Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1990 Sölumenn Óska eftír að ráða dugmiklar og sjálfstæðar konur/karla til sölustarfa nú þegar. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í símum 689938 og 689133. Bókaútgáfan Lífogsaga Grensás - eldhús Starfsfólk óskast til sumarafleysinga í eld- húsi Grensáss. Upplýsingar gefur matráðskona í síma 696719, fyrir hádegi. Kennara vantar Kennara vantar við Grunnskólann í Breið- dalsvík. Hlunnindi í boði. Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 97-56696 og 97-56683 eða hjá formanni skólanefndar í síma 97-56628. Laus staða deildarstjóra upplýsinga- og félagsmáladeildar Tryggingastofnunar ríkisins Staða deildarstjóra upplýsinga- og félags- máladeildar Tryggingastofnunar ríkisns er laus til umsóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist stofnuninni fyrir 15. júní 1990. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið veitir stöðuna. Tryggingastofnun ríkisins. Kennarar Kennara vantar að Kirkjubæjarskóla á Kirkju- bæjarklaustri. Gott húsnæði og góður skóli. Upplýsingar gefa Jón Hjartarson í síma 98-74640 og Hanna Hjartardóttir í síma 98-74635. Afgreiðslustörf Gluggatjaldaverslun miðsvæðis í borginni óskar eftir starfskröftum til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Æskilegt er að viðkomandi hafi tilfinningu fyrir vefnaðarvörum. Umsóknir, með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. maí, merktar: „Gluggatjöld - 9213“. „Au - pair“ óskast til sænskrar læknafjölskyldu (2 börn). Áhugi á hestum æskilegur. Vinsamlegast skrifið fyrir 7. júní til: Fam. Oldfors, Kállsdal 2241, 434 92 Kungsbacka, Svíþjóð. Laus staða Staða lögfræðings hjá samgönguráðuneyt- inu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist samgöngu- ráðneytinu fyrir 5. júní 1990. Samgönguráðuneytið Bakarar Vegna stóraukinna verkefna þurfum við að bæta við bökurum nú þegar eða eftir sam- komulagi. Upplýsingar um störfin gefa verkstjórar í brauðgerðinni, Skipholti 11-13. Upplýsingar aðeins gefnar á staðnum (ekki í síma). Mjólkursamsalan/brauðgerð. Kennara vantartil Bolungarvíkur Kennara vantar til starfa við Grunnskólann í Bolungarvík í eftirtaldar kennslugreinar: ★ Myndmennt ★ Tónmennt ★ Heimilisfræði ★ Stærðfræði, 6.-9. bekk ★ Samfélagsgreinar og náttúrufræði í 7.-9. bekk ★ íþróttir ★ Álmenn kennsla í 1.-3. bekk. Upplýsingar gefur skólastjórinn, Gunnar Ragnarsson, í síma 94-7249, vinnusími, og 94-7288, heimasími. Skólanefnd. Sumarstarf Fyrirtæki, m.a. í erlendum samskiptum, vill ráða starfskraft til sumarafleysinga á skrif- stofu, t.d. nema í Háskóla íslands, sem get- ur unnið lítillega með skóla næsta vetur. Góð enskukunnátta skilyrði. Góð laun eru í boði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „S - 9219“, fyrir mánudagskvöld. Lausar stöður í Búvörudeild Ritari (60% starf). Almenn ritara- og skrif- stofustörf. Ritvinnslukunnátta. Kjötiðnaðarmaður. Vinna við úrbeiningu og kjötskurð (bónus). í Rafbúð • Almenn afgreiðslu- og skrifstofustörf. Tölvu- þekking (ritvinnsla og skráning æskileg). Hjá Jötni Starfsmaður í mötuneyti (aðstoð). Afleysingarstarf í mötuneyti síðustu viku í júní, júlí og ágúst. Frekari upplýsingar hjá starfsmannastjóra á Kirkjusandi milli kl. 10.00 og 12.00 daglega til 30. maí. $ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD SAMBANDSHÚSINU. KIRKJUSANDI. 105 REYKJAVÍK Ræstingar Óskum að ráða fólk til ræstingastarfa, bæði framtíðarstörf og sumarafleysingar. Vinnu- tími frá kl. 14.00-18.00. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum (ekki í síma). Brauðhf., Skeifunni 19. B Fóstrur óskast á leikskólann Fögrubrekku, Seltjarn- arnesi. Upplýsingar veitir forstöðumaður í símum 611375 og 611815. HUSNÆÐIIBOÐI Til leigu í Mílanó á Ítalíu stór 2ja herbergja íbúð á góðum stað. íbúðin leigist með öllum nauðsynjum og er laus frá 15. júní -15. október. Leigutími samkomulag. Upplýsingar í síma 91-11694 og 90 39 c 7382123, eftir kl. 18.00 að íslenskum tíma. BATAR — 'SKIP Rækjukvóti óskast í skiptum fyrir ýsu eða þorsk. Upplýsingar í síma 93-61200 eða 93-61141. Hraðfrystihús Ólafsvíkur. Kvóti óskast Óska eftir að kaupa ufsa- og ýskukvóta. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Kvóti - 6287“. Tll SÖLU Garðplöntusala ísleifs Surnarliðasonar, Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ, auglýsir fjölbreytt úrval trjáa og runna. Verð á hansarós 450 kr., gljámispill 95 kr., Alaskavíðir 70 kr., fjallarifs 210 kr., sitka- greni 40-60 cm á 100 kr., stór tré af berg- furu og sitkagreni. Opið virka daga kl. 15-20, laugardaga og sunnudaga kl. 10-20. Sími 667315. Verslunarrekstur Óskað er eftir tilboðum í kaup á verslunar- rekstri, ásamt innréttingum og tækjum, á Furugrund 3, þar sem rekin var verslun Grundarkjörs hf. Á sama stað er til sölu lag- er úr versluninni, sem seldur verður úr þrota- búi Grundarkjörs hf. í samráði við Skiptarétt Kópavogs. Húsnæði verslunarinnar er jafnframt til sölu eða leigu til langs tíma. Tilboð sendist til undirritaðra fyrir kl. 16.00 mánudaginn 28. maí 1990. Upplýsingar ekki veittar í síma. Lögmenn við Austurvöll, Pósthússtræti 13, pósthólf 476, 121 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.