Morgunblaðið - 23.05.1990, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 23.05.1990, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1990 39 Borgarstjorn ræðir sorpböggunarstöð í Gufiinesi: Tillögu um viðræöur við Graf- arvogsbúa vísað til borgarráðs DEILT var um málefiii sorpbög'g'unarstöðvarinnar í Gufunesi á fundi borgarstjórnar á fimmtudaginn. Fluttar voru tillögur um að borgar- ylírvöld efiidu til viðræðna við ibúasamtök í Grafarvogi um stöðina og að framkvæmdir við hana yrðu stöðvaðar og var þeim vísað til borgarráðs. Úr nýjustu mynd Bíóhallarinnar og Bíóborgarinnar, „Stórkostleg stúlka". Bíóhöllin og Bíóborgin: „Stórkostleg stúlka“ sýnd í báðum húsunum BÍÓHÖLLIN og Bíóborgin hafa á annan veg en í upphafi var ætl- hafíð sýningar á kvikmyndinni ast til. Alfreð Þorsteinsson, varaborgar- fulltrui Framsóknarflokksins, vakti máls á undirskriftasöfnun íbúa í Grafarvogi vegna sorpböggunar- stöðvarinnar. Taldi hann að meiri- hluti íbúa hverfisins væri andvígur böggunarstöðinni og spurði borgar- fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, Al- þýðuflokksins og Alþýðubandar lagsins hver viðbrögð þeirra væru við mótmælum íbúanna. Guðrún Ágústsdóttir, borgarfull- trúi Alþýðubandalagsins, sagðist ekki andvíg byggingu sorpböggun- ai-stöðvar í Gufunesi. Hins vegar yrðu borgarfulltrúar að taka mark „Stórkostleg stúlka“. Með aðal- hlutverk fara Richard Gere og Julia Roberts. Leikstjóri er Gary Marshall. Athugasemd frá Amarflugi á skoðunum íbúanna og koma yrði á viðræðum milli samtaka þeirra og borgaryfirvalda. Elín G. Ólafs- dóttir, borgarfulltrúi Kvennalist- ans, sagði ljóst að mikill meirihluti íbúa Grafarvogs væri andvígur stöðinni og bæri borgarfulltrúum að taka tillit til þeirra sjónarmiða. Katrín Fjeldsted, Sjálfstæðis- flokki, sagði að mikil kynning á sorpböggunarstöðinni hefði átt sér stað í Grafarvogi í haust; kynning- arbæklingur hefði verið borin í öll hús í hverfinu og vikulöng kynning hefði farið fram í félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Hins vegar væri rétt að skoða málið betur ef borgaryfir- völdum hefði sést yfir einhverja þætti málsins. Kristín Á. Ólafsdóttir, Alþýðu- hafnar af hálfu borgarinnar við fulltrúa íbúasamtaka í Grafarvogi. Alfreð Þorsteinsson flutti viðau- katillögu við þessa tillögu, þar sem gert var ráð fyrir því að fram- kvæmdir við stöðina yrðu stöðvaðar meðan viðræðurnar færu fram. Katrín Fjeldsted lagði til að aðal- tillögunni yrði vísað til borgarráðs. Júlíus Hafstein, Sjálfstæðisflokki, sagði sorpböggunarstöðina vera gífurlega framför; henni fylgdi ekki rusl eða óþefur enda yrði sorpið flutt þangað á lokuðum bílum, böggunin ætti sér stað innanhúss og sorpið staldraði ekki við þar nema innan við einn sólarhring. Hins vegar hlytu borgaryfirvöld að ræða við íbúa í Grafarvogi um málið og væri því eðlilegt að vísa málinu til borgarráðs. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, for- maður skipulagsnefndar, sagði að kæra framsóknarmannanna Al- freðs Þorsteinssonar og Sigrúnar Magnúsdóttur vegna böggunar- stöðvarinnar ætti ekki við rök að Edward Léwis er ungur maður á uppleið. Hann hagnast á Jþví að kaupa og selja fyrirtæki. I einni slíkri viðskiptaferð kynnist hann vændiskonunni Vivian Ward. Hann hrifst af henni og leigir hana í viku til að mæta með honum í kokkteil- boðin. Hún fær ríflegan pening til fatakaupa og Edward verður enn skotnari í henni en viðskiptin fara ARNARFLUG hefúr beðið Morg- unblaðið að birta eftirfarandi at- hugasemd: „Vegna fréttar í Morgunblaðinu í gær varðandi flugrekstrarleyfi Emerald Air, er rétt að taka fram að þegar hefur fengist vilyrði fyrir nauðsynlegum leyfum og aðeins formsatriði að ganga frá pappírs- FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 22. maí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 83,00 66,00 77,96 27,067 2.110.115 Þorskur(stór) 85,00 85,00 85,00 0,738 62.730 Þorskur(smár) 37,00 37,00 37,00 0,356 13.173 Ýsa 90,00 63,00 70,02 6,495 454.767 Karfi 32,00 32,00 32,00 0,743 23.776 Ufsi 28,00 28,00 28,00 0,210 5.880 Ufsi(smár) 15,00 15,00 15,00 0,135 2.025 Steinbítur 37,00 33,00 33,26 0,509 16.929 Langa 34,00 34,00 34,00 0,280 9.520 Lúða 330,00 185,00 265,15 0,184 48.920 Koli 30,00 9,00 20,19 2,784 - 56.211 Samtals 70,78 39,719 2.811.411 í dag verður meðal annars selt úr Víði HF og Rán HF. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 74,00 55,00 67,09 16,181 1.085.592 Þorskur(ósL) 70,00 70,00 70,00 ■ 3,029 212.030 Ýsa 119,00 43,00 76,36 36,672 2.800.212 Ýsa(ósl.) 30,00 30,00 30,00 1,286 38.580 Karfi 32,00 32,00 32,00 0,897 28.704 Ufsi 37,00 31,00 33,59 2,050 68.869 Steinbítur 39,00 39,00 39,00 0,443 17.277 Langa 44,00 37,00 41,60 1,119 46.548 Lúða 260,00 170,00 207,32 1,639 339.800 Grálúða 66,00 64,00 64,84 16,271 1.055.004 Keila 16,00 16,00 16,00 0,273 4.368 Skötuselur 280,00 50,00 160,58 0,608 97.630 Undirmál - 38,00 38,00 38,00 0,574 21.812 Samtals 71,62 81,356 5.826.838 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 80,00 25,50 55,05 59,179 3.257.845 Ýsa 79,00 25,00 54,81 57,592 3.156.534 Karfi 30,00 15,00 23,06 1,080 24.900 Ufsi 35,00 10,00 20,27 4,502 91.260 Steinbítur 35,00 15,00 29,28 1,592 46.610 Langa 40,00 5,00 32,52 0,957 31.120 Lúða 228,00 100,00 158,77 0,224 35.565 Skarkoli 33,00 15,00 26,79 1,632 43.716 Keila 18,00 5,00 13,22 1,135 15.003 Skata 200,00 69,00 142,73 0,376 53.665 Skötuselur 300,00 80,00 134,38 1,627 218.640 Langlúra 20,00 20,00 20,00 0,243 4.860 Öfugkjafta 15,00 15,00 15,00 0,423 6.345 Humarhalar(stórir) 1.345 1.345 1.345 0,240 239.760 Humarh.(smáir) 630,00 630,00 630,00 0,341 214.811 Humar(heill) 325,00 325,00 325,00 0,398 129.188 Samtals 57,10 133,065 7.597.721 j Selt var úr dagróðrabátum. í dag verður meðal annars seldur humar úr Má GK. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - YTRA GÁMASÖLUR í Bretlandi 22. maí. Hæstaverð Lægstaverð (kr.) (kr.) Þorskur 145,79 106,91 Ýsa 142,55 116,63 Ufsi 64,79 48,60 Karfi 93,95 77,75 VESTU R-ÞÝSKALAN D 22. maí. Þorskur 100,64 93,45 Ýsa 126,52 Ufsi 92,01 58,95 Karfi 109,35 71,89 vinnu í því sambandi. Sömuleiðis er fjármögnun félagsins í höfn. Unnið hefur verið að stofnun Emerald Air um tveggja ára skeið og það er nú það vel á veg komið að rétt þótti að kynna það, í stórum dráttum, á blaðamannafundinum í Skotlandi 17. þ.m. Eins og kom fram á þeim fundi verður fyrsta áætlunarflug á vegum félagsins ekki farið fyrr en 19. nóvember næstkomandi. Öll aðalatriði varð- andi rekstur félagsins liggja fyrir, en tíminn fram til 19. nóvember verður notaður til markaðssetning- ar og annarrar undirbúningsvinnu." bandalagi, sagði að efasemdir sínar um sorpböggunarstöðina hefðu horfið er hún skoðaði slíka stöð á Amager í Kaupmannahöfn. Hins vegar hefðu mótmæli íbúanna þau áhrif, að taka yrði málið til endur- skoðunar. Bjarni P. Magnússon, Alþýðuflokki, sagði fullyrðingar um að rekstur böggunarstöðvarinn- ar ylli mengun vera rangar, en umferð að og frá stöðinni gæti hins vegar valdið hættu og ónæði. Guðrún Ágústsdóttir flutti til- lögu frá borgarfulltrúum Alþýðu- bandalags, Aiþýðuflokks og Kvennalista um að viðræður yrðu styðjast, enda hefði skipulagsstjórn ríkisins fjallað um hana og tæki hana ekki til greina. Hann sagði athyglisvert að framsóknarmenn hefðu ekki fyrr gert veður út af þessu máli, en Sigrún Magnúsdótt- ir hefði samþykkt byggingarleyfi fyrir stöðinni á fundi borgarstjórn- ar þann 5. október í haust. í sama streng tók Hihnar Guðlaugsson, formaður byggingarnefndar. Tillögunum um viðræður við íbúa Grafarvogs og frestun fram- kvæmda við sorpböggunarstöðina var vísað til borgarráðs að tillögu sjálfstæðismanna. Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Barnaflokkur. Sigfús B. Sigfússon er lentsttil vinstri á Litlu-Stjörnu. ■ ÁRLEG fírmakeppni hesta- mannafélagsins Smára sem starfar hér í Hreppum og Skeiðum fór fram við Árnes sunnudaginn 13. maí sl. 135 firmu tóku þátt í keppn- inni en úrslit urðu þessi: Barna- flokkur: 1. Ishestar og Hreppa- ferðir. Knapi Sigfús B. Sigfússon á Litlu-Stjörnu. 2. Fjárræktarfé- lag Hrunamanna. Knapi Ellen Yr Aðalsteinsdóttir á Rökkva. 3. Brunavarnir Hrunamanna og Gnúpverja. Knapi Álfheiður Við- arsdóttir á Fífli. Unglingaflokkur: 1. Reiðskólinn V.-Geldingaholti. Knapi Birna Káradóttir á Garpi. 2. Garðyrkjustöðin Reykjaflöt. Knapi Erna Óðinsdóttir á Flugu. 3. Ungmennafélag Skeiðamanna. Knapi Elín Una Jónsdóttir á Jarpi. Fullorðinsflokkur. 1. Garð- yrkjustöð Indriða Traustasonar. Knapi Magnús Trausti Svavars- son á Kolbrúnu. 2. Heiðarbyggð. Knapi Jökull Guðmundsson á Brúnblesa. 3. Hitaveita Gnúp- verja. Knapi Hjalti Gunnarsson á Stormi. Glæsilegasti hesturinn var kjörinn Kolbrún, Magnúsar Trausta Svavarssonar. -. Sig.Sigm. ■ FYRIR nokkrum árum komu út bækurnar: Reykjavík, Bæjar- og borgarfulltrúatal eftir Pál Líndal og Torfa Jónsson og Reykjavík, Byggðarstjórn í þús- und ár eftir Pál Líndal. í tilefni af borgarstjórnarkosningunum nú 26. maí, býður Sögufélag upp á báðar bækurnar á kr. 1.500 kr. (Frcttatilkynning) ■ GRAFÍKSÝNING verður opn- uð á' morgun, uppstigningardag, í Ásmundarsal. Þar sýna Dagrún Magnúsdóttir, Guðr. Nanna Guð- mundsdóttir, íris Ingvarsdóttir og Þórdís Elín Jóelsdóttir. Þær útskrifuðust úr grafíkdeild M.H.Í. vorið 1988 og eru meðlimir mynd- listarhópsins Áfram veginn. Sýn- ingin stendur til 4. júní og er opin daglega kl. 14—18. (Fréttatilkynning) I VEGNA mikillar aðsóknar verður söngdagskráin „Þeir héldu dálitla heimsstyrjöld", lög og.ljóð í stríði, endurtekin í kvöld, miðviku- dag kl. 21’ og allra síðasta sýning verður sunnudaginn kl. 21. Það eru leikaramir Ása Hlín Svavarsdótt- ir, Edda Heiðrún Backman, Egill Ólafsson og Jóhann Sigurðarson sem hafa tekið saman dagskrána og eru textarnir sóttir m.a. til Steins Steinarrs, Gunnars M. Magnúss, Elíasar Mar og fleiri. Aðrir textahöfundar em m.a. Hulda, Halldór Laxness, Jón úr Vör og Bertolt Brecht. Lögin eru m.a. eftir Cole Porter. Aðgöngu- miðar eru seldir við innganginn. ■ IBÚAR í Laugarneshverfi ætla að gera sérstak átak í hreins- un umhverfisins í dag og á morgun fimmtudag. Það er foreldraráð og fóstrur á leikskóianum Lækjaborg, sem standa fyrir þessu átaki. Hægt verður að fá ruslapoka í hverfamið- stöðinni að Siglúni 2 og ruslagám- ar verða á planinu hjá Laugalækj- arskóla og við Miklagarð. ■ SJÁLFBOÐALIÐSSAMTÖK um náttúruvernd hafa ákveðið dagskrá sumarsins 1990 en sam- tökin skipuleggja vinnuferðir þar sem unnið er að náttúruvernd. Starfað er á friðlýstum svæðum og öðrum þeim svæðum sem sérstæð eru að náttúrufari. Tilgangurinn er fyrst og fremst sá að vernda náttúr- una en auk þess að stuðla að bættri og auðveldari umferð fólks. Með starfi sínu efla samtökin jafnframt umræðu um gildi náttúruverndar. Á dagskrá sumarsins eru sex ferð- ir. Fyrsta ferðin er á næsta leiti. Það er vinnuferð í Kerið í Grímsnesi á uppstigningardag, 24. maí, Þar var unnið eina helgi í fyrra, m.a. við að lagfæra stíga og gróðurskemmdir. Síðan lítur dag- skráin þannig út: 13.-17. júní Þórs- mörk. Enn er nóg að gera í leið- inni á Valahnúk en undanfarin sumur hefur mikið verk verið unnið á þeirri fjölförnu leið. 13.-15. júlí Skógar. Þeir sem að Skógafossi koma leggja gjarnan leið sína upp hlíðina austan fossins. Er nú svo komið að hlíðin hefur látið verulega á sjá og er því þörf lagfæringa. 27.-30. júlí Snæfellsnes. Unnið verður á sunnanverðu Nesinu. Margs konar verkefni eru í athugun en þetta verður án efa fjölbreytt og góð ferð. 17.-19. ágúst Hrafnt- innusker. Sú ferð er skipulögð í samvinnu við Ferðaklúbbinn 4x4. Þar eru vegamál í ólestri og er hugmyndin sú að velja og merkja eina góða leið. Fólk er hvatt til að leggja málefninu lið með þátttöku sinni. Formaður samtakanna er Jóhanna B. Magnúsdóttir. (I3r fréttatilkynningfu)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.