Morgunblaðið - 23.05.1990, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 23.05.1990, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1990 51 Gpípandl málning á grípandi verði (Oltiiriaa Síðumúla 15, stmi 84533 Landsþing JC í Hveragerði eftir Guðna Þór Jónsson Um hvítasunnuhelgina verður 29. landsþing JC-hreyfingarinnar haldið á Hótel Örk í Hveragerði. Þingið er haldið af JC-Reykjavík. JC eða Junior Chamber barst hing- að til lands fyrir þijátíu árum og í dag eru um fimm hundruð manns á aldrinum 18-40 ára i JC-hreyf- ingunni. JC er alþjóð- leg hreyfing ungs fólks sem vill á hlutlausan hátt þjálfa sig og þroska án til- lits til stjórn- málaskoðana, trúarbragða eða litarháttar. JC er starfandi i rúmlega 90 þjóðlöndum. Á íslandi eru starfandi 19 félög víðsvegar um allt land. Félögin hafa unnið mörg góð byggðarlags- verkefni sem hafa verið gagnleg og vakið mikla athygli í byggðar- laginu. JC-hreyfingin tók m.a. þátt í Yrkjuverkefninu í samvinnu við skógræktarfélögin. Markmið JC- hreyfingarinnar er að byggja upp einstaklinginn, þjálfa hann og þroska og gera hann hæfari til að takast á hendur hin ýmsu verk- efni. Þjálfunina fá JC-menn með því að sækja íjöldamörg stjórnun- arnámskeið, sitja í nefndum og læra skipuleg vinnubrögð, sem síðan nýtast þegar út í þjóðfélagið er komið. Heiðursgestur við setningarat- höfnina á landsþinginu verður for- seti íslands, frú Vigdís Finnboga- dóttir. Setningarathöfnin fer fram fimmtudaginn 24. maí kl. 17.00 og eru allir JC-félagar hjartanlega velkomnir. Landsbréf hf. er styrktaraðili landsþingsins. Á landsþinginu verður boðið uppá algjörlega ný námskeið, sniðin sérstaklega fyrir þetta þing. Eitt af þeim er kynn- ingarnámskeið á eðli og starfsemi verðbréfamarkaða og er þetta myndbandanámskeið. Það er ekki vitað til þess að svona námskeið hafi verið haldið hér áður og er þetta því einstakt tækifæri sem JC-félögum er boðið upp á. Kjörorð þingsins eru sótt í ein- merku tímamót til að skoða tilgang og markmið hreyfingarinnar. Þekkt andlit í þjóðfélaginu munu koma og taka þátt í pallborðsum- ræðum í tilefni kjörorðanna. Einn þáttur í þjálfun JC-manna er að þjálfa sig í ræðumennsku og munu á landsþinginu fara fram tvær keppnir, önnur á milli tveggja einstaklinga, svonefnt rökræðuein- vígi, og hin er á milli tveggja aðild- arfélaga en það er mælsku- og rökræðukeppni. Hjörtur M. Jóns- son og Þröstur Lýðsson munu keppa í rökræðueinvígi og er um- ræðuefnið „Legg tii að höfuðborg íslands, Reykjavík, verði stækkuð með innlimun Kópavogs og Mos- fellsbæjar“. Verður keppnin efa- laust hörð. JC-Bros í Reykjavík og JC- Kópavogur munu keppa í mælsku- og rökræðukeppninni og er um- ræðuefnið „Er rétt að takmarka fjölda ferðamanna á íslandi?“. Ný landsstjórn verður kosin á þessu landsþingi fyrir starfsárið 1990/91. Hlynur Árnason er við- takandi landsforseti JC-hreyfing- arinnar en kosning til stjórnar JC-íslands mun fara fram á þing- inu. Ágæti lesandi. Eins og áður hefur komið fram er JC þjálfunar- hreyfing og markmið okkar er að þjálfa ungt fólk til forystustarfa og í þeim anda munum við vinna. IJöfundur er blniíafuUtrúi JC-ísland. UTI MÁLNING DAGUR ALDRAÐRA í REYKJAVÍK B-listinn í Reykjavík býður eldri borgurum til fagnaðar og kaffiveitinga í Glæsibæ á uppstigningardag fimmtudaginn 24. maí kl. 15.00. Sigrún Magnúsdóttir Steingrímur Hermannsson Elín Sigurvinsdóttir Sigfús Halldórsson Steinunn Finnbogadóttir Johannes Kristjánsson Kristján Benediktsson Ávarp: Kristján Benediktsson, fv. borgarfulltrúi. Söngur: Elín Sigurvinsdóttir v/ undirleik Sigfúsar Halldórssonar. Ávarp: Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi. Lokaorð: Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra. Kynnir: Steinunn Finnbogadóttir forstöðukona. Vinsamlega hafið samband í síma 680962 eða 679225 ef ykkur vantar akstur eða frekari upplýsingar. Framsóknarfélögin í Reykjavík kunnarorð JC-hreyfingarinnar og er það gert í tilefni þess að íslenska JC-hreyfingin á 30 ára afmæli á árinu. JC-menn vilja nota þessi Guðni Þór Jónsson „Eins og áður hefiir komið fram er JC þjálf- unarhreyfíng og mark- mið okkar er að þjálfa ungt fólk til forystu- starfa og í þeim anda munum við vinna.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.