Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 87

Morgunblaðið - 24.05.1990, Blaðsíða 87
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1990 87 Ódýr hádegismatur alla virka daga frá kl. 12—2. 1. Hamborgari dagsins m/frönskum og salati kr. 490 2. Samloka dagsins m/frönskum og salati kr. 395 3. Kjötréttur kr. 580 4. Fiskréttur kr. 580 Súpa fylgir. Elskum alla þjónum öllum Morgunblaðið/Bjami Fjölmenni var við opnun Naustkrárinnar, sem er í kjallara hússins.(efst t.v.) Naustið tekur nú 460 manns. Á innfelldu myndinni (t.h) eru veitingamennirnir Sturla Pétursson(t.v.) og Sveinn Hjörleifsson. s. 689888 NAUSTIÐ Stærsta „litla“ veitingahúsið Fyrir skömmu var opnuð ný krá í kjallara Naustsins við Vesturgötu. Nefnist hún Naustkráin og tekur 100 manns í sæti. Með þessari viðbót er Naustið orðið stærsta „litla veitingahúsið" í Reykjavík með leyfi fyrir 460 manns í fjórum sölum. Þá má nefna að miklar endurbætur hafa verið gerðar á Geirsbúð. Naustið er eitt elzta starfandi veitingahús borgarinnar og verður 36 ára í október. SKAGASTRÖND Þekktur píanó- leikari í heimsókn Jean Phillips, enskur píanóleikari og einleik- ari, hélt tvo tónleika á Skagaströnd 17. maí. Fyrri tónleikarnir voru fyrir skólanemendur en kvöld- tónleikar fyrir almenning. Jean, sem er þekktur píanóleikari í heimalandi sínu, hefur spilað víða í Evrópu. Til dæmis var hún með tónleika í París í síðasta mánuði og spilaði fyrir National Trust í Lon- don um síðustu helgi. Efnisskrá tónleikanna á Skagaströnd var mjög fjöl- breytt þar sem Jean spilaði verk eftir meistara eins og Beethoven, Chopin, Liszt og fleiri. Sem aukalag spil- aði hún svo Dans eftir Jón Leifs. Áheyrendur voru mjög ánægðir með leik Jean sem einkenndist af miklu öryggi og mikilli innlifun flytjan- dans. Var það mál manna að tónleikarnir væru ánægjuleg og kærkomin tilbreyting í annars heldur fábreyttu tónlistarlífi. Jean mun halda tónleika á Hvammstanga og á Blönduósi á næstu dögum en síðan heldur hún heim til Englands þar sem hún undirbýr sig nú fyrir tón- leikaför til Astralíu í ágúst og september. - ÓB. Morgunblaðið/Ólafur Bemódusson Jean Phillips hélt píanótónleika á Skagaströnd fyrir skömmu. REYKVIKINGAR! Ásgeir Hannes Eiríksson, þingmaður Borgaraflokksins og fulltrúi Reykvíkinga í fjárveitinga- nefnd Alþingis, verður á Café Hressó í Austurstræti á morgun, föstudaginn 25. maí, kl. 12.00-14.00. Komið og spjallið við þingmann Reykvíkinga. I ANDA NÝRRAR ALDAR Kristallar og orkusteinar: • Stórir Quartz kristallar • Stórir Rose Quartz kristallar • Kristalkúlur - Rose Quartz - Smo- key Quartz - Amethyst - Clear Quartz • Stórir Lapis Lazuli steinar • Chrysocolla • Yfir 50 tegundir af minni steinum • Pendúlar • Sérstæðar styttur og gjafavörur • Reykelsi í úrvali • Veggspjöld og gjafakort Bækur í úrvali um: • Sjálfsleit og sjálfsrækt • Einbeitingu og notkun eigin orku • Andleg málefni • Makróbíótik Hálsmen með stjörnumerkjum - 24 kt gylling og quartz kristallar PRACTICAL PFNDTII l IM PACK Wíth caajHctc iasruatottó for usc aad 36pciRMamch4rts D. jURRf AANSE TMi: ! PRACTICAL PENDULLM BOOK ! - f í pakkanum er bók þar sem kennd er notkun pendúls og 38 pendúlakort, auk málmpendúls - Verð 1.475,- • Grænmetis- og heilsufæði • Tarot spil • ESP og sálfarir • Talnaspeki • Umhverfisvernd • Heilun • Stjörnuspeki • Orkusteina og kristalla • Svæðanudd og nudd MONDIAL ARMBANDIÐ - skartið sem bætir STJÖRNUKORT EFTIR GUNNLAUG GUÐMUNDSSON, endurbættir textar VERSLUN í ANDA .r— NÝRRAR l- ALDAR Laugavegi 66-101 Reykjavík Simar: (91)623336 - Póstkröfuþjónusta - Greiðslukortaþjónusta Pantanasfmar: (91)623336 og 626265 626265
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.