Morgunblaðið - 06.04.1990, Page 35

Morgunblaðið - 06.04.1990, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. APRÍL 1990 35 HÚSNÆÐI í BOÐI Langtímaleiga í Kópavogi Til leigu 4ra herbergja íbúð í Kópavogi frá 1. maí. Góð fyrir barnafólk. Engin fyrirfram- greiðsla. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 12. apríl merkt: „Kópavogur - 9950“. BÁTAR-SKIP Útgerðarmenn Óskum eftir humarbátum í viðskipti. Upplýsingar í síma 92-37876, bílas. 985-28876, heimas. Eiríkur 92-46648 og Þorbjörn 92-46592. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Félag vinnuvélaeigenda - aðalfundur 1990 j Aðalfundur verður haldinn á morgun laugar- daginn 7. apríl kl. 16.00 í Síðumúla 35. Boðið verður uppá veitingar. Stjórnin. Munið prófkjörið Björn Einarsson Stuðningshópur Björns Ein- arssonar minnir á þátttöku hans í prófkjöri Nýs vett- vangs um helgina. Björn er landskunnur maður fyrir störf sín í þágu þeirra, sem helst eru hornrekur samfé- lagsins, og hann hefur leitt fjölmarga menn til betri vegar í lífinu. Við fyrrverandi skjól- stæðingar Björns Einarssonar, vinir hans og samstarfsaðilar hans í ýmsum málum, hvetj- um alla Reykvíkinga til að veita honum braut- argengi í prófkjörinu. Björn er afar áhuga- samur um málefni borgarinnar og lætur sér ekkert mannlegt óviðkomandi. Við kjósum hann í það sæti, sem honum hæfir best: 1. sætið. Björn hefur gefið kost á sér í 1.-8. sæti. TOLLVÖRU GEYMSLAN Hluthafafundur Á aðalfundi Tollvörugeymslunnar hf., sem haldinn var 29. mars 1990, var lögð fram tillaga um heimild um hlutafjáraukningu um allt að kr. 70 millj. svohljóðandi: Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf., haldinn 29. mars 1990, samþykkir að heimila stjórn félagsins að auka hlutafé félagsins um allt að kr. 70 millj., þannig að heildarhlutafé fé- lagsins verði allt að kr. 202.670.000,-. Hlutafjáraukningin skal vera í samræmi við 2.7.0 - 2.7.3 samþykkta félagsins. Þessi tillaga hlaut samþykki aðalfundarins, en á honum voru ekki mættir nægilega marg- ir hluthafar félagsins til endanlegrar af- greiðslu tillagnanna. Af þessu tilefni boðar stjórn félagsins til fundar hinn 25. apríl 1990 kl. 16.30 í fundar- sal Tollvörugeymslunnar hf., Héðinsgötu 1, 105 Reykjavík, þar sem lögð verður fram framangreind tillaga til endanlegrar af- greiðslu. Stjórn Tollvörugeymslunnar hf. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Ólafsfjörður Fundur í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna á Ólafsfirði verður haldinn í hóltelinu sunnudaginn 8. apríl kl. 17.00. Dagskrá: Borinn upp framboðslisti kjörnefndar til bæjarstórnarkosninga 26. maí. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðisins. Akranes Þú getur haft áhrif Sjálfstæðisflokkurinn á Akranesi efnir á næstu dögum til funda Jm stefnumörkun í málefnum bæjarfélagsins fyrir komandi kjörtímabil. Bæjarbúar eru hvattir til að mæta og láta álit sitt í Ijós. Fundarstað- ur er Sjálfstæðishúsið og fundirnir hefjast allir kl. 20.30. Fundirnir verða eftirtalda daga: Mánudaginn 9. apríl: Efri hæð: Stjórn bæjarins, framkvæmdir og fjármál. Neðri hæð: Atvinnumál. Þriðjudaginn 