Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1990 I DAG er fimmtudagur 24. maí. Uppstigningardagur. 144. dagur ársins 1990. 6. vika sumars hefst. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 5.49 og síðdegisflóð kl. 18.12. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 3.45 og sólarlag kl. 23.06. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 13.25. Nýtt tungl. (Alm- anak Háskóla íslands.) „Ef óvin þinn hungrar, þá gef honum að eta, ef hann þyrstir, þá gef honum að drekka. Með því að gjöra þetta safnar þú glóðum elds á höfuð honum.“ (Róm. 12, 20-21.) 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 U” 11 wr 13 14 m ' a 17 LÁRÉTT: - 1 ósvífha^ 5 tónn, 6 skelfíleg, 9 blundur, 10 einkennis- stafír, 11 lagarmál, 12 á húsi, 13 báru, 15 fískur, 17 bakteríur.' LÓÐRÉTT: - 1 timburstokkur, 2 mjög, 3 frostskemmd, 4 skelfíng, 7 útblásin kinn, 8 vafí, 12 drasl, 14 skepna, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 máfs, 5 Jóti, 6 lóan, 7 an, 8 iglur, 11 mó, 12 nam, 14 umla, 16 rauður. LÓÐRÉTT: - 1 málfímur, 2 Qall, 3 són, 4 vinn, 7 ara, 9 góma, 10 unað, 13 mær, 15 lu. MINNINGARSPJÖLD HJÚKRUNARFÉL. íslands. Tekið er á móti minningar- gjöfum í Sjúkrasjóð félags- ins í skrifstofu Hjúkrunarfél. íslands, Suðurlandsbraut 22 s. 687575. ÁRNAÐ HEILLA Q A ára afmæli. Á morgun, ÖU 25. maí, er áttræður Óskar Vigfússon, Hálsi, Brekastíg 28, Vestmanna- eyjum. Kona hans er frú Guðrún Björnsdóttir. Þau ætla að taka á móti gestum á heimili dóttur og tengdason- ar sem búa á Höfðavegi 30 þar í bænum eftir kl. 16 á morgun, afmælisdaginn. ára afmæli. Á laugar- ÖU daginn kemur er átt- ræð frú Bergþóra Guð- mundsdóttir Hringbraut 50 Litlu Grund. Maður hennar var Vilhjálmur S. Vilhjálms- son rithöf. og blaðamaður, VSV. Hann lést vorið 1966. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur og tengdasonar í Skipholti 56 hér í bænum á afmælisdaginn eftir kl. 15. FRÉTTIR EKKI var á veðurstofu- mönnum að heyra í gær- morgun að norðanáttin væri neitt á undanhaldi. í spárinngangi var sagt: Áfiram verður kalt í veðri einkum við norður og aust- urströndina. I fyrrinótt var tveggja stiga næturfrost á Tannstaðabakka, í Búðar- dal og á Gjögri. Uppi á hálendinu var frostið 4 stig. Hér í Rvík fór hitinn niður í tvö stig. Mest úrkoma mældist um nóttina í Vest- mannaeyjum 23 mm. Hér var lítilsháttar rigning. í fyrradag var sól í alls um eina klst. hér í höfuðstaðn- um. FÉL. eldri borgara. í dag er opið hús í Goðheimum við Sigtún kl. 14. Ftjáls spila- mennska. Lokað verður kl. 18. Göngu-Hrólfar hittast á laugardaginn kl. 11 í Nóatúni 17. Næstkomandi fimmtudag 31. þ.m. verður Margrét Thoroddsen frá Trygginga- stofnuninni til viðtals í Nóat- úni frá kl. 14. Félagið ráðger- ir skemmtiferð norður í Skagafjörð 13.-15. júní. Nán- ari uppl. á skrifstofu félags- ins. GRENSÁSKIRKJA. í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma. FÉL. fráskilinna heldur fund annað kvöld kl. 20.30 í Templarahöllinni við Eiríks- götu. KEFLAVÍK. Kvenfélagið í. bænum efnir til vorferðar á sunnudaginn kemur. Farið verður til Akraness og í Borg- arfjörð. Lagt verður af stað frá SBK kl. 10. Ragga s. 11344, Birna s. 12248 eða Fríða s. 12850 gefa nánari uppl* SELJAHLÍÐ dvalarheimili aldraðra við Hjallasel. Á morgun, föstudag og laugar- dag verður þess minnst þar að heimilið hefur starfað í fjögur ár. Haldin verður sýn- ing á handavinnu heimilis- fólksins báða dagana frá kl. 13.30—17. Heimilið verður opið fyrir velunnara þess báða daga, frá kl. 16 á föstudag og kl. 15 á laugardag. SKAGFIRÐINGAFÉLÖG- IN í Reykjavík halda boð fyr- ir eldri Skagfirðinga í félags- heimili sínu, Drangey Síðu- múla 35 í dag kl. 14.30. Bílasími er fyrir þá er þess þurfa, 685540. MOSFELLSBÆR. Félags- starf aldraðra efnir í dag, á „Degi aldraðra", til kirkju- ferðar kl. 14 til messu í kirkju bæjarins. Þeir sem þurfa á akstri að halda geri Svanhildi viðvart í s. 666377. í FOSSVOGSSTÖÐ Skóg- ræktarfél. Reykjavíkur efnir félagið í dag til fræðslufundar með sýnikennslu og hefst þessi fræðslustarfsemi kl. 14 og er opin jafnt félagsmönn- um sem öðrum sem áhuga hafa. LAUGARDAGSGANGA. Hann nú í Kópavogi verður farin á sama tíma og vant er og lagt af stað kl. 10 frá Digranesvegi 12. Stjórnmála- flokkamir bjóða göngumönn- um veitingar í tilefni dagsins. MINNINGARKORT MINNINGAKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást í Reykjavík og annars- staðar á landinu sem hér seg- ir: Auk skrifstofu samtak- anna Tryggvagötu _ 28 í s. 25744, í bókabúð ísafoldar, Austurstræti, og Bókabúð Vesturbæjar, Víðimel. Selt- jamamesi: Margrét Sigurðar- dóttir, Mýrarhúsaskóli eldri, Kópavogi: Veda bókaverzlan- ir, Hamraborg 5 og Engi- hjalla 4. Hafnarfirði: Bókabúð Böðvars, Strandgötu 3 og Reykjavíkurv. 