Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 76
76 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAI 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hafðu samband við annað fólk, en gættu vel að því sem þú segir um athafnir þinar. Það sem ger- ist á bak við tjöldin er þér í hag. Naut (20. apríl - 20. mal) 1 Þú vinnur að einhvetju verkefni með vinum þínum í dag. Þó að ekki sé heppilegt að leita eftir fjármálaráðgjöf núna verður þú að taka mikilvæga ákvörðun sem varðar fjárhag þinn. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Eitthvað sem þú gerir núna á eftir að koma þér vel síðar. Þú telur þig ekki vita nógu mikið til að geta tekið ákvörðun um ákveðna fjárfestingu. Sjálfs- traust þitt fer vaxandi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Rannsóknarverkefni verður á dagskrá hjá þér innan skamms. Þið hjónin vinnið saman eins og einn maður og gerið áætlun fyrir framtíðina. Ferðaáætlun er einn- ig í bígerð. Ljón (23. júl! - 22. ágúst) <ef Þig langar til að hitta vini þína oftar en þú gerir, en þú átt svo annríkt í vinnunni að allt annað verður að víkja. Haltu þig samt við langtímamarkmið þín. Meyja (23. ágúst - 22. september) <1$ Einhleypingar komast í snertingu við rómantíkina í dag. Hjón taka mikilvæga ákvörðun sem varðar bam þeirra. Byijaðu á einhveiju nýju og stefndu hátt. (23. sept. - 22. október) í dag er tilvalið að gera ferða- áætlanir. Líklegt er að breytingar verði heima fyrir hjá þér núna. Ættingi þinn biður þig um að gera sér greiða. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Sjálfsöryggi þitt er í góðu lagi núna og þér finnst þú fullfær um að takast á við verkefni sem þú hefur ýtt á undan þér. Hjón taka mikilvæga ákvörðun um heimilis- hagi sína. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Hjón eiga að vinna sameiginlega að sínum málum í dag. 1 kvöld kemur í Ijós skoðanaágreiningur milli þín og einhvers sem er ná- kominn þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ef þú tekur á þig rögg og vinnur að framgangi áhugamála þinna mun þér líða miklu betur. Morg- unstund gefur gull í mund. Gættu þess að hvílast vel i kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Gömul hugmynd fær nýtt líf f dag. Fjármálaumræður verða að fara fram I trúnaði. Dragðu þig ekki inn ! skelina, heldur láttu hendur standa fram úr ermum. Gerðu eitthvað skemmtilegt. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) '5+t Þú getur þurft að gegna forystu- hlutverki núna í félagsskap sem þú ert f. Þú tekur ákvörðun sem skiptir miklu fyrir fjölskyldu þína. AFMÆLISBARNIÐ á auðvelt með að vinna með öðru fólki og lendir oft ! hlutverki foringjans. Um leið og því tekst að komast yfir óeirðina og temja sér ábyrgð- arkennd nær það langt. Það er skapandi, oft á tíðum hástemmt og á undan sinni samtíð. Venju- lega nær það árangri á skapandi sviðum, en mannúðarsjónarmið eiga einnig sterk ítök i því. Stjórnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindategra staóreynda. DÝRAGLENS n DCTTID Untl 1 IK LJÓSKA FERDINAND BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Treystir lesandinn sér til að hnekkja sex gröndum á opnu borði? Vestur ♦ 1092 ¥843 ♦ ÁG953 ♦ 97 Norður ♦ ÁK ¥ G765 ♦ D102 ♦ KD85 II Suður ♦ G43 ¥ÁKD2 ♦ K74 ♦ Á63 Austur ♦ D8765 ¥109 ♦ 86 ♦ G1042 í æfingaleik um síðustu helgi varð Karl Sigurhjartarson sagn- hafi í sex gröndum. Hann var ekki sérlega stoltur af þeim samningi enda hjartaslemman skömminni skárri. En Karl var fljótur að innbyrða tólf slagi. Hann fékk út spaða og spilaði strax tígli á kóng. Vestur drap á ás og spilaði aftur spaða. Karl svínaði tígultíu og tók alla slag- ina á rauðu litina. Austur stóðst ekki þrýstinginn til lengdar: Varð að sjá af spaðadrottningu eða einu laufi. Sjálfvirk kast- þröng í svörtu litunum. Vestur missti af einstöku tækifæri. Hann gat banað spil- inu með því að dúkka tígulinn tvisvar!!! Þá næst ekki rétt hrynj- andi fyrir kastþröngina og aust- ur fær tvo síðustu slagina. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Bandaríski stórmeistarinn Yasser Seirawan hefur átt stór- kostlega góðu gengi að fagna á alþjóðamótinu í Haninge í Svíþjóð. Bæði hefur hann teflt vel og líka verið farsæll: Eitt dæmi: Hvítt Seirawan (2.595), Svart: Karpov (2.730), enski leikurinn, 1. c4 - e5, 2. g3 - g6, 3. d4!? - d6, 4. dxe5 - dxe5, 5. Dxd8+ - Kxd8, 6. Rc3 - c6, 7. f4 - Be6, 8. Rf3 - Bxc4, 9. Bh3 - f5, 10. b3 - Bb4, 11. Bb2 - Bd5?!, 12. e4! - dxe4 13. 0-0-0 - Bxc3, 14. Bxc3 - exf3, 15. Bxe5 - Rd7, 16. Bxh8 (Hvítur hefur nú unnið skiptamun, en það er ekki sopið kálið þótt í ausuna sé komið. Framhaldið var þannig:) 16. - Re7, 17. Hhfl - Rf5, 18. Bd4 - h5,19. g4 - hxg4, 20. Bxg4 - Rh4, 21. Bf2 - Rg2, 22. Bgl - Rh4, 23. h3 - Kc7, 24. Bh2 - Rf6, 25. f5+ - Kb6, 26. fxg6 - Rxg4, 27. hxg4 - Hg8, 28. Hd4 - a5, 29. g5 - Rxg6, 30. Kd2 - Hf8, 31. Bgl - Ka6, 32. Bf2 - Hf5, 33. Hg4 - Re5, 34. Hg3 - Rg6, 35. Hhl - He5, 36. Hel - Hf5 og hér féll Karpov á tíma, en líklega er stað- an orðin jafntefli. Fyrir síðustu umferðina á mótinu var staðan þessi: 1. Seirawan 8 v. af 10 mögulegum, 2. Ehlvest 7'Av. 3. Karpov 7 v. 4. Polugajevsky 6 v. 5-6. Andersson og Sax 5 v. 7. Hector 4 v. 8-12. Hellers, Karls- son, Wojtkiewicz, Van der Wiel og Ftacnik 3 'Av.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.