10. apríl: Efri hæð: Hafnarmál. Neðri hæð: Umhverfis- og skipulagsmál. Þriðjudaginn 17. apríl: Efri hæð: Æskulýðs- og íþróttamál. Neðri hæð: Skóla- og menningarmál. Miðvikudaginn 18. apríl: Félagsleg þjónusta, heilbrigðismál, dagvistunarmál, málefni aldr- aðra og málefni fatiaðra. Frambjóðendur D-listans. Hafnfirðingar Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins til bæjarstjórnarkosninganna verða á opnum fundi í Gaflinum laugardaginn 7. apríl frá kl. 12.00- 13.30. Sjö efstu menn listans flytja stutt framsöguerindi. Léttur málsverður á kr. 750,- Fundurinn er öllum opinn. Landsmálafélagið Fram. ■ fAi W !R É Akranes - bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn i Sjálfstæðishús- inu við Heiðargerði sunnudaginn 8. apríl kl. 10.30. Bæjarfull- trúar Sjálfstæðis- flokksins mæta á fundinn. Allir veikomnir. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi Keflavík Atvinnumálaráðstefna Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins boða til ráðstefnu um atvinnu- mál laugardaginn 7._ apríl. nk., kl. 10-16 í Glaumbergi, Keflavík. Ráðstefnustjóri: Ellert Eiríksson. Dagskrá: 1. Kl. 10.10 Framtíð fiskvinnslu og fiskveiða á Suðurnesjum. Fum- mælandi Sveinn Hjörtur Hjartarson, hagfræðinugr LÍÚ. 2. Keflavík, ráðstefnu- og ferðamannabær. Frummælandi Áslaug Alfreðsdóttir, hótelstjóri Hótels ísafjarðar. 3. Helguvík sem iðnaðarsvæði. Frummælandi Júlíus Jónsson, fram- kvæmdastjóri fjármálasviðs Hitaveitu Suðurnesja. 4. Stóriðja á Suðurnesjum. Frummælandi Ólafur G. Einarsson, for- maður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Kl. 12.00 Hádegisverðarhlé. Kl. 13.00 Hringborösumræöur i fjórum sölum. Umræðustjórar og þátttakendur með frambjóðendum Sjálfstæðis- flokksins og frummælendur. Umræðuefni: Fiskveiðar, fiskvinnsla - Stóriðja - Iðnaður - Ferðamannaþjónusta. Kl. 16.00 Ráöstefnuslit. Keflvíkingar eru hvattir til að fjölmenna og taka þátt í mótun stefnu til framtíðar. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins. TIL SÖLU Nýir gluggar til sölu Tilbúnir til ísetningar, glerjaðir. Mál: 3 stk. 130 x 71 cm, 3 stk. 130 x 130 cm, 2 stk. 130 x 122 cm. Franskurgluggi 130,5 x 145 cm. Get bætt við mig vinnu. Sími 20367 og 14068. ¥ ÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1 = 171468V2 = Sp. □ St:.St:. 5990474IX KL. 16.00 I.O.O.F. 12 = 17146872 = Umr. Ungt fólk YWAM - island Biblíufræðsla í Grensáskirkju (austurdyr) laugardag kl. 10.00. • Lokaumfjöllun um náðargjafarnir - lækningagáfa og útlegging tungutals. Friðrik Schram kenn- ir. Bænastund kl. 11.30. Allir velkomnir. Aðventkirkjan Laugardagur 7. apríl Kl. 9.45 biblíurannsókn. Kl. 11.00 guðsþjónusta. Júlíus Guðmundsson prédikar. Efni: Mennirnir líta á útlitið, en Drottinn Iftur á hjartað. Allir hjartanlega velkomnir. Útivist Þórsmörk - Goðaland 7.