innanlands og erlend stjórnvöld bera ábyrgðina? Það verður fróðlegt að fylgjast með framvindu mála. Hefur þetta tal um mengunarmál undanfarið aðeins verið orðin tóm hjá öllu þessu fólki eða býr einhver „Frá byggðinni á Heiðarfjalli. Þar var þorp 100-200 hermanna og annarra í áraraðir. Bjuggu þeir þar við afar erfiðar aðstæð- ur, sérstaklega veðurfarslegar. En nóg höfðu þeír af öllu til alls og segja kunnugir að eyðsla og sóun hafi verið mikil.“ raunverulegur vilji á bak við, sérstak- lega þegar þetta tengist svo ' við- kvæmu máli sem veru Bandaríkja- hers hér. S.H. i i GRÓÐURPARADÍS Til Velvakanda í bréfi frá H. Kr. 31. mars sl. kemur fram sá misskilningur, að ' banna verði hestahald í Reykjavík eigi að friða Reykjanesskagann fyrir lausagöngu búfjár. Augljóst er, að H. Kr. er ekki hestamaður því að þá vissi hann, að lausaganga hrossa er bönnuð á Reykjanesskaganum og hefur verið í allnokkurn tíma. Hross eru í girtum sumarhögum þannig að það er ekki við hestamenn að sakast hvað varðar áníðsluna og ofbeitina í Til Velvakanda. í dálki þínum 3. apríl birtist bréf frá Seltirningi þar sem fram koma alrangar getgátur um prófkjör nýs bæjarmálafélags á Seltjarnarnesi sem fram fer nk. föstudag og sunnu- dag. Samborgari minn reynir að vekja þá hugsun hjá lesanda að úr- slit séu fyrirfram ráðin. Hið rétta er að prófkjörið er opið og bindandi fyrir 3 efstu sætin og röðun 7 efstu frambjóðendanna verð- ur birt í fjölmiðlum. Upplýsingar um þetta hafa verið bornar í öll hús á Nesinu og skýrt frá þeim í fjölmiðlum. Auk þess geta allir nálgast prófkjörsreglurnar sem áhuga hafa. Mörg er uppákoman sem símnotendur hér á landi geta lent í þegar samskipti við Póst og síma eru annars vegar. Það fékk kunningjafólk Víkverja að reyna um daginn. Svo stóð á að fólkið var að flytja búferlum og var ekki farið langt, nokkra tugi metra og innan sama númerasvæðis. Nokkrum dögum áður en til stóð að flytja brá svo við að allt í einu var ekki hægt að ná símasambandi við fólkið, sem gat þó sjálft hringt að heiman. Þegar leitað var skýringa hjá Pósti og síma, kom í ljós að búið var að aftengja númer fólksins og tengja annað númer í staðinn! xxx Ekki fékk fólkið uppgefið hvaða númer væri nú komið á síma þeirra fyrr en hringt var í 03! Þá sýndi sig, að þetta var síma- númer þeirra, sem ætluðu að flytja inn í íbúðina nokkrum dögum síðar og skipti engu máli, að kunningja- fólk Víkveija hafði beðið um flutn- ing á sínum síma þann dag, sem næsta nágrenni okkar. Það er ávallt skemmtilegra, að menn viti um hvað þeir eru að tala þegar sest er niður við greinaskrif en H. Kr. veit greinilega ekkert hvernig gróðurfari var háttað á Reykjanesskaga fyrr á tímum. Ef undan eru skilin yngstu hraunin var hann gróðri vafinn fram eftir öldum og á síðustu öld áttu jarðir á Suður- nesjum og inn á Álftanes skógarítök víða á skaganum. Nú er hann líkast- ur tunglinu víða og það er eingöngu fyrir mannanna verk, óhjákvæmileg Hitt mun að flestra mati vera nær sanni að um mjög tvísýna kosningu verði að ræða þar sem mestu muni ráða þátttaka og afstaða almennra kjósenda. Þá ber að harma það að samborg- ari minn hefur uppi gjörsamlega til- hæfulausar getgátur um aðild tveggja bræðra að mótun prófkjörs- regla. Ég lýsi svo þeirri von minni að kosningabaráttan á Nesinu