Morgunblaðið - 23.05.1990, Page 56

Morgunblaðið - 23.05.1990, Page 56
56 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake sHrútur (21. mars - 19. apríi) W* Þú ert á réttri leið í dag, en verð- ur þó að vera fús að gefa eftir við maka þinn í umræðum um peningamál. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur frumkvæði að þvi að kalia vini þína saman. Annað hvort ykkar hjóna er fremur homótt í dag. Þiggðu góð ráð af þeim sem þú treystir best. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Nú er tilvalið að sinna símtali til kunningja sem þú hefur ekki haft samband við lengi. Þú átt í einhveijum erfiðleikum með að ljúka verkefni sem þú hefur með höndum. Leggðu þig fram eins og þér er framast unnt. Krabbi (21. júni - 22. júlí) >“18 Sýndu baminu þínu meira um- burðarlyndi. Taktu þátt i ein- hveijum félagsskap í dag. Þú ert með áætlanir á pijónunum um að heimsækja vini þína sem búa í fjarlægð. Vinsældir þínar fara vaxandi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Verkefni sem þú byijaðir á í gær miðar vel áfram. Sjálfsagi og inn- blástur stuðla að velgengni þinni. Ættingi þinn fer enn einu sinni að róta upp í fortíðinni. Meyja (23. ágúst - 22. september) & Það er ekki til neins að rökræða við þann sem búinn er að gera upp hug sinn. Einhver nákominn þér örvar þig til dáða. Málefni bamsins þíns taka hug þinn allan síðari hluta dagsins. Vog (23. sept. - 22. oklóber) Peningar eru viðkvæmt mál hjá einhveijum sem þú hefur sam- band við í dag. Samt sem áður er rétt að taka ákvörðun sem varða eignir þínar og heimili. Sporódreki (23. okt. — 21. nóvember) Láttu aðra um að hafa forystuna núna og vertu samstarfsfús. Kunningi þinn dregur skemmti- lega uppástungu fram úr erm- inni. Kvöldið verður á rómantísku nótunum. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú ert í miklum vinnuham núna og munt sennilega kjósa að vinna fram eftir til að ljúka við verk- efni sem þér er annt um. Þú ert einbeittari en þú átt vanda til og afkastar miklu í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Láttu kvartanir vinar þíns ekki eyðileggja daginn fyrir þér. Róm- antíkin sækir þig heim og þú nýtur kvöldsins á gamalkunnum stað. Láttu skapandi verkefni ganga fyrir. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Ljúktu verkum sem þú átt óunn- in heima fyrir. Ættingi þinn biður þig að gera sér greiða. I kvöld nýturðu þín best í kyrrð og ró. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur frá heilmiklu að segja núna og tjáir hug þinn um mál- efni sem skiptir þig miklu. Það er vel tekið eftir því sem þú seg- ir. Heimsæktu gamlan vin. AFMÆLISBARNIÐ er sjálfstætt og fúst að taka áhættu. Það próf- ar oft ýmislegt áður en það tekur ákvörðun um ævistarf. Það verð- ur að læra að finna óeirðinni já- kvæðan farveg tii þess að hafa gagn af eðlislægri hugkvæmni sinni. Það er óumdeilanlega manneskja sem á að fara sínar eigin leiðir. Þvi gengur vel að vinna með öðru fólki og ná sam- bandi við það. Stj'órnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1990 DÝRAGLENS VEL fiFSCR \/iicie> LADDIJ þó STÓVST þlG VEL UNDIR. IL3UNUA1 A HONUM* 01969 Trtbon* Mwlla Scrvic#*, Inc. &£> O & 9/29 GRETTIR 1IÓSKA L J L/OlvrA ( ^ ^ A r-x i 1 f ■ - FERDINAND SMÁFÓLK Þetta var frábær gönguferð, strákar .. . forum bráðuni aftur.. . Þú ættir að gera eitthvað við þessum kverkaskít, Bill! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Sagðirðu fjóra spaða á þetta?“ Bandaríska parið Fried- berg og S.tein átti erfítt með að sætta sig við að tapa tölunni í eftirfarandi spili gegn Jóni Bald- urssyni og Aðalsteini Jörgensen. Þetta var í þriðju lotu í Cavend- ish-tvímenningnum, þar sem Jón og Aðalsteinn urðu sem kunnugt er í 2. sæti. Austur gefur; NS á hættu. Vestur Norður ♦ G873 V8 ♦ G954 + G983 Austur ♦ D1065 + 2 VK42 VÁDG10763 ♦ 1072 11111 4 3 ♦ 1064 + ÁK75 Suður ♦ ÁK94 ¥95 ♦ ÁKD86 + D2 Jón var í norður og Aðalsteinn í suður: Vestur Norður Austur Suður — — 1 hjarta Dobl 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Dobl Pass 4 spaðar 5 hjörtu Dobl Pass Pass Pass Útspil: tígulás. Fimm hjörtu eru andvana fædd og Friedberg skoðaði hönd Jóns á eftir, þrumu lostinn. Víst hafði hann ástæðu til að vera svekktur, því íjögurra spaða sögnin er ekki beint sjálfsögð. Þó mælir margt með henni. Eft- ir síðara doblið á Aðalsteinn ör- ugglega fjórlit í spaða og góð spil. Fjórir spaðar geta því unn- ist. Og eins og kom á daginn, var hitt líka mjög raunhæfur möguleiki að AV ættu 10 slagi í hjartasamningi. Jón hefði líklega farið tvo nið- ur á fjórum spöðum, því það hlýtur að vera rétt að reyna að vinna spilið með því að toppa spaðann. En austur gat varla látið reyna á þann samning með sína skiptingu. Jón og Aðal- steinn fengu 221 IMPa fyrir spilið. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Munchen í V-Þýzkalandi, sem lauk fyrr í þessum mánuði, kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Stef- an Kindermann (2.560), V- Þýzkalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Predrag Nikolic (2.600), Júgóslavíu. 28. Rxg7! (En alls ekki 28. He7?? — Hxf5!) 28. - Kxg7 (Hvorki 28. — Dxg7, 29. Dd8+ né 28. — Bxc2, 29. Re6+ var skárra.) 29. He7+ — Dxe7, 30. Dxe7+ — Hf7, 31. DfB+ - Hfíi, 32. Bxg6 - Kxg6, 33. De8+ og svartur gafst upp. Þrátt fyrir tap í næstsíðustu um- ferð tókst Beljavsky að halda for- ystunni á mótinu, en úrslit urðu þessi: 1. Beljavsky 7 v. af 11 mögulegum, 2.-5. Jusupov (Sov- étr.), Gulko (Bandaríkjunum), Van der Sterren (Hollandi) og Nikolic 6 v. 6.-7. Ribli (Ungverjal.) og Kindermann (V-Þýzkal.) 5 'Av. 9.-10. Brunner (Sviss), Húbner og Bischott 5 v. 11.-12. Hickl (all- ir V-Þýzkal.) og Bönsch (A- Þýzkalandi) 4 'Av.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.