-8. apríl gönguskíðaferð. Ekið að Merkurbrú og gengið þaðan í Bása. Ferð sem allir geta tekið þátt í. Brottför kl. 09.00 á laugar- dagsmorgun. Uppl. og miðar á skrifstofu, Grófinni 1, sími/sim- svari 14606. í Útivistarferð eru allir velkomnir. Ferðakynning núna um helgina í Umferðar- miðstöðinni. Göngur, sumarleyf- isferðir, Hornstrandir, jöklaferð- ir, hjólreiðaferðir, ferðaútbúnað- ur. Ferðagetraun með glæsileg- um vinningum. Aðalfundur 9/4 á Hallveigarstööum, hefst kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar, kosið í kjarna og nefndir. Sjáumst. Útivist. m Útivist Páskaferðir Snæfellsnes - Snæfellsjökull 12.-15. apríl. Góð gisting á Lýsuhóli. Sundlaug. Gönguferöir við allra hæfi, m.a. á jökulinn. Fararstjórar: Ingibjörg Ásgeirs- dóttir og Ásta Þorleifsdóttir. Þórsmörk - Goðaland. 5 d. 12.-16. apríl, 3 d. 14.-16. apríl. Gönguskíðaferð. Gengið frá Merkurbrú í Bása. Séð um flutn- ing á farangri. Góö aðstaða i Útivistarskálunum í Básum. Fararstjórar: Reynir Sigurðsson og Rannveig Ólafsdóttir. Gönguskíðaferð. Þingvellir - Hlöðufell - Haukadalur. 14.-16. apríl. Gönguskíðaferð fyrir fólk í góðri þjálfun. Fyrsta nóttin í tjaldi við Kerlingu, önnur i skála á Hlöðuvöllum. Fararstjóri: Óli Þór Hilmarsson. Uppl. og miðar á skrifst., Gróf- inni 1, sími/símsvari 14606. í Útivistarferð eru allir velkomnir. Sjáumst! Útivist. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 j kvöld kl. 20.30 verður bæn og lofgjörö. Gestir frá Noregi, Anne Karin og Hans J. Nielsen kenna um nýaldarhreyfinguna og áhrif hennar. Kaffi í lok samkomu. Eftir kaffihlé er bænanótt til kl. 02.00. Allir eru velkomnir. FERÐAFELAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Ferðist með Ferða- félaginu um páskana: 1. Gönguskíðaferð til Þórs- merkur, 3 dagar (14.-16. aprll). Gengin Þórsmerkurleiðin frá Merkurbæjum í Langadal og gist tvær nætur i Skagfjörösskála. Ferð, sem fáir hafa upplifað, en nú er tækifærið. Brottför laug- ard. kl. 08.00. Séð verður um flutning á farangri. 2. Landmannalaugar, gönguskfðaferð, 5 dagar (12.-16. aprii). Gengið á skíðum frá Sigöldu i Laugar. Góð gisting í sæluhúsinu. Séð verður 'um flutning á farangri. Landmanna- laugar í vetrarbúningi eru ógleymanlegar. 3. Snæfellsnes - Snæfellsjök- ull, 3 og 5 dagar (12.-14. og 16. apríl). Frábær gisting að Görðum i Staöarsveit. Jökul- ganga. Gönguferðir um fjöll og strönd við allra hæfi. Stutt í sundlaug. Pantið tlmanlega. Sætum fer fækkandi. Við minnum ennfremur á dags- ferðir kl. 13 um bænadaga og páska, bæði gönguferðir og skíðagöngur, nánar auglýst í sunnudagsblaði. Verið velkomin. Ferðafélag islands. Bíblíuskóli Hvítasunnu- manna, Völvufelli 11 Námskeið verður I kvöld kl. 19.30-22.00. Efni: Postulasag- an. Kennari: Garðar Ragnars- son. Öllum frjáls og ókeypis að- gangur. Þú ert hjartanlega vel- komin. Biblíuskólinn. BKFUK T KFUM Samfélags- og lofgjörðarstund verður I kvöld kl. 20.30 í húsi KFUM og KFUK Suðurhólum 35. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Systrafélag Fíladelfíu stendur fyrir kaffihófi í neðri sal kirkjunn- ar laugardaginn 7. apríl. kl. 18.00, þar sem viö kveðjum for- stöðumanninn okkar Einar J. Gíslason með þakklæti og virð- ingu, um leið og við bjóðum nýjan forstöðumann Hafliða 'Kristinsson innilega velkominn. Allir safnaðarmeðlimir hjartan- lega velkomnir. Systrafélagið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.