geti um- fram allt orðið málefnaleg; í gegnum tíðina hefur meira en nóg verið af rógburði ' og tilhæfulausum sögu- sögnum. . íbúi á Melshúsatúni. búferlaflutningar skyldu verða, og ekki degi fyrr. Og ekki degi síðar. En nú hófst píslargangan. xxx Daginn þann, sem fólkið upp- götvaði að það sat uppi með nýtt og breytt símanúmer, var „auð- vitað“ ekkert hægt að gera í mál- inu, þar sem of áliðið var dags til að þessi virðulega ríkisstofnun kippti svona málum í liðinn. Nema hvað! Næsta dag var haft samband við manninn sem sér um að tengja númerin. Hann svaraði því til, að það væri nú aldeilis ekki hægt að „tékka á“ hverju og einu tilviki þegar símanúmer eru tengd og af- tengd. Ekki baðst hann afsökunar og ekki bauðst hann til að tengja númerið aftur. Enda engin ástæða til að vera stöðugt að tengja ein- hver símanúmer heim til þessa fólks. Eftir nokkurt orðaskak féllst hann þó á að tengja númer fólksins inn á nýja heimilið þeirra og það fyrir lok þessa dags. Hann leið nú áður fyrr en hreinasti glæpur nú á dögum. H. Kr. nefnir Heiðmörk sem dæmi um lítinn árangur friðunar og kemur þar aftur upp um fákunnáttuna. Þegar landið var friðað var það verr farið en Hólmsheiðin nú en þar sem einhver gróður var fyrir hefur hann margfaldast og breitt úr sér. Svína- hraunið, sem steypist ofan úr mörk- inni og niður hjá Vífilsstöðum, var næsta gróðurlaust fyrir nokkrum áratugum en nú er það vafið í sjálf- grónu birki, sem sækir stöðugt fram. Uppi á holtunum hefur landnámið hins vegar gengið hægar og ekki að undra. Þar var sauðkindin búin að eyðileggja landið. Allur gróður og gróðurmold voru horfin og ekkert eftir nema steindauð möl og grjót, jarðvegur, sem bólgnar og brotnar upp í frostum og skolast burt í rign- ingum. Það tekur sinn tíma fyrir náttúruna að græða slík sár en við mennirnir getum hjálpað henni ef við viljum. Frumskilyrðið er, að landið sé friðað. Að Hornströndum víkur H. Kr. og er augsýnilega jafn ókunnur þeim og Heiðmörkinni. Það eru ekki aðeins blómjurtir og hvönn, sem fá þar að dafna í friði, heldur einnig birki og reyniviður svo eitthvað sé nefnt. H. Kr. ætti að gera sér ferð til að kynn- ast gróskunni í þessum harðbýla landshluta og þá gæti hann kannski gert sér í hugarlund hvernig Reykja- nesskaginn gæti litið út. Náttúruunnandi i samt allur á vitlausu númeri á gamla staðnum og engu á þeim nýja, líka kvöldið og nóttin öll. Og var nú kominn laugardagur. Þegar leið að hádegi þess dags var síminn á nýja staðnum allt í einu kominn í samband! Og gamla númerið fyrir- hafnarlaust flutt milli staða, eins og ekkert væri sjálfsagðara. Enda ekkert um það talað fyrr en síðdeg- is þennan dag, þegar allt í einu var hringt. Þar var þá kominn síma- maðurinn og spurði hvort ekki væri allt í lagi! XXX | Auðvitað var allt í lagi. Enda ekkert við því að gera, þótt hver sem er láti aftengja síma hvers f sem er og tengja sinn inn á hvern sem er, án þess að spyija nokkurn, nema auðvitað Póst og síma. I Svo verður bara lokað hjá þessu fólki, ef því skyldi nú detta í hug að borga ekki fullt flutningsgjald fyrir þessa „þjónustu". Þá lokar bara Póstur og sími sjálfur númer- unum. Og auðvitað lokar hann þeim báðum! 1 Seltjarnarnes: Prófkjör er bindandi Víkverji skrifar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.