Morgunblaðið - 23.05.1990, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1990
Kóngsbakki
Skemmtileg 50 fm 2ja herb. jarðhæð með einkagarði
í þessu eftirsótta hverfi. Góð lán 2,0 millj. Laus.
Verð 4,3 millj.
Langholtsvegur
Falleg 75 fm 3ja herb. íbúð í tvíbýli. Sérinng. Nýtt park-
et. Hagst. áhv. lán. 1,5 millj. Laus 1. júní.
Álftamýri
Stórfalleg 110 fm endaíb. á 4. hæð ásamt bílsk. Áhv.
veðdeild 2,1 millj. Tvennar svalir. Stórbrotið útsýni.
Ákv. sala. Verð 7,8 millj.
Kirkjuteigur
Mjög góð 130 fm sérhæð ásamt risi. Hæðin er 3 rúm-
góð svefnherb., 2 saml. stofur, eldhús og baðherb. í
risi eru 3 svefnherb. og snyrting ásamt geymslu.
Bílskúrsréttur.
Qftnnn húseignir
VELTUSUNDI 1 O, CtflD
sími 28444 OL mrmmMw
Daníei Árnason, iögg. fast.,
Helgi Steingrímsson, sölustjóri. II
911 Rí) 91 97fl LÁRUS Þ. VALD.MARSSON framkvæmdastjori
■ I I *V m I 0 I V KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. loggilturfasteignasali
Til sölu á fasteignamarkaðinn eru að koma:
Við Hlunnavog - sérhiti - sérþvottahús
4ra herb. rishæð rúml. 100 fm. Nýl. gler, nýl. parket. Geymsluris fylg-
ir. Tvíbýli. Trjágarður. Útsýni.
Góð eign í gamla Austurbænum
Einbhús í ágætu standi með 4ra-5 herb. íb. m/tveimur hæðum um 120
fm. Verslunar- eða iðnhúsnæði um 41 fm fylgir auk kj. um 100 fm.
Eignarlóð 400 fm m/háum trjám. Verð aðeins kr. 9,8 millj.
Glæsilegt endaraðhús með bflskúr
á einni hæð í Fellahverfi 152,4 fm m/sólstofu. 4 svefnherb. m/innb.
skápum. Nýl. parket o.fl. Góður bflsk. 23,1x2 fm.
Úrvalsíbúð við Ofanleiti
Ný endaíb. 4ra herb. 103,7 fm auk sameignar á 3. hæð. JP-innr. Sér-
þvottahús. Tvennar svalir. Góður bílsk. Húsnlán kr. 1,3 millj.
Góðar eignir á góðu verði við:
Fálkagötu 4ra herb. íb. á 2. hæð 97 fm. Húsnlán kr. 2,2 millj.
Stelkshóla 4ra herb. íb. á 3. hæð. Útsýnisstaður. Verð kr. 5,9-6,1 millj.
Dunhaga 3ja herb. íb. á 3. hæð. Töluv. endurn. Ágæt sameign.
Einarsnes 2ja herb. íb. Allt sér. Gott lán - gott verð.
Gautland 2. hæð. Sérhiti. Stórar sólsvalir. Gott verð.
Fjársterkir kaupendur óska eftir:
Góðri sérhæð 5-7 herb. eða einb. í borginni eða á Nesinu.
Ennfremur óskast: Góð húseign m/tveimur íb. og 5-6 herb. hæð i
AIMENNA
FASTEIGNASAt AM
Kynnið ykkkur auglýsingarnar. LAUGAVEGI SÍMAR 2T150-21370
Vogum, Sundum eða nágrenni.
• • •
Opið á uppstigningardag og
laugardag.
e
fLAUFAS
I FASTEIGNASAU
SÍÐUMÚLA 17
[82744
Efstasund
Miðhæðin í þessu húsi er til sölu. íb. er 4ra herb. og öll nýlega
endurnýjuð. Hún skiptist í stofu, 3 svefnherb., eldhús og bað.
j svefnherb. er nýtt parket og nýir skápar.
Það er allt nýtt á baðinu ef frá er talinn sturtubotn. Hvítar
flísar á gólfi og veggjum. Á baði er tengt fyrir sambyggðri
þvottavél og þurrkara og fylgir vélin með.
Eldhúsið er nýtt. Hvítar flísar á gólfi. Ný innrétting með fuln-
ingahurðum. I eldhúsi fylgir uppþvottavél og ísskápur.
Ný, einlit teppi eru á gangi og í stofu. Ljóskastarar fylgja.
