Morgunblaðið - 23.05.1990, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.05.1990, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MAI 1990 VALHÚS FASTEIGMASALA Reykjavíkurvegi 62 S: 651122 VEGNA MIKiLLAR SÖLU UNDAN- FARIÐ VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ - VERÐMETUM SAMDÆGURS I byggingu STUÐLABERG - RAÐH. 130 fm raöh. auk bílsk. Til afh. strax. SUÐURGATA - HF. 6 herb. 212 fm parh. þ.m.t. innb. bílsk. Nú veöhæf eign til afh. SUÐURGATA 5-6 herb. 130 fm íb. í fjórb. ásamt rúmg. bílsk. og geymslu. Eignin er nú veöhæf. LÆKJARGATA 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íb. sem afh. fullfrág. aö utan sem innan. Bílskýli. Teikn. á skrifst. HVALEYRARHOLT - HF. 3ja og 4ra herb. íb. við Ásholt. Afh. tilb. u. trév. Teikn. á skrifst. LÆKJARBERG 2ja herb. 70 fm íb. og 6-7 herb. 164 fm íb. auk bílsk. Seljast á fokhstigi. Eínbýli — raöhús MIÐVANGUR - EINB. Gott 6-7 herb. 143 fm einb. á einni hæö. Tvöf. 50 fm bílsk. Vönduö og vel staðsett eign í lokaöri götu. ÖLDUSLÓÐ - RAÐH. Vorum aö fá í einkasölu vel staösett endaraðh. sem skiptist í 6-7 herb. íb. auk séríb. á jarðh. Bílsk. HAGAFLÖT - EINB. Vorum að fá í einkasölu 6-7 herb. 183 fm einb. Að auki tvöf. 50 fm bílsk. Góö- ur garður. Vel staðsett elgn. FAGRAKINN - EINB. 6-7 herb. 160 fm einb. á tveimur hæðum. Nýjar innr. Bílsk. Áhv. nýtt húsnmlán. STEKKJARKINN Sérl. fallegt 180 fm einb. ásamt bílsk. FAGRAKINN - EINB. 6 herb. 143 fm einb. ásamt bílskrétti. Góð staös. Verð 9,7 millj. 4ra—6 herb. GRÆNAKINN - SÉRH. 6 herb. 140 fm hæö og ris ásamt bílsk. ARNARHRAUN Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæö ásamt innb. bílsk. Verð 7,5 millj. BREIÐVANGUR Góö 5-6 herb. 134 fm endaíb. á 3. hæö. Aukaherb. í kj. Bílsk. Verö 8,6 millj. ARNARHRAUN Góö 4ra-5 herb. 110 fm nettó íb. á 2. hæð. Parket. Nýl. teppi. Góð langtímalán geta fylgt. Bílskrétt- ur. Eignin er laus fljótl. BREIÐVANGUR Góö 4ra-5 herb. 117 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb., mögul. á 4. Bílsk. Verð 7,8-7,9 millj. HJALLABRAUT Vorum aö fá í einkasölu fallega 4ra-5 herb. 118 fm íb. á 3. hæö. Ekkert áhv. Verö 7,1 millj. 3ja herb. ÁLFASKEIÐ Góð 3ja herb. 82 fm nettó Ib. á 1. hæð. Bílsk. Verð 5,9-6,0 millj. LANGAFIT - GBÆ Góð 3ja herb. 80 fm íb. á jarð- hæð. Mikið endurn. Bilskréttur. Laus fljótl. Verð 4,9 millj. BREIÐVANGUR Vorum að fá i einkasölu góða 3ja herb. 90 fm nettó íb. á 3. hæð. Góður útsýn- isst. Verð 5,9 millj. ÖLDUTÚN 3ja herb. 85 fm íb. á 1. hæö í nýju fjölb- húsi. Verð 5,2 millj. HJALLABRAUT Góð 3ja-4ra herb. 96 fm endaíb. á 3. hæö. Vel skipul. íb. Suöursv. V. 5,9 m. 2ja herb. ÖLDUTÚN 2ja herb. 80 fm Ib. Allt sér. V. 4,2 m. ALFASKEIÐ 2ja herb. 65 fm Ib. á 1. hæð i góðu fjölb. Bílskplata. Verð 4,5 millj. VALLARBARÐ Gullfalleg og rúmg. 2ja herb. íb. á 3. hæð I nýl. fjölb. SLÉTTAHRAUN Falleg 2ja herb. 60 fm íb. á 1. hæö. Verö 4,6 millj. MIÐVANGUR