Morgunblaðið - 23.05.1990, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MAI 1990
53
f
stöðvar hann klukkuna til marks
um að hann gefist upp. Þeir félagar
takast í hendur, síðan skrifa þeir
undir blöðin sem þeir hafa ritað
skákina á. Ahorfendur fagna úrslit-
unum með lófataki.
Vesalings Timman, hann á greini-
lega samúð áhorfenda. Allir vita að
hér er á brattann að sækja gegn
miklum meistara. Meistararnir sitja
yfir skákinni í tuttugu mínútur eftir
að henni lauk til að ræða taflið og
rannsaka. Karpov segir að honum
sé ekki fyllilega ljóst hvar Timman
lék af sér.
Væri teflt áfram gætu leikir fall-
ið á þessa leið:
75. - Bxde6, 76. fe6 - b3, 77. g6
- b2, 78. g7+ - Kg8, 79. e7 -
KÍ7 (79. -balD , 80. e8D mát) 80.
g8D+ - Kxe7 (80. - Kxg8, 81.
e8D mát) 81. Dg5+ - Ke6, 82.
De5+ - Kf7, 83. Dc7+ - Ke6, 84.
Db6+, nær b-peðinu og vinnur.
Hér lýkur grein Suns.
Þetta var lengsta og tvísýnasta
skákin og mér fannst Timman
slyppifengur að fá ekki meira út
úr henni. Líklega hefði hann átt að
leika 59. - b5, eins og bent er á í
greininni. Biðstaðan var gífurlega
flókin og vissu fáir hvor betur stæði
að vígi, jafnvel ekki teflendurnir
sjálfir né þeirra aðstoðarmenn. En
ekki er það alveg rétt hjá Sun að
72. - Ba3 hafi verið síðasti mögu-
leiki Timmans til að ná jafntefli.
Ulf Andersson, aðstoðarmaður
Timmans, benti mér síðar á að hann
hefði átt jafnteflisleið tveimur leikj-
um áður en hann gafst upp; 73. -
b3!, 74. Bxb3 (um annað er sýnilega
ekki að ræða) 74. - Rxb3, 75. Rxb3
- Kf6!
Þótt hvítur eigi nú tvö peð yfir
virðist engin leið fyrir hann að kom-
ast áfram. Svarti kóngurinn gætir
frelsingjanna tveggja en biskupinn
gætir drottningarpeðsins.
Ekki er hægt að skilja við þennan
greinarstúf án þess að minnast á
það fólk sem í Malasíu býr. Það sem
fyrst vekur athygli ferðamanns er
hve fólkið er elskulegt í viðmóti,
brosmilt, smávaxið og þokkafullt í
hreyfingum.
Malasíubúar kunna þá list að
halda glæsilegar veislur. Þar er aldr-
ei áfengi á borðum, aðeins vatn eða
te eða ávaxtadrykkir. En maturinn
er fjölbreyttur, Ijúffengur og auð-
meltur, tíu réttir á borðum að
kínveskum sið ef um kvöldverð er
að ræða, en „aðeins" sjö í hádegis-
verð. Matarmenning er greinilega á
háu stigi. Og þegar mikið er haft
við er gestum skemmt með þjóð-
dönsum sem hafa til að bera í ríkum
mæli þá mýkt og þann yndisþokka
sem einkennir þessar þjóðir. Hver
dans segir einhverja sögu eða lýsir
einhverjum matburði.
í samstarfi við heimamenn kynn-
ist maður þeim á annan haft en sem
ferðamaður. ovönu auga virðist hver
maðurinn öðrum líkur svo að erfítt
er að þekkja einstaklinga að. í fyrstu
veittist mér einnig erfitt að muna
framandleg nöfn þeirra manna sem
ég átti samskipti við. En úr því
rættist fljótt og þá'komst ég líka
að raun um að eystra eru einstakl-
ingarnir jafn ólíkir og hér vestra,
að í raun erum við öll sömu ættar,
eins og segir í einkunnarorðum al-
þjóðaskáksambandsins: gens una
sumus — eða eins og Tómas Guð-
mundsson hefur orðið það svo
skemmtilega:
„Samt dáðist ég enn meir að hinu,
hve hjörtum mannanna svipar saman
í Súdan og Grímsnesinu."
llöfundur er nlþjóölegur dómnri í
skák og fyrrvernndi rektorMH.
Afinælisganga FÍ:
Fyrstu ein-
söngstón-
leikar Stein-
arrs Magn-
ússonar
V
STEINARR Magnússon tenór
heldur sína fyrstu einsöngstón-
leika í Norræna húsinu fimmtu-
daginn 24. maí nk. Undirleikari
hans verður Lára Rafnsdóttir.
Tónleikarnir hefjast klukkan 17.
Steinarr fæddist í Reykjavík árið
1962. Hann stundaði söngnám við
Söngskólann í Reykjavík á árunum
1983-1988. Kennarar hans voru
Magnús Jónsson og Katrín Sigurð-
ardóttir. Steinarr stundar nú söng-
nám í Bandaríkjunum við tónlistar-
háskólann í Bloomington í Indiana-
fylki. Söngkennari hans þar er pró-
fessor Roy Samuelsen.