íbúðinni fylgir ca 40 fm bílskúr með rafmagni, heitu og köldu
vatni og þjófavarnakerfi.
Lóðin er öll mjög snyrtileg með gróðri og hellum.
Þak á húsinu er nýlegt og búið er að gera við steypuskemmd-
ir utan á húsinu en á eftir að mála.
íbúðin er laus strax. Þetta er ákveðin sala þar sem seljandi
er að flytja af landi brott.
Auður Guðmundsdóttir, sölustjóri.
HRAUNHAMARhf
áá
m
FASTEIGNA-OG
SKIPASALA
Reykjavikurvegi 72.
Hafnarfirði. S-5451 1
I smíðum
Norðurbær. 4ra og 5 herb. ib. Til
afh. í júlí-ágúst. Tvær íb. seldar. Bygg-
ingaraðili: Kristjónssynir hf.
Setbergsland. Aðeins eftir ein 5
herb. og ein 2ja herb. til afh. 1. júlí nk.
fullbúnar.
Stuðlaberg 131 fm raðhús auk
bílsk. Til afh. strax fokh. að innan, fullb.
að utan. Verð 6,5 millj.
Fagrihvammur. 166 fm 6 herb.
„penthouseíb." til afh. fljótl. Einnig 180
fm 6 herb. íb. með sérinng. Fást
m/bílsk. Gott útsýni. íb. getur fylgt allt
aö 3 millj. lán til 4ra ára.
Hvaleyrarholt. 3ja-4ra herb. íb. í
klasahúsum við Álfholt sem skilast tilb.
u. trév. Fást með bílskúrum. Teikn. á
skrifst.
Einbýli - raðhús
Hvammar. Glæsil. nýtt 260 fm parh.
á tveimur hæðum. Mögul. á séríb. á
jaröh. Tvöf. bílsk. Fullb. eign í sérfl.
Bein sala eöa skipti á eign í Norðurbæ.
Suðurvangur. Giæsii., nýl. 234 fm
einbhús á tveimur hæöum. Fullb. eign
í sérflokki.
Stekkjarhvammur. Mjög faiieg
201 fm raðhús á 2 hæðum, m. innb.
bílsk. Skipti mögul. á 4ra herb. hæö.
Verð 11,6 millj.
Skógarlundur - Gbæ. Giæsii.
raðhús á einni hæð auk bílsk. Samtals
170 fm. Verö 10,8 millj.
Háihvammur. Ca 380 fm einbhús
á tveimur hæðum. Á jarðh. er ein 3ja
herb. og ein 2ja herb. íb.
Miðvangur - endaraðh. Mjög
fallegt 150 fm endaraðh. auk 38 fm
bílsk. Vönduð eign í góðu ástandi. Ekk-
ert áhv. Verð 12,7 millj.
Lyngberg - laust fljótl. i43fm
pallabyggt parhús auk 30 fm bílsk. Að
mestu fullb.
Kvistaberg. Mjög falleg 158 fm
parh. auk 22 fm bílsk. á einni hæð.
Áhv. nýtt húsnlán. Verð 12,0 millj.
Breiðvangur. Giæsii. fuiib. i76fm
parh. auk 30 fm bílsk. á góðum stað.
Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Áhv. m.a.
nýtt húsnstjlán. Verö 13,8 millj.
Fagrihjalli - Kóp. Mjög faiiegt
245* fm parhús. Að mestu fullb. Áhv.
nýtt húsnlán 3 millj. Bein sala eöa skipti
á eign í Hafnarfirði. Verð 13,4 millj.
Vallarbarð. Mjög skemmtil. 190fm
raöh. á einni hæð ásamt bílsk. aö mestu
fullb. Skipti mögul. Áhv. m.a. nýtt
húsnstjlán. Verð 12 millj.
5-7 herb.
Suðurgata - Hf. 160 fm neðri
hæö í tvíb. auk bílsk. í nýl. húsi. Eign í
sórfl. Verð 10,9 millj.
Hringbraut - Hf. m/bílsk.
Mjög skemmtil. 87,3 fm efri hæð, að
auki er ris 36 fm að grunnfl. Gott út-
sýni yfir fjörðinn. 28 fm bílsk. V. 8 m.
Hverfisgata - Hf. 137 fm hæð +
rishæð. 4 svefnherb. Mjög skemmtil.
endurn. ib. í upphafl. stfl. Húsnlán 1,9
millj. Skipti mögul. á ódýrari ib. Verö:
Tilboö.
4ra herb.
Sunnuvegur - Hf. 109 fm nettó
neðri hæð í tvíb. sem skiptist í 2 stofur
og 2 svefnherb. Aukaherb. og geymslur
í kj. Verð 6,6 millj.
