Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 86

Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 86
86 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1990 Ifclk í fréttum Morgunblaðið/Sigurður H. Þorsteinsson Lokaatriðið í ljóðaleiknum „Gleðilegt sumar“. Vetur konungur lengst til vinstri en sumardrottningin lengst til hægri. A milli þeirra standa svo blómálfarnir sjö. F.v.: Viktor Guðbrandsson, Sölvi Þ. Baldurs- son, Steinar Þ. Baldursson, Bjarki Magnúsarson, Hrönn Magnúsar- dóttir, Jóhanna Guðbrandsdóttir, Sigrún Arnardóttir, Aðalbjörg Guðbrandsdóttir og Harpa Guðbrandsdóttir. SKOLAR Bömin í Klúkuskóla sýndu tvö leikrit Starfi Klúkuskóla í Bjarnarfirði lauk á þessu skólaári þann 10. maí sl. Auk venjulegra skólastarfa fluttu nemendur tvö leikrit í vetur, á litlu jólum og á sumardaginn fyrsta, en þetta voru leikritin Asa, sem er ævintýraleikrit úr lestrar- bókum nemenda, og Ijóðaleikurinn „Gleðilegt sumar“ eftir Guðmund Guðmundsson skólaskáld. Þessi leikritaflutningur tengdist litlu jólunum, en þá var ævintýra- leikurinn Ása fluttur, við góðar undirtektir áhorfenda. Einnig var sumardagurinn fyrsti notaður til slíkrar skemmtunar og þá fluttur ljóðaleikurinn „Gleðilegt sumar“ eftir Guðmund skólaskáld. Leik- stjóm og hönnun búninga annaðist Torfhildur Steingrímsdóttir, leið- beinandi við skólann. Auk þessa fluttu nemendur ýmis- legt efni, bæði lásu þau upp eftir aðra höfunda og frumsamdar sög- ur. Var gerður hinn besti rómur að flutningi þeirra. Þá tók skólinn þátt í „Málrækt- arátaki 89“ á ýmsan hátt. Fengu t.d. allir nemendur eldri deildar og einn nemandi yngri deildar birtar eftir sig frásagnir og sögur í fjöl- miðlum. Þá var gefið út veglegt skólablað fyrir páskana. - SHÞ. VISINDI Unglingar mældu sýru- stig regnvatns Nemendur einnar bekkjar- deildar 6. bekkjar í Mela- skóla tóku þátt i sérstæðu verk- efni á liðnum vetri. Melaskóli hafði hlotið styrk úr þróunarsjóði grunnskóla fyrir skólaárið 1989 til 1990 til þess að sinna tveimur tilraunaverkefnum. Annað þess- ara verkefna var raungreinaverk- efni og mældu nemendur sýrustig rigningarvatns, eða svokallað súrt regn, sem er mikill skaðvaldur í næsta umhverfí iðnaðarsvæða heimsins. Stofnun nokkur sem heitir Technical Education Rese- arch Center í Massachusetts í Bandaríkjunum hefur þróað námsefnið sem um ræðir, en National Geographic Society gef- ur efnið út. Markmið með þessum námseiningum eru meðal annars að leyfa nemendum að starfa með öðrum nemendum víðs vegar í heiminum. Það eru gerðar töl- fræðilegar athuganir, unnið á tölvur og glímt við mál sem eru brýn og þarfnast úrlausnar. Þann- ig leggja nemendur sitt af mörk- um í þágu vísindanna og úrlausna. 1CfACAíDC/Æ SJÁLFSTÆÐISMANNA FIMMTUDAGINN 24. MAÍ Félög sjálfstæðismanna íHáaleitis-, Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfum efna tilfjölskylduhátíðar kl. 15.00 á uppstigningardag, fimmtudaginn 24. maí. Hátíðin verður haldin á Háaleitisbraut 68, á opnu svæði milli Austurvers og Grensáskirkju. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík takaþátt íþessum vorfagnaði. DAGSKRÁ: 'Kynnir: Grímur Sœmundsen, lceknir. 1. Léttsveit Tónmenntaskóla Reykjavíkur undir stjórn Sœbjörns Jónssonar hefur leik kl. 15.00. 2. Hátíðin sett: Þórarinn Sveinsson, lceknir. 3. Barnakór skólanna syngur undir stjórn Þorvaldar Björnssonar, tónmenntakennara. 4. Avarp: Árni Sigfússon, borgarfulltrúi. 5. Pylsu- og Pepsíveisla hefst kl. 15.30 og stendur til kl. 16.00. Brugðið á leik. 6. Emmess ís-kynning 7. Söngfélag Félags eldri borgara boðar komu vorsins með söng undir stjórn Kristínar Pétursdóttur, tón- menntakennara. 8. Hátíöarslit: Guðmundur Jónsson, vélfrœðingur. Léttsveitin leikur milli atríða. Allir velkomnir!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.