Góö 2ja herb. 65 fm íb. á 4. hæö í lyftuh. Geymsla í íb. Gott útsýni. Verö 4,5 millj. HVpRFISGATA Nýstandsett 2ja-3ja herb. ib. á 1. hæö. Laus strax. Gjörið svo vel að líta inn! Æm Sveinn Sigurjónsson sölustj. Valgeir Kristinsson hrl. Stefiiumót á M-hátíð á Vesturlandi UPP úr helg'inni leggja nokkrir reyndustu leikarar Þjóðleikhúss- ins ásamt tæknimönnum í leik- ferð með sýninguna Stefnumót sem frumsýnd var í Þjóðleikhús- inu rétt fyrir iokun hússins í marsbyijun og var síðan sýnd í Iðnó. Tilefnið er M-hátíð mennta- málaráðuneytisins á Vesturlandi. I fyrstu atrennu verður haldið í Borgarfjörðinn og sýnt í félags- heimilinu Þinghamri við Varma- rjiM fasteignasala" Sími 652790 Einbýli - raðhús Norðurtún — Álft. Vorum að fá í einkasölu vandaö og fullb. einb. á einni hæö meö tvöf. bílsk. alls ca 210 fm. Arinn í stofu. 4 svefn- herb. Parket. Frág. lóö. V. 11,8 m. Álftanes — nýtt lán Einbhús á einni hæö alls 160 fm. Húsið afh. fullb. aö utan, tilb. u. trév. aö innan og grófjöfnuð lóö. Áhv. nýtt lán frá húsnstj. ca 4,4 millj. meö 3,5 % vöxtum. Skipti á 3ja-5 herb. íb. í Hafnarf. kemur til greina. V. 10,5 m. Suðurgata Jámkl. timburh. á steyptum kj. alls ca 90 fm. Sérl. stór lóö. Bílskréttur. Viö- byggmögul.Skipti á 3ja koma til greina. V. 6 m. Fagrakinn — nýtt lán Gott steinh. á tveimur hæðum m/bílsk. alls 217 fm. 4 svefnh., sjónvhol, 2 stofur o.fl. Eignin er talsv. endurn. s.s. innr., rafm., hiti o.fl. Áhv. nýtt húsnlán 3,0 millj. V. 10,5 m. Birkihvammur Reisul. einb. á tveimur hæöum ca 150 fm. Eignin þarfnast lagfæringar. V. 10,5 m. 4ra herb. og stærri Suðurbær — Hfj. Vorum aö fá í stölu rúmg. efri sérhæö í tvíbýlish. 4 svefnherb. 2 stofur ofl. Eign í mjög góöu standi. Skipti á 3ja herb. koma sterkl. til greina. V. 8,6 m. Ásbúðartröð Stór og vönduö efri sérh. í nýl. húsi ásamt lítilli séríb. í kj. og bílsk. alls ca 230 fm. Mjög skemmtilegt útsýni. V. 10,7 m. Melabraut — Seltjn. Myndarl. neöri sérh. í tvíbh. 124 fm. Bílskréttur. GóÖ staösetn. Skipti á minni eign koma sterkl. til greina. V. 7,9-8,1 m. Sunnuvegur Góö 4-5 herb. miöhæö ca. 120 fm. í þríbýli. Nýir gluggar og gler. Nýtt par- ket. Áhv. húsnæöisstj. 1,8 millj. Verö 7,3 millj. Arnarhraun Rúmg. neðri sérhæö ca. 125 fm ásamt bílsk. 2 stórar stofur. 2 svefnherb. Sjón- vhol ofl., áhv. húsnæöistj. 2.250 þús. V. 7,7 m. Langeyrarvegur Falleg neðri sérhæö ca 128 fm. Gott útsýni. Nýl. eldhinnr. V. 7,2 m. Lækjarkinn Rúmg. 6 herb. sérhæö í tvíb. ásamt bílsk. 