Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAI 1990 Til ungra kjósenda Katrín Gunnarsdóttir „Nýr vettvangur er ekkert annað en gamalt vín á nýjum belgjum, súrt og vont á bragðið.“ manna til að breiða jrfír uppruna sinn. Þó fundu þeir fljótlega út að vænlegra væri samt að setja nýjan kandidat í efsta sætið svona líkt og þegar gulrót er veifað framan í asna sem illa gengur að koma úr sporunum. En ekki er öruggt að þeim Kristínu Á. Ólafsdóttur og Bjarna P. Magnússyni verði kápan úr því klæðinu. Nýr vettvangur er ekkert annað en gamalt vín á nýjum belgjum, súrt og vont á bragðið. Málflutningur þeirra er heldur ekki nýr; aðferð vinstri manna notuð, sannleikanum hagrætt og ósann- indum bætt inn í þar sem þurfa þykir. Ekkert er til sparað að koma þessum graut niður háls borgarbúa og boðið upp á bjór til að skofa óþverranum niður ef önnur ráð duga ekki; a.m.k. bera frambjóð- endur Nýs vettvangs ekki við að efna til funda með kjósendum ann- ars staðar en á bjórkrám borgarinn- ar. Framsóknarflokkurinn rembist sem rjúpan við staurinn og leitar logandi ljósi að kjósendum í Reykjavík. Auglýsa þeir nú grimmt eftir Akureyringum, Þingeyingum og Eyfirðingum í Reykjavík að mæta á fundi til að hlýða á boðskap- inn. Frambjóðendur Framsóknar boða að siðareglur verði að setja borgarfulltrúum, því sjálfír virðast þeir ekkert kannast við almennar samskiptareglur heiðursmanna; þeirra líklega aldrei getið þar á bæ. Framsóknarmenn reyna á allan hátt að breiða yfir þátttöku sína í meirihlutastjórn vinstri manna 1978-1982. Græna framboðið hefur umhverf- ismál á oddinum og Flokkur manns- ins manngildið að leiðarljósi. Hvort tveggja er að finna á stefnuskrá sjálfstæðismanna. Sjálfstæðisflokknum er treystandi Sjálfstæðisflokkurinn hefur sýnt á tveimur síðustu kjörtímabilum að honum einum er treystandi fyrir stjórn Reykjavíkurborgar. Frá því að hann fékk meirihluta á nýjan leik 1982 hefur borgin verið í örum vexti og uppbyggingu. Fjármála- stjórn hefur verið örugg og farsæl og stórsókn hafin á öllum sviðum borgarlífsins. Á næstu dögum mun loforðalisti sjálfstæðismanna frá 1986 verða birtur. Hvet ég alla unga kjósendur að kynna sér vel og vandlega hverj- ar efndirnar hafa verið. Eftir þann lestur er ég ekki í vafa um að ung- ir kjósendur í Reykjavík setja x-ið við D-listann 26. maí nk. Höfundur er framkvæmdastjóri og skipar 19. sæti íramboðslista sjálfstæðismanna við kosningarnar 26. maínk. PREVENANCE. HELDUR í VIÐ TÍMANN. PREVENANCE, Á UNDAN SINNI SAMTÍÐ Prevenance notist kvölds og morgna, fyrir allan aldur, konur sem karla. PREVENANCE... AÐEINS A UNDAN eftirKatrínu Gunnarsdóttur I þessum kosningum, sem og öðrum, munu margir ungir Reyk- víkingar ganga að kjörborði í fyrsta sinn. Oft reynist þeim erfitt að ákveða hvaða flokki þeir eiga að gefa atkvæði. sitt. Það er því brýn nauðsyn fyrir alla unga kjósendur að kynna sér vandlega hvað í boði er. Hvað er í boði? Nú eru 7 flokkar eða flokkslíki í framboði og ætla mætti að erfið- ara væri en oft áður að fínna þann flokk sem er verður þess trausts að stjórna málefnum Reykjavíkur- borgar næstu 4 árin. En eru málin í raun svo flókin? Lítum á hvað er í boði: Alþýðubandalag stjórnaði mál- efnum Reykjavíkurborgar kjörtíma- bilið 1978-1982. Eftir það timabil hlaut Sjálfstæðisflokkurinn rúm- lega helming greiddra atkvæða í borgarstjórnarkosningunum 1982 og ætli það segi ekki sína sögu um framgang kommanna í borgarmál- unum. Loforð þeirra féllu hvert á fætur öðru og eftir stóðu í tjúkandi rúst fjármál borgarinnar, dagvistar- mál, húsnæðis- og lóðamál og fleira sem auðvelt væri að telja þó ég láti þetta nægja. Nýr vettvangur er tilraun vinstri SÍMINN ER 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI mxmmn FOSTUDAGUR TIL FJAR ,'ui‘ÍíiúC>'íí'ÍVlv« r><*. ’aó "uiVuuiVóW cíöív ivd 'iöi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.