Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 54
54
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1990
Sölumenn
Óska eftír að ráða dugmiklar og sjálfstæðar
konur/karla til sölustarfa nú þegar. Góðir
tekjumöguleikar.
Upplýsingar í símum 689938 og 689133.
Bókaútgáfan Lífogsaga
Grensás - eldhús
Starfsfólk óskast til sumarafleysinga í eld-
húsi Grensáss.
Upplýsingar gefur matráðskona í síma
696719, fyrir hádegi.
Kennara vantar
Kennara vantar við Grunnskólann í Breið-
dalsvík. Hlunnindi í boði.
Upplýsingar hjá skólastjóra í símum
97-56696 og 97-56683 eða hjá formanni
skólanefndar í síma 97-56628.
Laus staða
deildarstjóra
upplýsinga- og félagsmáladeildar
Tryggingastofnunar ríkisins
Staða deildarstjóra upplýsinga- og félags-
máladeildar Tryggingastofnunar ríkisns er
laus til umsóknar.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist stofnuninni fyrir 15.
júní 1990.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
veitir stöðuna.
Tryggingastofnun ríkisins.
Kennarar
Kennara vantar að Kirkjubæjarskóla á Kirkju-
bæjarklaustri. Gott húsnæði og góður skóli.
Upplýsingar gefa Jón Hjartarson í síma
98-74640 og Hanna Hjartardóttir í síma
98-74635.
Afgreiðslustörf
Gluggatjaldaverslun miðsvæðis í borginni
óskar eftir starfskröftum til afgreiðslustarfa
hálfan daginn. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00.
Æskilegt er að viðkomandi hafi tilfinningu
fyrir vefnaðarvörum.
Umsóknir, með upplýsingum um aldur og
fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
29. maí, merktar: „Gluggatjöld - 9213“.
„Au - pair“
óskast til sænskrar læknafjölskyldu (2 börn).
Áhugi á hestum æskilegur. Vinsamlegast
skrifið fyrir 7. júní til:
Fam. Oldfors,
Kállsdal 2241, 434 92 Kungsbacka,
Svíþjóð.
Laus staða
Staða lögfræðings hjá samgönguráðuneyt-
inu er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist samgöngu-
ráðneytinu fyrir 5. júní 1990.
Samgönguráðuneytið
Bakarar
Vegna stóraukinna verkefna þurfum við að
bæta við bökurum nú þegar eða eftir sam-
komulagi.
Upplýsingar um störfin gefa verkstjórar í
brauðgerðinni, Skipholti 11-13.
Upplýsingar aðeins gefnar á staðnum (ekki
í síma).
Mjólkursamsalan/brauðgerð.
Kennara vantartil
Bolungarvíkur
Kennara vantar til starfa við Grunnskólann
í Bolungarvík í eftirtaldar kennslugreinar:
★ Myndmennt
★ Tónmennt
★ Heimilisfræði
★ Stærðfræði, 6.-9. bekk
★ Samfélagsgreinar og náttúrufræði í
7.-9. bekk
★ íþróttir
★ Álmenn kennsla í 1.-3. bekk.
Upplýsingar gefur skólastjórinn, Gunnar
Ragnarsson, í síma 94-7249, vinnusími, og
94-7288, heimasími.
Skólanefnd.
Sumarstarf
Fyrirtæki, m.a. í erlendum samskiptum, vill
ráða starfskraft til sumarafleysinga á skrif-
stofu, t.d. nema í Háskóla íslands, sem get-
ur unnið lítillega með skóla næsta vetur.
Góð enskukunnátta skilyrði. Góð laun eru í
boði.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „S - 9219“, fyrir mánudagskvöld.
Lausar stöður
í Búvörudeild
Ritari (60% starf). Almenn ritara- og skrif-
stofustörf. Ritvinnslukunnátta.
Kjötiðnaðarmaður. Vinna við úrbeiningu og
kjötskurð (bónus).
í Rafbúð
• Almenn afgreiðslu- og skrifstofustörf. Tölvu-
þekking (ritvinnsla og skráning æskileg).
Hjá Jötni
Starfsmaður í mötuneyti (aðstoð).
Afleysingarstarf í mötuneyti síðustu viku í
júní, júlí og ágúst.
Frekari upplýsingar hjá starfsmannastjóra á
Kirkjusandi milli kl. 10.00 og 12.00 daglega
til 30. maí.
$ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA
STARFSMANNAHALD
SAMBANDSHÚSINU. KIRKJUSANDI. 105 REYKJAVÍK
Ræstingar
Óskum að ráða fólk til ræstingastarfa, bæði
framtíðarstörf og sumarafleysingar. Vinnu-
tími frá kl. 14.00-18.00.
Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum (ekki
í síma).
Brauðhf.,
Skeifunni 19.
B
Fóstrur
óskast á leikskólann Fögrubrekku, Seltjarn-
arnesi.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í símum
611375 og 611815.
HUSNÆÐIIBOÐI
Til leigu í Mílanó á Ítalíu
stór 2ja herbergja íbúð á góðum stað. íbúðin
leigist með öllum nauðsynjum og er laus frá
15. júní -15. október. Leigutími samkomulag.
Upplýsingar í síma 91-11694 og 90 39 c
7382123, eftir kl. 18.00 að íslenskum tíma.
BATAR — 'SKIP
Rækjukvóti
óskast í skiptum fyrir ýsu eða þorsk.
Upplýsingar í síma 93-61200 eða 93-61141.
Hraðfrystihús Ólafsvíkur.
Kvóti óskast
Óska eftir að kaupa ufsa- og ýskukvóta.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Kvóti - 6287“.
Tll SÖLU
Garðplöntusala ísleifs
Surnarliðasonar,
Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ,
auglýsir fjölbreytt úrval trjáa og runna.
Verð á hansarós 450 kr., gljámispill 95 kr.,
Alaskavíðir 70 kr., fjallarifs 210 kr., sitka-
greni 40-60 cm á 100 kr., stór tré af berg-
furu og sitkagreni.
Opið virka daga kl. 15-20, laugardaga og
sunnudaga kl. 10-20. Sími 667315.
Verslunarrekstur
Óskað er eftir tilboðum í kaup á verslunar-
rekstri, ásamt innréttingum og tækjum, á
Furugrund 3, þar sem rekin var verslun
Grundarkjörs hf. Á sama stað er til sölu lag-
er úr versluninni, sem seldur verður úr þrota-
búi Grundarkjörs hf. í samráði við Skiptarétt
Kópavogs.
Húsnæði verslunarinnar er jafnframt til sölu
eða leigu til langs tíma.
Tilboð sendist til undirritaðra fyrir kl. 16.00
mánudaginn 28. maí 1990.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
Lögmenn við Austurvöll,
Pósthússtræti 13,
pósthólf 476,
121 Reykjavík.