Hvammabraut - nýtt lán. ca
94 fm 4ra herb. fb. á 2. hæð. Stórar
svalir. Stæöi í bílag. Áhv. nýtt húsnstj-
lón. Verö 7,5 millj.
Holtsgata - Hf. m. bflsk. Mjög
falleg 100 fm 4ra herb. miðhæð. Ný-
standsett íb. m.a. nýtt eldhús. Ca 25
fm bílsk. Verö 7,2 millj.
3ja herb.
Móabarð. 112,7 fm nettó rúmg.
neöri sérhæð. 26,6 fm bílsk. Allt sór.
Verð 7 millj.
Háakinn. 70,6 fm nettó 3ja herb.
miðhæð í góðu standi. 3 svefnherb.
Að auk 15,1 fm í bílsk. Verð 5,5 millj.
Kaldakinn. Nýstandsett 3ja herb.
íb. M.a. nýtt eldhús og lagnir. Verð 3,9
millj.
Stekkjarhvammur. Nýi. so fm
3ja herb. neðri hæð í raðhúsi. Allt sér.
Húsnæðisl. 1,6 millj. Verð 5,8 millj.
Grænakinn. Ca 92 fm 3ja-4ra herb.
miðhæð. Sérinng. Sórþvh. Verð 5,5 millj.
2ja herb.
Fagrakinn - nýtt lán. Mjög faiieg
58,4 fm nettó 2ja herb. jarðhæð. Allt
sór. Nýtt hú8næöÍ8lán. Verð 4,5 millj.
Reykjavíkurvegur - laus. Mjög
falleg 40,1 fm nettó 2ja herb. endaib.
á 3. hæð. Parket á gólfum. Húsnlán 1,6
millj. Verð 4,4 millj.
Hvammabraut. Mjög skemmtii.
56,2 fm nettó 2ja herb. nýl. ib. á jarð-
hæð. Laus strax. Verð 4,7 millj.
Magnús Emilsson,
lögg. fasteignasali,
kvöldsími 53274.
GIMLIGIMLI
Þorsgata26 2 hæd Strni 25099 Þorsgata 26 2 hæö Simi 25099 ^5
® 25099
Stórar eignir
RAÐHÚS - MOS. -
HAGST. LÁN.
Ca 160 fm raðh. á tveimur hæðum ca
35 fm bílsk. Parket. Nýl. eldh. Áhv. hagst.
lán. allt að kr. 3,3 millj. Skipti mögul. á
ódýrari eign. Verð 9,9 mlllj.
VANTAR EINB. -
GARÐABÆ - KÓP.
Höfum kaupanda að góöu einbýlish.,
raðh., eða parh. í austurbæ Reykjavíkur,
Garðabæ eða Kópavogi. Góðar greiöslur
í boði.
SELTJARNARNES
- EINB. + BÍLSK. "
Vorum að fá í sölu fallegt ca 140 fm ein-
bhús á einni hæð ásamt 45 fm bílsk. með
3ja fasa rafmagni. Ágætur ræktaður garö-
ur. 4 svefnherb. Verð 13,5 millj.
FUNAFOLD - EINB.
- HAGST. LÁN
Höfum í einkasöiu skemmtil. ca
165 fm einb. á einni hæð ásamt
46 fm tvöf. bílsk. Húsiö er ekki
fullfrág. en vel íbhæft. Góö staö-
setn. Áhv. ca 2,4 millj. viö Hús-
næöisstj. og 900 þús. við Itfeyris-
sjóð.
5-7 herb. íbúðir
SELAS - NYTT -
ÁHV. 4,5 M. - ÚTB. 2,9 M.
Ca 130 fm „penthouse" íb. á 6. hæð í
nýju lyftuh. íb. afh. ópússuð aö innan en
með hlöðnum milliveggjum og pípulögn
og allri annarri sameign fullfrág. íb. fylgir
nýtt hússnl. 4,5 millj., útborgun aðeins
2,9 millj. Verð 7,4 mlllj.
SKÓGARÁS - LAUS -
HAGST. LÁN
Höfum í einkasölu fallega 5-6 herb. íb.
hæð og ris í vönduðu fjölbhúsi. Áhv. 2,8
millj. við veðd. Lyklar á skrifst.
MÁVAHLÍÐ - BÍLSK.
Góð ca 133 fm nettó efri hæð ósamt
nýjum bílsk. Suðursv. 4 svefnherb. Nýtt
gler. Verð 9,3 millj.
