Morgunblaðið - 23.05.1990, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MAI 1990
11
Við smábátahöfnina
f Hafnarfirði
Erum með í byggingu enn eitt atvinnuhúsnæðið sem
selst í einingum. Húsið hentar mjög vel fyrir smábáta-
útgerð og þjónustu tengda sjávarútvegi.
Byggingaraðili: Kvistás sf.
Valhús - fasteignasala,
sími 651122.
FASTEIGNAMIÐLUN • SKEIFUNNI 19 • 685556
Einbýli og raðhús
FOSSVOGUR - RAÐH.
Höfum í einkasölu mjög fallegt raðhús
196 fm nettó ásamt bílsk. á mjög góð-
um stað í Fossvogi. 5 svefnherb., góðar
stofur með arni. Suðursv. Fallegt út-
sýni. Falleg ræktuð lóð. Ákv. sala.
STÓRITEIGUR - MOS.
- NÝTT LÁN
KRUMMAHÓLAR
- BÍLSKÝLI
Sérl. glæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæð
í lyftublokk ásamt bílskýli. íb. er
öll ný endurbyggð með fallegum
innr. Suðursv. Laus strax. Sjón
er sögu ríkari. Lyklar á skrifst.
Verö 6,5 millj.
Höfum í einkasölu fallegt raðhús á
tveimur hæöum 145 fm ásamt góðum
bílsk. 4 svefnherb. Gott hús. Falleg
ræktuð lóð. Áhv. nýtt lán frá hús-
næðisstj. Ákv. sala.
GLJÚFRASEL
Glæsil. keðjuhús á einni hæð 180 fm
m/innb. bílsk. 4 svefnherb. á hæðinni.
Fráb. útsýni. Kj. undir öllu húsinu. Ákv.
sala. Verð 13,5 millj.
4ra-5 herb. og hæðir
GRAFARV. - GARÐHÚS
Höfum í sölu í nýbygg. í Grafarvogi á
fráb. útsýnisstaö eina 4ra herb. íb. 116
fm og eina 7 herb. 126 fm íb. sem eru
tilb. u. trév. nú þegar og tilb. til afh.
Sameign skilast fullfrág. aö utan sem
innan. Teikn. á skrifst.
BLÖNDUBAKKI
Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 3. hæö
111,2 fm nettó. Rúmg. svefnherb. Suð-
ursvalir. Parket. Aukaherb. í kj. Ákv.
sala. Verð 6,5 millj.
BERGSTAÐASTRÆTI
Falleg 4ra herb. íb. í kj. í 5-íbhúsi. Nýl.
innr. Endurn. og falleg íb. Ákv. sala.
VESTURBÆR
Glæsil. 6 herb. nýl. íb. á 3. hæð 173
fm nt. Góðar svalir í norð-vestur með
fráb. útsýni. Rúmg. og falleg eign.
SÖRLASKJÓL - BÍLSK.
Höfum í einkasölu hæð í þríb. 83 fm
nettó sem skiptist í 2 svefnherb., 2 stof-
ur, eldhús og bað. Óvenju rúmg. bilsk.
60 fm fylgir.
SELJAHVERFI
- BÍLSKÝLI
Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð 100 fm
nettó ásamt bílskýli. Þvottah. í íb. Ákv.
sala. Verð 6,7-6,8 millj.
NJÁLSGATA
Góð íb. á tveimur hæðum um 175 fm
í góöu tvibhúsi. Sérþvhús. Mikið end-
urn. eign. Áhv. nýtt lán frá hús-
næðisstj. V. 7-7,2 millj.
VESTURBERG
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 4. hæð á besta
staö við Vesturberg. Suðvsv. GÖð íb.
Góö sameign. Útsýni. Verð 6,2 millj.
MOSFELLSBÆR
Falleg neðri sérh. í tvíb. 153 fm nettó.
3 stofur, 4 svefnherb. Nýtt eldhús.
Nýtt hitakerfi. Áhv. nýtt lán frá húsnstj.
VESTURBERG
Falleg 4ra herb. ib. á 4. hæð (3. hæð).
Fráb. Otsýni. Mikið áhv. Verð 5,7 millj.
3ja herb.
KLEIFARSEL
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæö 75 fm
nettó í 3ja hæða blokk. Góöar suöursv.
Þvottahús í íb. Ákv. sala. Verð 5,8 millj.
GARÐASTRÆTI
Sérlega glæsil. 2ja-3ja herb. íb. á 3.
hæð (efstu) 97 fm nettó. Allar innr.
sérlega vandaðar. Marmari á gólfum.
