Morgunblaðið - 06.04.1990, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.04.1990, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1990 37 __________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag kvenna Sl. mánudag hófst fimm kvölda hrað- sveitakeppni hjá félaginu. 12 sveitir mættu til leiks þannig að hægt er að bæta við einni enn. Úrslit fyrsta kvöld- ið urðu þessi: Sv. Soffíu Theodórsdóttur 487 Sv. Öldu Hansen 484 Sv. Vénýjar Viðarsdóttur 477 Sv. Lovísu Eyþórsdóttur 453 Sv. Maríu Ásmundsdóttur 442 Meðalskor 432 Bridsdeild Barðstrend- ingafélagsins Þegar 18 umferðum af 29 í Barómet- erkeppni deildarinnar er lokið, er staðan þessi: Eyjólfur Bergþórsson — Friðgeir Guðnason Árni Magnússon — Anton Sigurðsson Þorsteinn Þorsteinsson — Jón Guðjónsson Hörður Davíðsson — Þorleifur Þórarinsson Sveinbjöm Axelsson — Viðar Guðmundsson Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudagskvöld, 2. apríl, hófst Stefáns-barómeterinn og mættu alls 30 pör til leiks, þar á meðal mörg af kunnustu pörum landsins. Staðan eftir fyrstu 7 umferðirnar er eftirfarandi: Hjördís Eyþórsdóttir — Anton R. Gunnarsson 107 Páll Valdimarsson — Magnús Ólafsson 86 Matthías Þorvaldsson — Ragnar Hermannsson 85 Aðalsteinn Jörgensen — Jón Baldursson 68 Ragnar Magnússon — Rúnar Magnússon 58 Hulda Hjálmarsdottir — Þórarinn Andrewsson 44 Næstu 7 umferðir verða spilaðar nk. mánudagskvöld, 9. apríl, og hefst spila- mennskan kl. 19.30 í íþróttahúsinu v/Strandgötu. 276 146 109 106 105 Bridsfélag Reykjavíkur Lokið er tveimur kvöldum af fimm í aðaltvímenningi BR og er staða efstu para þá þessi: Björn Eysteinsson — Helgi Jóhannsson 261 Páll Valdimarsson — Sveinn R. Eiríksson 177 Valgarð Blöndal — Haukurlngason 158 Örn Amþórsson — Guðlaugur R. Jóhannsson 152 Eigum fyrirliggjandi AVERY HUNDRAÐSVOGIR Hagstcett verö Leitiö upplýsinga ÖLAFUR OÍSLASON & CO. IIF. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 Gulldrengur í Harlem Jón Baldursson — Aðalsteinn Jörgensen 134 Rúnar Magnússon — Ragnar Magnússon 82 Ásgeir Ásbjörnsson — HrólfurHjaltason 77 Murat Serdar — JónHjaltason 75 Hæsta skor síðasta spilakvöld: Páll - Sveinn 224 Björn-Helgí 171 Öm - Guðlaugur 161 Jón B. - Aðalsteinn 133 V algarð - Haukur 7 5 Erla - Kristjana 73 Hreyfill - Bæjarleiðir Sveit Daníels Halldórssonar sigraði í fimm kvölda hraðsveitakeppninni eftir hörkukeppni. Lokastaðan: Daníel Halldórsson 2848 Cyrus Hjartarson 2831 Jón Sigurðsson 2792 ÓLafur Jakobsson 2752 Tómas Sigurðsson 2722 Meðalskor2700 Næsta mánudag hefst Michell- tvímenningur. Spiiað er í Hreyfílshús- inu kl. 19,30. Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Harlemnætur („Harlem Nights“). Sýnd í Háskólabíói. Handrit og leikstjórn: Eddie Murphy. Aðalhlutverk: Eddie Murpy og Richard Pryor. Hafi einhverntíma verið gerð virkileg Eddie Murphy-mynd þá er það Harlemnætur. Eddie fer með aðalhlutverkið í henni, skrif- ar handritið og er leikstjóri, einn- ig framkvæmdastjóri við gerð hennar og hún er framleidd á hans vegum'. Hann á þessa mynd með húð og hári en það tekur vin hans Arsenio Hall ekki nema fimm mínútur í gráthlægilegum bílaeltingaleik og skotbardaga að stela henni frá honum. Arsenio-atriðið er senuþjófur myndarinnar — vælandi smá- krimmi og tveir Bakkabræður hans ætla að kála Eddie en mis- tekst — og það er það eina virki- lega hlægilega í allri gamanhas- armyndinni, sem gerist í Harlem í New York á bannárunum, þótt það virðist algert aukaatriði. Sagan snýst um næturklúbba- eigendurna Quick (Eddie) og Sugar Ray (Richard Pryor), sem stórkrimminn Bugsy Calhoune vill hrekja úr hverfínu, en áður en þeir láta undan setja þeir upp veðmálagildru og sjá fyrir glæpa- gengi Calhounes. Þetta afbrigði af „The Sting“ er hvergi nærri nógu heilsteypt eða markvisst í framsetningu og það vantar snerpu í framvinduna sem byggist mikið á einstökum lítt tengdum atriðum. Hvorki Eddie né Pryor virðast gera mik- ið meira en taka sig vel út svo aukaleikararnir fá að skína, sér- staklega Danny Aiello í hlutverki spilltrar löggu. Útlit myndarinnar er allt hið glæsilegasta, fötin smart, bílarnir gljándi, götumar sápuþvegnar ef ekki bónaðar og næturklúbbur- inn og aðrar leikmyndir íburðar- miklar. En glæsileikinn skín af þeirri yfirborðsmennsku og því „sjóbisness“-viðhorfi sem ein- kennir alla myndina: Þetta er veröld sem aðeins er til í upptöku- veri í Hollywood fyrir gulldreng bæjarins að leika sér í. Steinar Myndir eru úrvals myndbanda- leigur sem hljómplötu og myndbandaútgáfan Steinar hfrekur víða áhöfuð- borgarsvæðinu. smm'tömm IMáttúrlega eru allar myndirnar merktar og flokkaðarí efnisflokka, s.s. gamanmyndir, spennumyndir o.s.frv. i firleitt finnur fólk allar þær myndirsem það leitar að hjá okkur. ClarasHeart 0»'S jll>l a liltlc siiKtrtcr ilum tltc «uIk.t. nétt er að benda á að þú geturskilað spólu sem þú leigir t.d. í Kringlunni 4 á einhverri afhinum leigunum okkar ef það hentarbetur. Uugmikið starfsfólkokkarer boðið og búið til að veita ráðgjöf og aðra þjónustu við val á myndefni JAMES BFXUSIH • wn<t»Kyiv<;:msi n.i u- nj.*»tu Biðjið afgreiðslufólkið um Bónuskort, það veitir ykkur tíundu hverja mynd fríai 4 Verðflokkar 1. fl. kr. 400,- 2. fl. kr. 350,- 3. fl. kr. 300.- 4. fl. kr. 200,- linnn! Ð0WG Opnunartími: 12. apríl 14-24 13. apríl Föstudagurinn langi L0KAÐ 14. apríl 14-24 15. apríl Páskadagur L0KAÐ 16. apríl 14-24 Aðra daga 14-24 Þar sem myndirnar fásti lEverytxxfy’s ui Air.erican KBINGLAN 4 ....SKIPH0LTI9 - - - - AtFABAKKA 44- ■ -REYKJAVÍKHRVEGt 64 sími 679015 sími 626171 sími 79050 sími 651425 INTO •c'T.T'.á:-. Ofbslötssinnaðir kyntJáltahatarar leynast ofrúlegn víða, I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.