Morgunblaðið - 23.05.1990, Page 7

Morgunblaðið - 23.05.1990, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1990 7 Vinstri flokkamir sem mynda óvinsælustu ríkisstjóm á íslandi fyrr og síðar bjóðast nú til þess að taka að sér stjóm Reykjavíkur. Vinstri stjómin í Reykjavík á ámnum 1978 til 1982 er öllum í fersku minni. Þá logaði allt í innbyrðis deilum. Þá vom vinstri flokkamir þrír. Nú em þeir sex. Glundroðinn leiddi til stöðnunar og doða í atvinnulífi. Borgarbúum fækkaði og fyrirtæki fluttu brott. Kosningaloforð vinstri flokkanna vom svikin. Reykvíkingar vilja ekki vinstri stjóm. Atkvæði greitt D-lista Sjálfstæðisflokksins er eina tryggingin gegn glundroða. Borgarstj ómarkosningar 26. maí 1990 m

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.