LAUFÁSVEGUR
- TVÆR ÍBÚÐIR
Höfum i einkasölu ca 113 fm ib. á
1. hæö í þribhúsi. íb. skiptist f 3
svefnherb., 2 stofur, eidhús og
bað. Einnig fylgir meö 2ja herb.
nýtt einbhús ca 50 fm sem stendur
á sömu ióö. Verð samtals 9,1 millj.
VESTURBÆR
Glæsil. mikið endurn. ca 130 fm (b.
á 1. hæð i þrib. steinhúsi. Stór
garður. Marbo parket. Laus strax.
Verð 8-8,3 millj.
LYNGHAGI - BÍLSK.
- HÆÐ + RIS + ÚTSÝNI
Skemmtil. ca 140 fm hæð og ris í tvíbhúsi
ásamt ca 30 fm bílsk. og 25 fm einstaklíb.
í kj. 4-5 svefnherb., góðar stofur. Glæsil.
útsýni.
4ra herb. íbúðir
ORRAHÓLAR
Glæsil. 4ra herb. 102 fm nettó íb.
á 2. hæð í vönduðu 3ja hæða fjölb-
húsl. Sérþvottah. Vel skipul. eign.
Húsiö nýi. tekið i gegn að utan og
sameign nýstandsett að innan.
Verð 6,4 millj.
STÓRAGERÐI
Glæsil. 101 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð
ásamt aukaherb. f kj. Bilskúrsr. Parket.
Suðursv. Glæsii. útsýni.
REYNIMELUR
Falleg 4ra herb. íb. á jarðh. Parket. 3
svefnherb. Verð 5,5 millj.
DALSEL
Mjög falleg 100 fm endaíb. á 2. hæð
ásamt býlskýli. Eikarparket á gólfum.
Vandaðar innr. Sérþvottah. og búr. Fal-
legt útsýni. Verð 6,5-6,7 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR
Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð i góðu fjölb-
húsi. Laus 1. júli. Verð 7 millj.
FURUGRUND - KÓP.
Falleg 4ra herb. ib. á 1. hæð ásamt stæði
í bílskýli. Parket. 3 svefnherb. Verð 6,5
millj.
SÓLHEIMAR
- 4RA + BÍLSKÚR
Vorum að fá í sölu góða 4ra herb. íb. á
2. hæð ásamt 30 fm bílsk. Suðursv. Ágætt
útsýni. 2 svefnherb., 2 stofur. V. 6,6 m.
FLÚÐASEL - 4RA
Mjög falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð. 3 góö
svefnherb. Parket. Verð 6-6,1 millj.
FÍFUSEL - BÍLSK.
Stórgl. Ib. á 2. hæð ásamt stæöi i bilskýli.
Suð-austursv. Eign i sérfl.
SUNDLAUGAVEGUR
Falleg 4ra herb. mjög rúmg. ib. í góðu
steinhúsi. Fallegt útsýni. Verö 5,6 millj.
ENGIHJALLI
- GLÆSIL. ÚTSÝNI
Faileg 4ra herb. Ib. á 8. hæð I lyftu-
húsl. Stórgl. útsýni. Mjög ákv. sala.
FELLSMÚLI
Mjög falleg björt 4ra herb. íb. kj. meö
sérinng. Nýtt eldhús og endurn. bað,
gólfefni o.fl. Mögul. að yfirtaka hagst. lán
allt að 2 millj. Skipti mögul. á góðri ein-
staklíb. eða 2ja herb. íb. með suðursv.
Verð 5,7 millj.
ENGIHJALLI
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 5. hæð. Giæsil.
útsýni. Ný máiaö. Verð 6,2 millj.
ENGJASEL - BÍLSK.
Falleg 4ra herb. 102 fm nettó íb. á
3. hæö ásamt stæði í biiskýli. Sér-
þvottah. Ákv. sala. Verð 6,2 millj.
3ja herb. íbúðir
LYNGMÓAR - BÍLSK.
Mjög falleg 3ja-4ra herb. 90 fm
nettó íb. á 2. hæö í litlu fjölbhúsi.
íb. fylgir innb. bílsk. Parket. Nýmál-
uö. Hagst. áhv. lón allt aö 3 millj.
ÁLFATÚN - 3JA
+ BÍLSK.
Höfum i einkasölu gulifallega ca
90 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð f
glæsil. fjöibh. ásamt góðum innb.
bílsk. Skemmtil. eign á fallegum
útsýnisst. Hagst. áhv. lán allt að
2,3 millj..
BOÐAGRANDI -
LAUS STRAX
Höfum í einkasölu fallega 3ja herb.
endaíb. á 2. hæð i lyftuh. Bilskýli fylgir.