Suöursv. og laufskáli úr stofu. Fráb.
útsýni. Mjög sérstök og falleg eign.
Verð 7,5 millj.
2ja herb.
KÓNGSBAKKI
Falleg og rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð
í 3ja hæða blokk. Parket. Þvottahús í
íb. Sér suðurlóö. Ákv. sala.
VESTURBERG
Falleg íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Vest-
ursv. Fráb. útsýni yfir borgina. Þvotahús
á hæðinni. Ákv. sala.
RAUÐÁS
Sérl. snyrtil. og falleg 2ja herb.
ib. á 1. hæð 64 fm nettó. Suður-
verönd í sérlóð. Einnig svalir í
norðaustur með frábæru útsýni.
Ákv. sala. Verð 5,2 millj.
ENGJASEL
Falleg einstaklingsíb. á jarðh. ca 40 fm
í blokk. Góðar innr. Snyrtil. og björt íb.
Ákv. sala. Verð 2,9 millj.
ORRAHÓLAR
Mjög falleg íb. á 1. hæð í lyftubl. 69 fm
nettó. Parket. Vestursvalir. Húsvörður.
Verð 4,9 millj.
LAUGARNESVEGUR
Falleg íb. í risi í þríbhúsi. Geymsluris
yfir íb. Ákv. sala. Verö 3,2-3,4 millj.
NJÁLSGATA
Snotur 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð í þríb.
Sérinng. Ákv. sala. getur losnaö fljótl.
Verð 3,3-3,4 millj.
I smíðum
GRASARIMI - GRAFARV.
Höfum í einkasölu fallegt parh. á tveim-
ur hæðum 145 fm ásamt 23 fm bílsk.
Skilast fokh. m/járni á þaki. Afh.
sept./okt. '90. Verð 6,3 millj.
VESTURBÆR - KÓP.
Höfum til sölu 3 raðhús 160 fm. Afh.
tilb. u. trév. fljótl. Góður útsýnisstaður.
Húsin eru fokh. og tilb. til veösetn. nú
þegar. Traustur byggaðili.
DALHÚS
Höfum til sölu tvö raöh. 162 fm ásamt
bílsk. Húsin afh. fullb. að utan, fokh.
að innan. Lóð grófj. Fallegt útsýni. Allar
uppl. og teikn. á skrifst.
LEIÐHAMRAR
Höfum til sölu parhús 177 fm sem er
hæð og ris meö innb. bílsk. Afh. fullb.
að utan, fokh. eöa tilb. u. trév. að inn-
an. Góð grkjör. Teikn. og uppl. á skrifst.
DVERGHAMRAR - BÍLSK.
Höfum í einkasölu fokh. neðri sérhæð
(jarðhæð) 172 fm ásamt 25 fm bílsk.
íb. er í dag fullb. að utan, fokh. að inn-
an. Hiti kominn. Áhv. nýtt lán húsn-
stjórn.
SEUAHVERFI
Höfum til sölu glæsil. einb. á
tveimur hæðum 270 fm nettó
með innb. bílsk. Húsiö er mjög
vel byggt og vandaö og stendur
á fallegum útsýnisst. Mjög falleg
lóð, sérteiknuö. Skipti mögul. á
minni eign.
jfít*-. vad <r
| Meira en þú getur ímyndaó þér!
Háihvammur — Hf.: Nýl. 380
fm tvíl. einbhús. Uppi eru stórar saml.
stofur, 4 svefnherb. Tvöf. innb. bílsk.
Glæsil. útsýni yfir höfnina. Niöri er 3ja
herb. íb. auk einstaklíb. Vönduð eign.
Nönnugata: 75 fm einbh. á
tveimur hæðum úr steini. Nýjar lagnir
og leiðslur.
Súlunes — Gbœ: Afar vandað
270 fm einbh. ásamt bílsk. Arinn í
stofu. 3-4 svefnherb. Parket. Mjög stór
lóð. Fallegt útsýni.
Hæðarbyggð — Gbæ: Vand-
að 300 fm tvíl. einbh. Saml. stofur, arin-
stofa, 5 svefnh. Séríb. niðri. 60 fm innb.
bílsk. Gróðurhús. Heitur pottur. Glæsil.
útsýni. Getur selst gegn húsbréfum og
vægri útborgun.
Laugavegur — heil hús-
eign: 225 fm hús m/mögul. á 2-4 íb.
Selst í hlutum.
Seltjarnarnes — sjávar-
lóö: Glæsil. 260 fm vel staðs. einbh.
á eftirsóttum stað. Afar vandaðar innr.