64. Sandgerði: Póstafgreiðslu, Suðurgötu 2—4. Keflavík: Bókabúð Keflavíkur. Sólvallagötu 2. Selfoss: Apótek Selfoss, Austurvegi 44. Gmndarfirði: Halldór Finnsson, Hrann- arstíg 5. Ólafsvík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni3. ísafirði: Urður Ólafsdóttir, Brautarholti 3. Ámeshreppi: Helga Eiríksdóttir, Finnboga- stöðum. Blönduósi: Helga A. Ólafsdóttir, Holtabraut 12. Sauðárkróki: Margrét Sigurð- ardóttir, Birkihlíð 2. Akur- eyri: Gísli J. Eyland, Víðimýri 8, og bókabúðirnar á Akur- eyri. Húsavík: Bókaverzlun Þórarins Stefánssonar, Garð- arsbraut 9. Egisstöðum: Steinþór Erlendsson, Laufási 5. Höfn Hornafirði: Erla Ás- geirsdóttir, Miðtúni 3. Vest- mannaeyjum: Axel Ó. Láms- son skóverzlun, Vestmanna- braut 23. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag lagði Brúarfoss af stað tíl útlanda og togarinn Runólfúr fór út aftur. í gær kom Bakkafoss að utan og Arnarfell af ströndinni. Rússneskur togari kom inn til að hvfla áhöfnina. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Farnir em til veiða Jón Kjart- ansson, Jöfur og Hilmir II. í gær komu inn til löndunar togararnir Rán og Víðir. Þá var Valur væntanlegur að utan. Svissneska skipið Waldhorn, sem kom til Straumsvíkur, fór út aftur í gær. Nýr vettvangur _ Sjálfstæöismenn rukkaðir fyrir bækling J|T Olína Porvarðardóttir efsti maður ð H-lista Nýs vettvangs afhenti Sjálfstæðisnokknum i Rcykjavík í gær reikning vegna útgáfu tveggja bæklinga sem ný- lega var dreift í hvert hús i borg- inni. iv11J11II1111 <l 1 x_qe/LD TG-rAuK)L> Það eru sömu einkennin og hjá Alfreð. — Eini munurinn er sá að þegar hann vaknar af sínum 6 mánaða bjútí-blundi, heldur hann að hann sé öskutæknir, en hún rukkari... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík. I dag 24. maí ÍVesturbæj- ar Apóteki. Dagana 25. mai til 31. mai, að báöum dögum meötöldum, i Reykjavíku Aptóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgsrsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskirteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðíngur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess 6 milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistnring: Upplýsíngar veittar varðandi ónæmistæringu (alnaemi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráögjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólegsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070; Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14, Apótekm opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð. simþjónusta 4000. Selfost: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tí kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miövikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík i símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28. s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viótalstími hjá hjúkrunarfraaðingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. SjáHshjólparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð).0pinmánud.-föstud.kl.9-12.Simaþjónustalaugardagakl. 10—12,8.19282. AA-samtökin. Eigir þú við ófengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. KJ. 18.55-19.30 ó 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar ó 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 é 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sór sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestrí hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfiríit liðinnar viku. ÍsJ. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. ÖWrunariækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspit- alinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvíta- bandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Ki. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavík- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæ- lið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsókn- artími tíaglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi é helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn fslands: Aðal lestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar, þriðjud., fimmtud,- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 84412. AkureyrfcAmtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opm sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagotu 16, s. 27640. Opiö mónud. - föstud. kl. 16-19. Bókabilar. s. 36270. Viökomustaðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19,sunnud. 14-17. - Sýningarsal.r: 14-19alladaga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Islensk verk i eigu safnsins sýnd i tveim sölum. Safn Ásgríms Jónssonar: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Lokaö til 3. júni. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiðmán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomu- lagi. Heimasimi safnvaröar 52656. Sjóminjasafn islands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöliin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mónud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30 Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mónudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerði*: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgan 9-15.30. Varmárlaug i Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga U. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjarnamess: Opin márwd. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.