2 stofur, 3 svefnherb., sjónvhol. Nýl. eldhinnr. V. 7,9 m. Flúðasel — Rvík 4ra herb. skemmtil. íb. á tveimur hæöum ca 90 fm. V. 6,1 m. 3ja herb. Skólabraut — Hafn. Falleg 3ja-4ra herb. miðh. I góðu steinh. v/Lækinn. Sérl. góð staðs. Verð 6 millj. Laufvangur 3ja-4ra herb. Ib. 98 fm á 1. hæð I góðu húsi. Ný eldhinnr. Þvottah. innaf eldh. Vönduð eign. Laus strax. Háakinn — m. bílsk. Góð 3ja herb. ib. á 1. hæð I þrib. með nýl. 36 fm bilsk. Góð staðsetn. V. 5,8 m. Þangbakki 3ja herb. ca 90 fm ib. á 2. hæð I lyftuh. Parket á gólfum. Stórar suðursvalir. Áhv. veöeild ca 2,0 millj. V. 6,1 m. Kjarrhólmi — Kóp. Falleg, vel með farin 3ja herb. íb. á 1. hæö. V. 5,7-5,9 m. 2ja herb. Fagrakinn Falleg 2ja-3ja herb. risib. i góðu steinh. Parket á gólfum. Nýir gluggar og gler. V. 4,1 m. Arnarhraun Rúmg. ca 85 fm íb. á jarðhæð I þrib. Sérinng. V. 4,7 m. — Brattakinn Skemmtil. og falleg panelkl. risib. í timb- urh. ca 55 fm. Nýir gluggar og gler, hita- lögn, rafm. o.fl. Áhv. 1650 þús. frá hússtj. V. 3,6 m. If V_ Ingvar Guðmundsson, lögg. fasteignasali, heimasími 50992, land 23. maí og svo á Lyng- brekku á Mýrum 24. maí. Síðan verður aflur farið um Snæfells- nes í júníbyrjun og sýnt í Búðar- dal, Stykkishólmi, Ólafsvík, Hell- issandi og Akranesi 6., 7., 8., 9. og 10. júní. Stefnumót er byggt upp á stutt- um leikritum eftir nokkra erlenda merkishöfunda, þá Peter Barnes, Michael de Ghelderode, Eugene Ionesco og David Mamet. Stefnumót markar að ýmsu leyti tímamót í sögu Þjóðleikhússins. Tveir leikendanna hættu í vetur sem fastráðnir leikarar við húsið og fóru á eftirlaun, þeir Bessi Bjamason og Rúrik Haraldsson. Fjórir þeirra vom með í opnunarsýningum húss- ins og eiga því 40 ára starfsaf- mæli, þau Baldvin Halldórsson, GARÐIJR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 2ja-3ja herb. Gnoðarvogur. 2ja herb. 60 fm íb. á 3. hæð í blokk. Laus. Verð 4,2 millj. Ath. veðbandlaus íb. og hátt brunabótamat. Urðarstígur. 2ja herb. óvenju björt og skemmtil. risíb. í þríbh. Selst tilb. u. trév. Til afh. strax. Hjallabraut Hf. 3ja herb. 96 fm gullfalleg íb. á 3. hæð. Þvottaherb. og vinnuherb. Mjög stórar sval- ir. Frábært útsýni. Rauðalækur. 3ja herb. 91,1 fm íb. Sórinng. -hiti og þvottah. Nýtt eldhús. Verð 5,2-5,4 millj. 4ra-6 herb. Breiðholt. 4ra herb. íb. á 3. hæö í blokk. Herb. í kj. fylgir. Hagst. lán. Verð 6,5 millj. Hraunbær. 4ra herb. 107,5 fm góð ib. á 1. hæð á góðum stað í Hraunbæ. Tvennar svalir. V. 6,1 millj. Búðargerði. 4ra herb. íb. á neðri hæð í 2ja hæða blokk. Stór- ar suðursvalir. Ib. er sérl. hentug fyrir eldra fólk. Einbýli - Raðhús Suðurhlíðar. Einbhús, tvílyft, ca 170 fm auk 30 fm bílsk. Nýtt næstum fullbúið einbhús á mjög góðum stað. Mikið útsýni. Verð 15 millj. Jöldugróf. Einb., hæö og kj. samt. 264 fm ásamt 49 fm bílsk. Verð 14 millj. I smíðum Leiðhamrar. Parh. tvíi. samt. 198 fm m/bilsk. og sólskála. Selst fokh., fullfrág. að utan. Góð teikn. Fráb. staður, Vönduð vinna. Verð 7,5 millj. Grafarvogur. 221 fm 2ja hæða parhús m/innb. bílsk. Mjög góð teikn. Rúmg. herb. Suðurver- önd. Góðar svalir á efri hæð. Selst fokh., fullfrág. að utan. Góður frág. Afh. í ágúst. Teikn. á skrifst. Annað 1 Grensásvegur - skrifstofuhúsn. isofm mjög gott skrifstofuhúsn. á 3. hæð ásamt 114 fm í risi. Mjög góður staður. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. Bryndís Pétursdóttir, Herdís Þor- valdsdóttir og Róbert Arnfinnsson. Auk þess leika Anna Kristín Arn- grímsdóttir, Arnar Jónsson, Bríet Héðinsdóttir, Gunnar Eyjólfsson og Tinna Gunnlaugsdóttir. Leikstjórar eru fjórir talsins, allt ungt fólk sem nýlega hefur lokið sémámi í leikstjórn og þreytir þarna frumraun sína í Þjóðleikhúsinu. Leikstjórarnir eru Hlín Agnarsdótt- ir, sem hefur yfirumsjón með dag- skránni. Ásgeir Sigui-valdason, Ing- unn Ásdísardóttir og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Höfundur tónlistar er Jóhann G. Jóhannsson og þýðendur eru Árni Ibsen, Ingunn Ásdísardóttir, Karl Guðmundsson, Sigríður M. Guð- mundsdóttir og Sigurður Pálsson. Gunnar Bjarnason, yfirleikmynda- teiknari Þjóðleikhússins hannar leikmynd og búninga og Ásmundur Karlsson lýsingu. ■ FRAMFARAFÉLAGIÐ og for- eldrar barna í Selásskóla gangast fyrir sameiginlegri gróðursetninguá uppstigningardag, á morgun, fimtudaginn 24. maí. Gróðursett verður á svæði við Selásskóla, í brekkunni fyrir norðan skólann og í skólalóðina. Gróðursetning hefst kl. 13. íbúar eru hvattir til þátttöku og að taka börnin með. Eitthvað af verkfærum verður á staðnum, en fólk er beðið um að grípa með sér skóflur, hrífu eða fötu. Fram- farafélag mun einnig standa fyrir grillveislu eftir gróðursetninguna. nMíTii FASTEIGNAMIÐLUN Raðhús/einbýli AUÐARSTRÆTI - EINB. - TVÍB. Einb. kj. + tvær hæðir ca 240 fm. Allt endum. Nýtt þak + miðstkerfi. 9 herb. Hentugt fyrir 2 fjölsk. eöa sem gisti- heimili. Laust strax. Suðursv. Góður garður. Verö 14,5 millj. MOSBÆR - EINB. Fallegt einbús á mjög góöum stað í Mosfellsbæ 210 fm á tveimur hæöum + 50 fm bílskúrs- plata. Vandaöar innr. Góö lón áhv. Ákv. sala. eða sklptl ó minna. Verð 11,5 millj. LAUGARÁSV. - LAUS Nýtt parh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. um 280 fm. Fráb. útsýni. Rúmg. tilb. u. trév. Lang- tímalán. ÁLFTANES - LÁN Nýtt, glæsil. einb. á einni hæö 260 fm m/bílsk. Mikiö útsýni. 5 svefnherb. Stór, frág. lóö. Áhv. 6,5 millj. veödeild + lífeyr- issj. Verö 14,0 millj. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. blokkaríb. 5-6 herb. MIÐSTRÆTI - ÞINGH. Glæsil. hæð og kj. í tvíb. í miðborginni 2x95 fm. Allt endurn. Nýtt þak, lagnir o.fl. Góð lofthæö á báðum hæðum. Ról. staður. Verö 9,0-9,5 millj. REYKÁS - NÝ LÁN Glæsil. 96 fm íb. á 2. hæð auk 45 fm rishæðar alls 140 fm. Vönduö eign. Þvottaherb. í íb. Fráb. útsýni. Áhv. veðd. o.fl. 4,4 millj. Verð 8,1-8,5 millj. ASPARFELL - BÍLSK. Glæsil. 6 herb. endaíb. á 4. og 5. hæð ca 140 fm auk innb. bílsk. 4 svefnherb. Góð sameign. Sérinng. og þvottaherb. Ákv. sala. Verð 8,0 millj. KÓP. - VESTURBÆR Aðalhæöin í nýju glæsil. húsi til sölu 158 fm auk 14 fm herb. i kj. Stórar stof- ur með arni, 4 svefnherb., vandaö eldh. og þvherb. Sérl. vönduð eign. Ákv. sala. Áhv. langtlán 2.5 millj. Verð 11,5 millj. 4ra herb. KLEPPSVEGUR - INNARL. Glæsil. 4ra herb. íb. á 8. hæð 100 fm í lyftuh. Fráb. útsýni. Góð sameign. Nýtt gler, eldhús, parket o.fl. Ákv. sala. Áhv. 1,6 millj. langtlán. Verð 6,8 millj. VESTURBERG - LÁN Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæö. Fráb. útsýni. Laus fljótl. Ákv. sala. Áhv. langt- lán 3,5 millj. Verð 6,0 millj. SKIPASUND Falleg 5 herb. risíb. um 105 fm í þrfb. 2 saml. stofur, 3 svefn- herb., nýtt á baði. Parket. Góö eign. Verö 6,5 millj. ÍRABAKKI Falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð ásamt rúmg. herb. i kj. Nýtt eldh. Ljósar flísar á gólfum. Suðvestursv. Sérþvottaherb. Góö sameign. Áhv. byggsj. ca 1,4 millj. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. FLÚÐASEL Falleg 1 f 5 fm fb. á 1. hæð ásamt rúmg. herb. í kj. Suöursv. Ákv. sala. V. 6,4 m. RAUÐARÁRSTI'GUR Falleg ca 100 fm fb., hæð og ris. Stofa, 3 svefnh., nýtt eldh. Park- et. Mjög góð eign. Gott útivistar- svæði og garður. Verð 5,8 millj. 3ja herb. FLYÐRUGRANDI - VESTURBÆ Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Vandaðar innr. Sameiginl. gufu- bað. Ákv. sala. Verö 6,2 millj. HEILSÁRSHÚS í NÁGR. RVÍKUR Til sölu ca 80 fm 3ja herb. hús staðsett í Kjalarneshr. Góö staösetn. Fallegt umhverfi. Getur veriö sumarbúst. eða heilsársbúst. Verð 3,5 millj. ÖLDUGATA - RVÍK Góö 3ja herb. íb. í kj. á góðum staö. Sérinngangur. Góöur suðurgarður. Verð 4,3 millj. 2ja herb. FLYÐRUGRANDI - NÝTT LÁN Glæsil. 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð m/sér- garði í suðaustur. Góðar innr. Sameig- inl. gufubað. Garyrkjumaöur. Áhv. veð- deild ca 3,0 millj. Verð 5,8 millj. ÞINGHOLTSSTRÆTI Góð 2ja-3ja herb. íb. i tvib. ca 65 fm. Öli endurn. Hús standsett. Áhv. 2,0 millj. húsnlán. Verð 4,2 millj. ÖLDUGATA - HAFN. Virkilega falleg 65 fm rishæð i tvfb. Suðursv. Parket. Þó nokkuð endurn. Áhv. 1,6 millj. langtima- lán. Ákv. sala. Verð 4,0-4,3 millj. I smíðum ÁLFTANES - NÝTT LÁN Einb. á einni hæð 170 fm m/bílsk. vel staðsett. Frág. að utan, tilb. u. trév. að innan. Áhv. veðdeild 4,4 millj. Verð 10,5 millj. Höfum til sölu margar góöar eignir og íbúðir i smiöum á ýmsum stöðum. Fyrirtaeki GJAFAVÖRUVERSL. Þekkt gjafavöruverslun í miöborg- inni sem selur ýmiskonar listmuni og gjafavörur. Mikið eigin innflutn. Mjög sanngjamt verö. MATVÖRUVERSL. - RVÍK. Lítil matvöruverslun í Vesturbænum með langan opnunartíma. Velta ca 2,5 millj. pr. mén. stigandi. Ákv. sala. Uppl. á skrjfst. LAUGAVEGUR - LAUST Til leigu 176 fm húsnæði á 1. hæð í nýl. húsi. Laust strax. Mögul. að skipta plássinu i tvennt. KAFFIVEITINGAHÚS Rótgr. veitingast. ímiðbænum. Hentugt fyrir samhenta aðila. Afh. samkomul. Eignask. mögul. HÁRGREIÐSLUSTOFA Þekkt hágreiðslust. vel búin tækjum í góöu húsn. Góö greiðslukj. POSTHUSSTRÆT117 (1. HÆÐ) (Fyrír austan Dómkirkjuna) SÍMI 25722 (4 línur) Óskar Mikaolsson löggittur fasteignasali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.