Morgunblaðið - 06.04.1990, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 06.04.1990, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1990 37 __________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag kvenna Sl. mánudag hófst fimm kvölda hrað- sveitakeppni hjá félaginu. 12 sveitir mættu til leiks þannig að hægt er að bæta við einni enn. Úrslit fyrsta kvöld- ið urðu þessi: Sv. Soffíu Theodórsdóttur 487 Sv. Öldu Hansen 484 Sv. Vénýjar Viðarsdóttur 477 Sv. Lovísu Eyþórsdóttur 453 Sv. Maríu Ásmundsdóttur 442 Meðalskor 432 Bridsdeild Barðstrend- ingafélagsins Þegar 18 umferðum af 29 í Barómet- erkeppni deildarinnar er lokið, er staðan þessi: Eyjólfur Bergþórsson — Friðgeir Guðnason Árni Magnússon — Anton Sigurðsson Þorsteinn Þorsteinsson — Jón Guðjónsson Hörður Davíðsson — Þorleifur Þórarinsson Sveinbjöm Axelsson — Viðar Guðmundsson Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudagskvöld, 2. apríl, hófst Stefáns-barómeterinn og mættu alls 30 pör til leiks, þar á meðal mörg af kunnustu pörum landsins. Staðan eftir fyrstu 7 umferðirnar er eftirfarandi: Hjördís Eyþórsdóttir — Anton R. Gunnarsson 107 Páll Valdimarsson — Magnús Ólafsson 86 Matthías Þorvaldsson — Ragnar Hermannsson 85 Aðalsteinn Jörgensen — Jón Baldursson 68 Ragnar Magnússon — Rúnar Magnússon 58 Hulda Hjálmarsdottir — Þórarinn Andrewsson 44 Næstu 7 umferðir verða spilaðar nk. mánudagskvöld, 9. apríl, og hefst spila- mennskan kl. 19.30 í íþróttahúsinu v/Strandgötu. 276 146 109 106 105 Bridsfélag Reykjavíkur Lokið er tveimur kvöldum af fimm í aðaltvímenningi BR og er staða efstu para þá þessi: Björn Eysteinsson — Helgi Jóhannsson 261 Páll Valdimarsson — Sveinn R. Eiríksson 177 Valgarð Blöndal — Haukurlngason 158 Örn Amþórsson — Guðlaugur R. Jóhannsson 152 Eigum fyrirliggjandi AVERY HUNDRAÐSVOGIR Hagstcett verö Leitiö upplýsinga ÖLAFUR OÍSLASON & CO. IIF. SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 Gulldrengur í Harlem Jón Baldursson — Aðalsteinn Jörgensen 134 Rúnar Magnússon — Ragnar Magnússon 82 Ásgeir Ásbjörnsson — HrólfurHjaltason 77 Murat Serdar — JónHjaltason 75 Hæsta skor síðasta spilakvöld: Páll - Sveinn 224 Björn-Helgí 171 Öm - Guðlaugur 161 Jón B. - Aðalsteinn 133 V algarð - Haukur 7 5 Erla - Kristjana 73 Hreyfill - Bæjarleiðir Sveit Daníels Halldórssonar sigraði í fimm kvölda hraðsveitakeppninni eftir hörkukeppni. Lokastaðan: Daníel Halldórsson 2848 Cyrus Hjartarson 2831 Jón Sigurðsson 2792 ÓLafur Jakobsson 2752 Tómas Sigurðsson 2722 Meðalskor2700 Næsta mánudag hefst Michell- tvímenningur. Spiiað er í Hreyfílshús- inu kl. 19,30. Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Harlemnætur („Harlem Nights“). Sýnd í Háskólabíói. Handrit og leikstjórn: Eddie Murphy. Aðalhlutverk: Eddie Murpy og Richard Pryor. Hafi einhverntíma verið gerð virkileg Eddie Murphy-mynd þá er það Harlemnætur. Eddie fer með aðalhlutverkið í henni, skrif- ar handritið og er leikstjóri, einn- ig framkvæmdastjóri við gerð hennar og hún er framleidd á hans vegum'. Hann á þessa mynd með húð og hári en það tekur vin hans Arsenio Hall ekki nema fimm mínútur í gráthlægilegum bílaeltingaleik og skotbardaga að stela henni frá honum. Arsenio-atriðið er senuþjófur myndarinnar — vælandi smá- krimmi og tveir Bakkabræður hans ætla að kála Eddie en mis- tekst — og það er það eina virki- lega hlægilega í allri gamanhas- armyndinni, sem gerist í Harlem í New York á bannárunum, þótt það virðist algert aukaatriði. Sagan snýst um næturklúbba- eigendurna Quick (Eddie) og Sugar Ray (Richard Pryor), sem stórkrimminn Bugsy Calhoune vill hrekja úr hverfínu, en áður en þeir láta undan setja þeir upp veðmálagildru og sjá fyrir glæpa- gengi Calhounes. Þetta afbrigði af „The Sting“ er hvergi nærri nógu heilsteypt eða markvisst í framsetningu og það vantar snerpu í framvinduna sem byggist mikið á einstökum lítt tengdum atriðum. Hvorki Eddie né Pryor virðast gera mik- ið meira en taka sig vel út svo aukaleikararnir fá að skína, sér- staklega Danny Aiello í hlutverki spilltrar löggu. Útlit myndarinnar er allt hið glæsilegasta, fötin smart, bílarnir gljándi, götumar sápuþvegnar ef ekki bónaðar og næturklúbbur- inn og aðrar leikmyndir íburðar- miklar. En glæsileikinn skín af þeirri yfirborðsmennsku og því „sjóbisness“-viðhorfi sem ein- kennir alla myndina: Þetta er veröld sem aðeins er til í upptöku- veri í Hollywood fyrir gulldreng bæjarins að leika sér í. Steinar Myndir eru úrvals myndbanda- leigur sem hljómplötu og myndbandaútgáfan Steinar hfrekur víða áhöfuð- borgarsvæðinu. smm'tömm IMáttúrlega eru allar myndirnar merktar og flokkaðarí efnisflokka, s.s. gamanmyndir, spennumyndir o.s.frv. i firleitt finnur fólk allar þær myndirsem það leitar að hjá okkur. ClarasHeart 0»'S jll>l a liltlc siiKtrtcr ilum tltc «uIk.t. nétt er að benda á að þú geturskilað spólu sem þú leigir t.d. í Kringlunni 4 á einhverri afhinum leigunum okkar ef það hentarbetur. Uugmikið starfsfólkokkarer boðið og búið til að veita ráðgjöf og aðra þjónustu við val á myndefni JAMES BFXUSIH • wn<t»Kyiv<;:msi n.i u- nj.*»tu Biðjið afgreiðslufólkið um Bónuskort, það veitir ykkur tíundu hverja mynd fríai 4 Verðflokkar 1. fl. kr. 400,- 2. fl. kr. 350,- 3. fl. kr. 300.- 4. fl. kr. 200,- linnn! Ð0WG Opnunartími: 12. apríl 14-24 13. apríl Föstudagurinn langi L0KAÐ 14. apríl 14-24 15. apríl Páskadagur L0KAÐ 16. apríl 14-24 Aðra daga 14-24 Þar sem myndirnar fásti lEverytxxfy’s ui Air.erican KBINGLAN 4 ....SKIPH0LTI9 - - - - AtFABAKKA 44- ■ -REYKJAVÍKHRVEGt 64 sími 679015 sími 626171 sími 79050 sími 651425 INTO •c'T.T'.á:-. Ofbslötssinnaðir kyntJáltahatarar leynast ofrúlegn víða, I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.