Einstaklíb. á neðri hæö. Falleg ræktuð
lóð. Fallegt útsýni.
Bæjargil: Gott 150fmtvílyfttimbur-
einbhús. Saml. stofur, 4 svefnherb.
Sökklar að bílsk. 4 millj. áhv. langtímal-
ón.
Fljótasel: 240 fm raðhús á tveimur
hæðum auk kj. þar sem er sér íb. Saml.
stofur 4 svefnherb. 26 fm bílskúr.
Giljaland: Fallegt 200 fm raðh. á
pöllum. 4 svefnh. Góðar innr. 25 fm
bílsk.
4ra og 5 herb.
Trönuhjalli: Falleg 4ra herb. íb.
á 3. hæð. Til afh. tilb. u. trév. og mál.
fljótl. Fallegt útsýni.
Reynimelur: Talsv. endurn. 125
fm hæð og ris. 3 svefnherb. Saml. stof-
ur. Nýl. þak og gluggar. 25 fm bílsk.
Bólstaðarhlíö: Talsvert endurn
115 fm íb. á 4. hæð 3 svefnherb. Áhv.
2,7 millj. langtímalán. Verð 7 millj.
Laugarnesvegur: Góð 101,5
fm íb. á 2. hæð, 3 svefnherb. Skuld-
laus. 6,9 millj.
Grandavegur: Björt og falleg
4ra herb. íb. á 2. hæð í nýju fjölbhúsi.
3 svefnherb. Suðursv. Áhv. 3 millj.
byggsj.
Snorrabraut: Góð 110 fm neðri
sérh. í þríbhúsi. Saml. stofur, 3 svefn-
herb. Bílsk.
Laugateigur: Góö 100 fm íb. á
1. hæö. 3 svefnh. Áhv. 2,3 millj byggsj.
Verð 7,2 millj.
Markarvegur: Góð 120 fm íb. á
1. hæð. 3 svefnh. Þvottah. í íb. Auka-
herb. í kj. 2 millj. jáhv. langtímal. Verð
8,5 millj.
Arahólar: Falleg 100 fm íb. á 7. hæð
í lyftuh. 3 svfífnh. Parket á íb. Blokkin
nýtekin í gegn að utan. Glæsil.útsýni yfir
borgina. Laus 25.6. nk. Verð 6,8 millj.
Kaplaskjólsvegur: Vönduð og
falleg 95 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb.
Tvennar svalir. Þvottah. á hæðinni.
Sauna. Opið bílskýli. Verð 7,6 millj.
Flókagata: Björt 90 fm íb. á efstu
hæð í fiórbhúsi. 2 svefnherb. Tvennar
svalir. Ákv. sala. Verð 7 millj.
3ja herb.
Vesturgata: Skemmtil. 83 fm íb.
á 1. hæö. Til afh. tilb. u. trév. strax.
Mikið áhv. m.a. 3,1 millj. byggsj. ríkisins.
Austurberg: Falleg 80 fm íb. á
1. hæð. Nýtt eldh. og parket. V. 5,2 m.
Drápuhlíö: Góð 85 fm íb. í kj. meö
sérinng. 2 svefnherb. Verð 5,7 millj.
Laufásvegur: Skemmtil. mikið
endurn. 3ja herb. íb. í risi auk rislofts.
Parket. Samþ. teikn. af stækkun. Glæsil.
útsýni m.a. yfir Tjömina. Áhv. 2,4 millj.
byggsj. Verð 5,7 millj.
Hraunbær: 95 fm íb. á 3. hæö.
2 svefnherb. Svalir í vestur. Aukaherb.
í kj. með aðg. að snyrt. V. 5,6 m.
Nóatún: 3ja herb. íb. á 3. hæð. 2
svefnh. Geymsluris yfir íb. Verð 5 millj.
Skálaheiði: Mikið endurn. 60 fm
risíb. 2 svefnh. Geymsluris. Útsýni.
Verð 4,5 millj.
2ja herb.
Furugrund: Falleg 40 fm ib. á 1.
hæð. Stórar suðursv. Laus fljótl. Áhv.
1 millj. byggingarsj. Verð 3,9 millj.
Seilugrandi: Falleg 50 fm ib. á
jarðh. m. sérgarði. Laus fljótl. V. 4,6 m.
Álftahólar: Björt 60 fm íb. á 3.
hæð. Áhv. 1,3 húsnæðisstj. V. 4,8 m.
Krosshamrar: Nýl., gott 60 fm
einl. parh. Áhv. 1,6 millj. byggsj. Verð
5,5 millj.
