Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 92

Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 92
92 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1990 Hvítasunnu- kappreiðar ELSTA TEPPAVERSLUN LANDSINS M0BLER SÓLAKDAGAS REGENT MÖBEL Á ÍSLANDI FAX 91-673511 SIMI 91-681199 BÍLDSHÖFÐI 20 112 REYKJAVIK Hestamannafélagsins Fáks verða haldnar 31. maí til 4. júní. Skráð verður í eftirtaldar greinar: A og B flokk gæðinga, þáttökurétt eiga 24 efstu hestar úr gæðingakeppni Fáks 19. og 20 maí síðast liðinn, unglingaflokk, barnaflokk, tölt, 150 metra skeið, 250 metra skeið, 300 metra brokk og 250 metra stökk (unghrossahlaup), 350 metra stökk og 800 metra stökk. Skráningu lýkur mánudaginn 28. maí kl. 19.00. Tekið verður á móti skráningu á skrifstofu Fáks. Upplýsingar í síma 672166. Hestamannafélagið Fákur. í tilefni af því bjóðum við 20% afslátt af öllum BMK teppum. Verðdæmi: Teppi 80% ull 20% polyamid Verð frá kr.: 2.500 m2 ÞAÐ ER SÓL OG SUMAR í HÚSGAGNAHÖIUNNI Dýrustu - flottustu verksmíðjur Evrópu senda okkur það allra nýjasta af sófasettum í húsgagnaáklæðum sem hafa SÓL í HVEKHJM ÞRÆÐI Veistu hver tískan er í dag í bólstruðum húsgögnum - sófasettum? Þú sérð hana í Húsgagnahöllínni í meíra úrvali en öllum hínum húsgagnaverslununum tíl samans. Húsgagna>höllín Hvar er golfvöllur Kópavogs? Hjól Þriðjudagskvöldið 15. maí sl. milli kl. 23.15 og 1.00 e.m. var hjóli stolið fyrir utan Háskólabíó. Hjólið er Muddy Fox fjallahjól. Stellið er gult á lit og brettin svört. Stafir á stelli eru nokkuð máðir og hvítar rispur eru á aftara bretti. Þeir sem kunna að hafa upplýsingar um af- drif þessa hjóls eða hafa orðið vitni að þjófnaðinum eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við eiganda í síma 11970. Einnig vil ég beina þeim tilmælum til þjófsins að sjá að sér og koma því til skila, til dæmis skilja það eftir við reiðhjóla- verslunina Örninn, þaðan sem það er ættað. Fundarlaun í boði. Þ. Til Velvakanda. Hann er ekki til þótt Kopavogur sé næst stærsta sveitarfélag lands- ins. Það er furðulegt eins og mikið virðist gert fyrir íþróttimar, að ekk- ert er hugsað um þessa vinsælu íþrótt og margir góðir golfleikarar í Kópavogi. Þetta er skömm fyrir Kopavog. Það eru golfvellir til í smákauptún- um um allt land eins og t.d. Skaga- strönd, Ólafsfirði, Blönduósi. Allt í kring um Kópavog sjá sveit- arfélög sóma sinn í að hafa golf- völl, Reykjavík með tvo, Mosfells- bær, Garðabær, Seltjarnarnes, Hafnarfjörður, tveir á Suðurnesj- um, í allt eru það 35 vellir á landinu en enginn í næststærsta sveitarfé- lagi landsins. Leiðrétting- ar er þörf Til Velvakanda. Það kemur betur og betur í ljós hversu úrelt kvótakerfið er. Kvóti einstakra báta er orðinn söluvara en gallinn er bara sá að þeir sem eru að selja þessa kvóta hafa aldrei keypt þá. Hér er leiðréttingar þörf. Banna ætti með öllu að selja kvóta. Og ef það eru einhveijir sem ekki geta fiskað sinn kvóta ætti einfaldlega að skipta honum á milli hinna sem hafa bæði getuna og viljan. Með þeim hætti gæti kvótakerfið staðið óbreytt áfram. Sjóari Þetta er til skammar fyrir okkur Kópavogsbúa, og ekki vantar land- rýmið. Það er von okkar golfleikara í Kópavogi að sú bæjarstjórn sem tekur við eftir kosningar sjái sóa sinn í því, að láta gera golfvöll fyr- ir Kópavog, þá mun ekki standa á því að stofna Golfklúbb Kópavogs. Ólafúr A. Ólafsson Játa eigin spillingu Til Velvakanda. Ég frétti eftir áreiðanlegum heim- iidum (sem ég held að sé til á spól- um) að Sigrún Magnúsdóttir borgar- fulltrúi framsóknar sem skipar 1. sæti listans við borgarstjórnarkosn- ingarnar 26. maí, sagði sigri hrós- andi í lokaorðum sínum á pólitískum kappræðufundi í Kringlukránni ný- verið að það væri sko ekki minni spilling hjá Sjálfstæðisflokknum en þeim í framsókn. Loksins kom að því að maddama Framsókn játaði sína eigin spillingu og nú má búast við að þeim hlaupi kapp í kinn og reyni að fara fram úr keppinautum í pvi eini. A sama fundi ásakaði fulltrúi Kvennalistans þá hjá Nýjum vett- vangi um orðstuld í framsetningu kosningamarkmiða. Hvernig heldur fólk að staðan verði eftir kosning- arnar ef hún er svona núna. Fulltrúi framsóknar hældist um að hann þyrði að kannast við að vera í pólitiskum flokki og væri það annað en sumir — getur verið að átt hafi verið við aumingja kratana sem nú eru hvergi á blaði. Sigrúnu Magnúsdóttur hafa líklega orðið á mistök, líkt og hún hefur pólitíska ætt til foringja síns, sem man ekki í dag það sem hann sagði í gær. Fólk ætti að kjósa Sjálfstæðis- flokkinn til þess að hann einn geti kippt okkur til baka af brún þess hengiflugs sem núverandi ríkisstjórn hefur ýtt okkur fram á. Þórarinn Björnsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.