Leiðrétting
ÞAU mistök urðu í aukablaði Morg-
unblaðsins vegna sveitarstjórnar-
kosninganna, að atkvæðatala F-
listans í Hafnarfirði, Frjáls fram-
boðs í kosningunum 1986 féll niður.
F-Iistinn fékk 519 atkvæði eða
um 6,9% atkvæða og einn fulltrúa
kjörinn. Bæjarfulltrúi F-listans var
Einar Th. Mathiesen. Morgunblaðið
biðst velvirðingar á mistökunum.
Vilborgarkelda
um. Kárastaðir eru ofan vegar en
Arfar nefnist grunnur farvegur
neðan bæjar. í leysingum getur
runnið þar vatn frá Öxará en talið
er að hún hafi öll runnið þar áður.
Margir sumarbústaðir eru í
Rauðukusunesinu, einkum í grennd
við vatnið. Fremsti oddi nessins
heitir Nestá. Göngu lýkur á nesinu.
Þessi gönguleið er um 10 km
löng og með léttum undanhalla.
Utsýn er frábær á þessum hluta
gamallar leiðar til merkasta sögu-
staðar landsins.
Verið velkomin í ferðina.
Höfundur er fyrrverandi kennari.
Steinarr Magnússon
LÁTTU DRAUMINN RÆTAST:
m mkmmrnm
HF.
SÍMI685750 FAX 685159 SKEIFAN 11B • 108 REYKJAVÍK
- Rauðukusunes
Á slóðum FÍ.
NYR FULLKOMINN SIMIMEÐ SIMSVARA
A AÐEINS KR. 11.952,-
(m/vsk.)
GoldStar fyrirtækiö
HELSTU
i og símsvari í einu tæki. h
tækja úr öllum tónvalssímum
með 30 mínútna geymsluminni.
og öflugustu fyrirtækjum heims í framleiðslu síma
fyrir gæöi og hugvitssamlega hönnun.
relecommunication Co., Ltd. hér á landi.
heimilum og smærri fyrirtækjum
á aðeins 11.952.- kr.
átakmörkuðu magni. Haföu því snörhandtök,
(úr gamla símanum) og tryggöu þér eintak!!
HMJBKAR QOLDSTAR 1240 ERU MJL:
Smekkleg hönnun og einfalt í notkun.* Fjarstýranlegur án auka-
- hvaðan sem er. ■ 10 númera skammvalsminni. ■ Míkrókasetta
■ Fullkomnar leiöbeiningar á íslensku.* 15 mánaöa ábyrgö.
eftir Sigurð
Kristinsson
Lagt verður af stað frá Umferð-
armiðstöðinni kl. 13 og ekið sem
leiðin liggur um Mosfellsbæ og eft-
ir Þingvallavegi austur Mosfellsdal-
inn. Margt er á að minnast úr sögu
og bókmenntum íslendinga en verð-
ur gert í bílunum. Innan Gljúfra-
steins taka við Bringur og ná nærri
móts við Stardal. Leirvogsvato
verður þá á hægri hönd en sunnan
þess og austan er mikill heiðafláki,
Mosfellsheiðin. Vegurinn sveigir
austur á heiðina við Litla-Sauðafell
og er hæstur 260 m við Kjósar-
skarðsvegamót. Þaðan hallar til
austurs og fljótlega verður grunn
lægð á hægri hönd. Lengra verður
ekki ekið.
Gangan hefst hjá Vilborgar-
keldu. Sögn er að kona, sem hét
Vilborg, hafí farist þar voveiflega
og gen fólki glettingar og villur
síðan. Örnefnið er gamalt og kemur
fyrir í Harðar sögu. Þarna er hag-
lendi og var áfangastaður á liðnum
öldum. Þaðan rennur Torfdalslækur
til norðausturs, yfir hann er farið
á brú og litlu austar er Harðivöllur
og holt með steini, er sýnir 40 km
til Reykjavíkur. Einn km þar frá
liggur Grafningsvegur niður hjá
Heiðarbæ. Leiðin liggur aftur yfír
lækinn, um Þrísteinaholt, yfír Móa-
kotsá, Bæjardal og inn í Borgar-
dal, sem kenndur er við fjárborg
er þar stóð. Nyrst í dalnum er Borg-
arskarð, 45 km frá Reykjavík og
þar lýkur Mosfellsheiði.
Austan Borgardals er Skála-
brekkuás með góðri útsýn yfir Þing-
vallavatn, Bláskógana og fjalla-
hringinn en Rauðukusunesið nær.
Sú villa er á kortum, að nesið heiti
Kárastaðanes. Það nafn þekkist
ekki hjá heimamönnum hér á bæj-
GS-1240
Á slódum
Ferðafélags
tslands
V^terkurog
k-J hagkvæmur
auglýsingamiðill!
i