Rauðarárstigur: Skemmtil. 55
fm íb. á 1. hæð . Suðursv. Afh. tilb. u.
tréverk og máln. strax. Stæöi i bílskýli.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4
11540 - 21700
Jón Guðmundsson, sölustj.,
lögg. fast,- og skipasali,
Leó E. Löve, lögfr.
Ólafur Stefánsson, viðskiptafr.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
Sveitarstj órnarkosningar:
Kosningavaka í út-
varpi og sjónvarpi
Ótrufluð dagskrá hjá Stöð 2
AÐ venju verður sérstök Kosningavaka 5 útvarpi og.sjónvarpi laugar-
daginn 26. maí næstkomandi í tilefni sveitarstjórnarkosninganna. Á
Stöð 2 hefjast útsendingar á hádegi og aftur kl. 14 með stuttum
fréttum af kosningunum en eiginleg kosningavaka hefst kl. 22. Kosn-
ingadagskráin og fréttirnar 19:19 verða óruglaðar og á Bylgjunni
verður útvarpað kosningafréttum frá Stöð 2. I ríkissjónvarpinu hefj-
ast útsendingar kl. 15.45 og verður þá farið yfir þá sex staði þaðan,
sem sjónvarpað verður beint en kosningavaka sjónvarpsins hefst kl.
22.30. Á Rás 1, hefst kosningavakan kl. 22 og kl. 23 hefst Kosninga-
popp á Rás 2, og verður rásin samtengd Rás 1, þegar upplýsingar
um kjörsókn og úrslit taka að berast. Allar stöðvarnar reikna með
að útsendingar standi fram á morgun eða þar til síðustu tölur hafa
borist frá Reykjavík.
Á Stöð 2 munu fréttamennirnir
Páll Magnússon og Sigurveig Jóns-
dóttir sjá um kosningavökuna með
aðstoð fréttamanna stöðvarinnar.
Þá mun Ríó tríóið koma fram og
skemmta áhorfendum og Marteini
Mosdal, ásamt Ríkisflokknum, hef-
ur verið boðið að halda kosninga-
hátíð í sjónvarpssal. Beinar útsend-
ingar verða frá Austurbæjarskóla
og víða úr borginni, þar sem ástæða
26600
allir þurla þak ylir höfuúiú
VAIMTAR
allar stærðir eigna á skrá.
Þrír harðduglegir sölumenn.
"Persónuleg og góð þjónusta**
2ja herb.
SKEGGJAGATA 1007
2ja herb. íb. auk forstherb. á 1. hæð.
Nýtt þak. Verð 4,0-4,1 millj.
HVERFISGATA 1014
2ja herb. íb. í gömlu húsi. Sérinng.
Nýstandsett. Mögul. að taka bíl uppí.
VESTURBERG 994
Gullfalleg íb. á 2. hæö í lyftuh. Ný gólf
efni, nýmáluð. Sameign mjög góð.
KARLAGATA 1009
2ja herb. kjíb. Sérinng. Verð 4,2 millj.
3ja herb.
VANTAR
3ja herb. ib. í mið- eða Vesturbæ
fyrir aðila meö góöar greiðslur.
Góðar suöursv. æskilegar.
BÚÐARGERÐI 1022
þykir til auk Akureyrar, að sögn
Maríönnu Friðjónsdóttur, sem sér
um kosningasjónvarp Stöðvar 2.
Þá munu um 30 fréttaritarar stöðv-
arinnar um allt iand senda inn upp-
lýsingar um gang kosninganna og
talningu.
Kosningavaka Sjónvarpsins hefst
kl. 22.30, og er von á fyrstu tölum
um kl. 23. Dagskráin ve.'ður með
hefðbundnum hætti, tölvuvinnslu
og spá um úrslit eftir því sem upp-
lýsingar berast. Þá mun Spaugstof-
an ásamt Ragnari Reykás koma
fram og að auki Magnús Kjartans-
son og hljómsveit. Beinar útsend-
ingar verða frá sex stöðum á
landinu, Hafnarfirði, Kópavogi, Sel-
foss, Akranesi, Akureyri og
Reykjavík.
Kosningavaka Rásar 1, hefst kl.
