Morgunblaðið - 23.05.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 23.05.1990, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MAI 1990 ATVINNUAUGl YSINGAR Matreiðslunemi óskast til starfa. Upplýsingar á staðnum milli kl. 12.00 og 15.00 virka daga. Múlakaffi við Hallarmúla. Vélstjóri 1. vélstjóra vantar á rækjuskip, sem frystir aflann um borð. Fer síðan á loðnuveiðar. Vél 2100 hö. Matreiðslumaður óskast til starfa í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar á staðnum milli kl. 12.00 og 15.00 virka daga. Múlakaffi við Hallarmúla. 1. vélstjóra með full réttindi vantar á Stokksnes SF-89. Þarf að geta leyst yfirvélstjóra af. Upplýsingar í síma 97-81818. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður Við íþróttakennaraskóla íslands eru lausar tvær stöður íþróttakennara. Æskilegar kennslugreinar: Sund, leikfimi og knattleikir. Umsóknarfrestur er til 15. júní 1990. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri. Upplýsingar í síma 93-1675 eða 93-12456. Kennara vantar til Bolungarvíkur Kennara vantar til starfa við Grunnskólann í Bolungarvík í eftirtaldar kennslugreinar: ★ Myndmennt ★ Tónmennt ★ Heimilisfræði ★ Stærðfræði, 6.-9. þekk ★ Samfélagsgreinar og náttúrufræði í 7.-9. bekk ★ íþróttir ★ Almenn kennsla í 1.-3. þekk. Upplýsingar gefur skólastjórinn, Gunnar Ragnarsson, í síma 94-7249, vinnusími, og 94-7288, heimasími. Skólanefnd. Kennarar Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður við framhaldsskólann í Austur-Skaftafells- sýslu er framlengdur til 1. júní. Enska (heil staða). Danska (hálf staða). Þýska (hálf staða). Stærðfræði (heil staða). Raungreinar (hálf staða). Viðskiptagreinar og tölvufræði (hálf staða). íþróttir (8 vikustundir). Vélstjórnargreinar (heil staða). Önnur laus störf við skólann: Staða námsráðgjafa (hlutastarf). Staða bókasafnsfræðings á safni framhalds- skólans, Nesjaskóla og hreppsbókasafns (heil staða). Upplýsingar gefur skólameistari í síma 97-81870 eða 97-81176. RAFVEITA HAFNARFJARÐAR Starfsráðningar Tæknifræðingur Óskum eftir að ráða sterkstraumstæknifræð- ing. Umsókn um starfið skal skilað á sérstöku eyðublaði fyrir 1. júní nk. til rafveitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið, sími 53444. Gröfumaður Óskum ennfremur að ráða gröfumann með réttindi. Upþlýsingar um starfið veitir deildarstjóri veitukerfis, sími 652935. Rafveita Hafnarfjarðar. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Höröuvöllum 1: Þriðjudaginn 29. maí 1990 kl. 10.00 Hvitárbakka, Bisk., þingl. eigandi Hörður Sævar Hauksson. Uppboðsbeiðandi er innheimtumaöur ríkissjóðs. Kambahrauni 13, Hveragerði, þingl. eigandi Ingibjörg Vilhjálmsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Jón Eiríksson hdl. Miðvikudaginn 30. maí 1990 kl. 10.00 Bláskógum 2a, Hveragerði, þingl. eigandi Halldór Höskuldsson. Uppboðsbeiðendur eru Eggert B. Ólafsson hdl. og innheimtumaður ríkissjóðs. Önnur sala. Egilsbraut 14, n.h., Þorlákshöfn, þingl. eigandi Friðrik Ólafsson. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Önnur sala. Heiðmörk 8, Selfossi, þingl. eigandi Ólafur Gunnarsson. Uppboðsbeiðendur eru Jón Ólafsson hrl., Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Gjaldskil sf. Önnur sala. Högnastíg 2, Flúðum, Hrunamannahr., þingl. eigandi Tómas Þórir Jónsson. Uppboðsbeiðendur eru Fjárheimtan hf. og Búnaðarbanki íslands, innheimtudeild. Önnur sala. Kambahrauni 49, Hverageiði, þingl. eigandi Sveinn Pálsson. Uppboösbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Jakob J. Havsteen hdl. og Jóhannes Ásgeirsson hdl. Önnur sala. Kirkjuvegi 24, Selfossi, þingl. eigandi Ingvaldur Einarsson. Uppboðsbeiðendur eru Jakob J. Havsteen hdl., Búnaðarbanki fs- lands, innheimtudeild, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Jón Eiriksson hdl. Önnur sala. Stekkholti 10, Selfossi, þingl. eigandi Þuríður Haraldsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Ingvar Björnsson hdl. Önnur sala. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Þórustöðum II, Ölfushr., þingl. eig- andi Kristinn Gamalíelsson, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 29. maf 1990 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur eru Þorsteinn Einarsson hdl., Landsbanki ís- lands, lögfræðingadeild, Jón Eiriksson hdl., Ingimundur Einarsson hdl., Jakob J. Havsteen hdl., Byggingasjóur ríkisins, Jón Magnússon hrl., Indriði Þorkelsson hdl. og Ásgeir Thoroddsen hrl. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Eyrarbraut 20, (Óseyri), Stokkseyri, þingl. eigandi Gunnar Einarsson, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudag- inn 29. maí 1990 kl. 14.00. Uppboðsbeiöendur eru Jón Eiríksson hdl., Tryggingastofnun ríkisins og Jóhannes Ásgeirsson hdl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Klettahlíð 6, Hveragerði, þingl. eig- andi Ástmundur Höskuldsson, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudag- inn 29. maí 1990 kl. 15.00. Uppboðsbeiöendur eru Ævar Guðmundsson hdl., Fjárheimtan hf. og Jón Eiríksson hdl. Sýslumaðurinn I Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. UPPBOÐ i --- Uppboð á lausafé Miðvikudaginn 30. maí 1990, kl. 17.00, verð- ur haldið opinþert uppþoð á Eyrarbraut 53, Stokkseyri, á lausafé úr þrotabúi Péturs Steingrímssonar eftir beiðni skiptastjóra, Jóhanns Sigurðssonar hdl. Selt verður: X-7559, UNIK K-250 krani, árg. 1973. Caterpillar grafa árg. 1974-1976. G-2825, VOLVO vörubifr. B-1025, árg. 1974. X-7903, VOLVO vörubifr. B-1225, árg. 1974. X-6965, VOLVO vörubifr. NB-88, árg. 1973. A-2289, SCANIA vörubifr. LS-110, árg. 1971. ÖT 15, tengivagn. International jarðýta, 20 tonn, árg. 1974. Bílkrani o.fl. lausafé. Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir ekki tekn- ar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Uppboðshaldarinn í Árnessýslu, 22. maí 1990. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu skrifstofuhúsnæði á 3. hæð við Borgartún sem skiptist í tvær 60 fm einingar. Nánari upplýsingar gefur: Fjárfesting, fasteignasala, Borgartúni 31, sími 624250. TILKYNNINGAR Starfslaun ríkisútvarpsins til höfunda útvarps- og sjónvarpsefnis Ríkisútvarpið auglýsir starfslaun til höfundar eða höfunda til að vinna að verkum til frum- flutnings í Ríkisútvarpinu, hljóðvarpi eða sjónvarpi. Starfslaunum geta fylgt ókeypis afnot af íbúð Ríkisútvarpsins í Skjaldarvík í Eyjafirði. Starfslaun eru veitt til 6 mánaða hið lengsta og fylgja þau mánaðarlaunum skv. 5. þrepi 143. Ifl. í kjarasamningum Bandalags há- skólamanna og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs. Umsóknum ásamt greinargerð um fyrirhug- uð viðfangsefni skal skilað til skrifstofu út- varpsstjóra, Efstaleiti 1, Reykjavík, fyrir 1. júní nk. Þar eru ennfremur veittar nánari upplýsingar um starfslaunin. #*Cf l# RÍKISÚTVARPIÐ Garðeigendur - trjáræktarfólk Úrval trjá og runna í garðinn og sumarbú- staðinn. Einnig sumarblóm. Hagstætt verð. Sértilboð á sitkagreni, 30-50 cm, 230 kr., birki, 80-100 cm, 210 kr., gljámispli, 50-70 cm, 130 kr. Opið alla daga frá kl. 10.00-21.00. Trjáplöntusalan, Núpum, Ölfusi, s. 985-20388 og 98-34388. Ath! Beigt til hægri frá Hveragerði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.