Gufubað. Laus. Verð 6,8 millj.
STÓRAGERÐI - GLÆSIL.
ÚTSÝNI
Höfum í einkasölu fallega 3ja herb. íb. á
4. hæð aukaherb. fylgir í kj. með snyrt-
ingu. Nýl. parket. Suðursv. Glæsil. út-
sýni. Skuldlaus. Verð 6-6,2 millj.
HRINGBRAUT
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Parket. End-
urn. bað. Verð 4,9 millj.
RAUÐARÁRSTÍGUR
NÝTT LÁN
Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu steinh.
Áhv. 3,5 millj. við hússtj. Nýl. eldh. Útb.
aðeins 1300 þús. Verð 4,8 millj.
DALSEL - HAGST. LÁN
Góð 2ja-3ja herb. (b. á 3. hæð ásamt
aukaherb. í kj. og stæði i bilskýli. Áhv.
2,7 millj. hagst. lán. Verð 6,1 millj.
KLEIFARSEL - 3JA
Falleg 3ja herb. ib. á 2. hæð ásamt sérþv-
húsi. Parket. Mögul. aö nýta ca 40 fm
ris. Áhv. ca 2,4 millj. Verð 6-6,2 millj.
HJARÐARHAGI - 3JA
- HAGST. ÁHV. LÁN
Falleg 3ja herb. íb. I kj. á mjög
góðum stað. Þó nokkuð endurn.
Eign í mjög góðu standi.
LANGHOLTSVEGUR
Vorum að fá í sölu 3ja herb. íb. í góðu
steinh. íb. er á tveimur hæðum. Sérinng.
Áhv. ágæt lán. Verð 5 millj.
RAUÐARÁRSTÍGUR
Mjög falleg 3ja-4ra herb. íb. á tveimur
hæðum á góðum staö. Nýl. eldhús, end-
urn. bað og gólfefni. Verð 4,5-4,6 millj.
SELTJARNARNES
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð við Skerja-
braut. Nýtt þak. Parket. Danfoss. Verð
5,2 millj.
VESTURBERG
Falleg 3ja herb. íb. með nýl. eldhúsi. Nýl.
parket. Verð 4,9 millj.
HJARÐARHAGI - 3JA
Rúmg. 3ja herb. íb. á 4. hæð. Glæsil. út-
sýni. Áhv. 2,2 millj. veðdeild.
2ja herb. íbúðir
VEGHÚS - NÝTT -
ÁHV. 3,2 M.
Höfum í sölu 2ja herb. íb. á 2. hæð sem
afh. tilb. u. trév. aö innan strax. Áhv.
nýtt hússtjlán ca 3160 þús. Skemmtil.
eign. Verð 4,7 millj.
HÓLAR - 2JA
Mjög falleg íb. á 2. hæð með glæsil. út-
sýni. Ákv. sala. Verð 4,3 millj.
ALFTAHÓLAR - 2JA
Falleg ca 60 fm nettó 2ja herb. íb. á 5.
hæð i lyftuh. Eign i mjög góðu standi.
Ákv. sala.
STANGARHOLT
Glæsil. 2ja herb. ib. á 2. hæð í pýju fjölb-
húsi. Áhv. ca 1800 þús. nýtt lán viö hús-
næðlsstj. Verð 5,3 millj.
ÁLFHÓLSV. - KÓP.
- 50% ÚTBORGUN
Til sölu falleg 2ja herb. íb. í kj. Laus fljótl.
Hagst. kjör. Verð 4-4,1 millj.
HRAUNBÆR
Falleg 2ja herb. íb. ó 2. hæö. Vestursv.
Nýtt eldh. Hús nýl. standstt að utan.
Verð 4,2 millj.
ÖLDUGATA - RVÍK
Samþ. ca 40 fm 2ja herþ. íb. á 1. hæö.
Verð 2,9 millj.
KAMBASEL
Glæsll. 64 fm ib. á 2. hæð. Sérþvottah.
Áhv. 1400 þús veðd.
GRETTISGATA - RIS
Falleg nýstandsett 2ja herb. 58,3 fm íb.
í risi. Nýjar rafmagns- og ofnalagnir. Laus
fljótl. Ahv. 1600 þús. hagst. lán. Verð
3750 þús.
HRINGBRAUT - ÓDÝR
Ca 35 fm nettó góð einstaklib. í kj. Áhv.
750 þús. hagst. lífeyrissjóðslán. Verð 2,3 m.
Árni Stefánsson, viðskiptafr.