22 og verður útvarpað beint frá
talningarstöðum í kaupstöðum og
auk þess sagt frá úrslitum í fjöl-
mennari kauptúnum og sveitar-
hreppum, fram eftir nóttu eða svo
lengi sem þurfa þykir. Þegar línur
taka að skýrast verður talað við
frambjóðendur í Reykjavík og í öðr-
um kaupstöðum. Rás 1, verður
tengd Rás 2, eftir kl. 23 og verður
upplýsingum skotið inn í þáttinn
Kosningapopp. Daginn eftir kl. 13
hefst ítarleg dagskrá um niðurstöð-
ur kosninganna með þáttöku stjórn-
málaleiðtoga og frambjóðenda. Gert
er ráð fyrir að dagskráin standi
fram til kl. 15 og jafnvel til kl. 16
ef þörf þykir.
3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. Góð staösetn.
VESTURBERG 853
3ja herb. íb. í lyftuhúsi. Verð 5,0 millj.
HRAUNBÆR 1019
rúmg. 3ja herb. íb. Aukaherb. í kj.
4ra—6 herb.
SPORÐAGRUNN 1004
Sérhæð í þríbhúsi. 4 svefnherb.
Tvennar svalir. Bílskréttur.
EYJABAKKI 980
4ra herb. íb. á 1. hæð. Bílsk.
DALSEL 995
Falleg íb. á 2. hæð. Parket. Gott útsýni.
Þvottah. í íb. Bílskýli. Góð sameign.
KÓNGSBAKKI
4ra herb. íb. á 1. hæð. Sérþvottah. í ib.
Sérgarður.
ÆSUFELL 851
5-6 herb. íb. á 2. hæö. Verð 7,5 m.
Raðhús - einbýl
HELLA 1031
Einbhús. Innb. bílsk. Verð 6,9 millj.
SELFOSS - NÝTT 1024
Einbhús. Áhv. húsnstjlán 4,2 millj.
KJALARNES 1015
Siglufjarðarhús. Nýmálað. Nýjar huröir.
Stór bílsk. með 3ja fasa rafm.
GRAFARVOGUR 998
Fokh. raðhús á tveimur hæðum ásamt
bilks. sem er að hluta til innb. samt.
um 180 fm. Verð 7,5 millj.
SETBERGSLAND - 1000
Rúml. fokh. einbús á einni hæð auk
bilsk. um 200 fm. Búið að hlaöa milti-
veggi. Hitalögn komin.
FOKH. - VESTURBORG
187 fm raðhús á tveimur hæðum.
SELJAHVERFi 948
Eitt glæsil. einbhús í Seijahverfi. Húsið
er á tveimur hæöum. 4 svefnherb. Arinn
í stofu. Tvöf. bílsk. Verð 20,0 millj.
Atvinnuhúsnæði
MOSBÆR - VERKSTHÚS
Ca 192 fm með lítilli íb. Einnig ca 174
fm í smíðum, mikil lofthæð.
Austurstratf 17, s. 26600
Þorsteinn Steingrímsson,
lögg. fasteignasali.
Lovisa Kristjánsdóttir,
Kristján Kristjánsson, hs. 40396.
Jón Þórðarson, hs. 10087.
EIGNASALAIMi
REYKJAVIK |
Yfir 30 ára reynsla
tryggir öryggi
þjónustunnar
HÖFUM KAUPANDA
að góöri 200 fm skrifsthæð miðsv. í
borginni. Góð útb. fyrir rétta eign.
HÖFUM KAUPENDUR
aö 2-5 herb. ris- og kjíbúðum. Meg.i
þarfnast standsetn.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 4ra herb. íbúð á 1. eða 2. hæð
i Hlíða- eða Háaleitishverfi. Góð útb.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri hæð eða litlu einb. eða parh.
i Bústaðahverfi. Góð útb. f. rétta eign.
HÖFUM KAUPENDUR
að 3ja og 4ra herb. íbúðum í eða í nágr.
miðborgarinnar. Góðar útb. geta verið
i boði.
SELJENDUR ATH:
Okkur vantar allar gerðir fast-
eigna á söluskrá. Góö sala og
miklar fyrirspurnir að undan-
förnu.
HEIMAHVERFI -
GLÆSIL. HÆÐ M/BÍLSK.
Glæsil. rúml. 150 fm íbúð í 12 ára gömlu
fjórbýlish. v/Goöheima. Rúmg. bílskúr
Mgir.
I VESTURBORGINNI
- SÉRHÆÐ M/BÍLSK.
5 herb. góð og vel umgengin íbúð á
1. hæö í fjórbýlish. v/Hagamel. íb. skipt-
ist í 2 stofur og 3 svefnherb. m.m.
Bílskúr. Sérinng. Sérhiti. Laus fljótl.
ÖLDUSLÓÐ — 3JA
3ja herb. 90 fm íb á jarðh. í tvíbýlish.
Sérinng. Verð 5,2-5,3 millj.
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson