Morgunblaðið - 24.05.1990, Side 87
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1990
87
Ódýr hádegismatur
alla virka daga
frá kl. 12—2.
1. Hamborgari dagsins
m/frönskum og salati kr. 490
2. Samloka dagsins
m/frönskum og salati kr. 395
3. Kjötréttur kr. 580
4. Fiskréttur kr. 580
Súpa fylgir.
Elskum alla þjónum öllum
Morgunblaðið/Bjami
Fjölmenni var við opnun Naustkrárinnar, sem er í kjallara hússins.(efst t.v.) Naustið tekur nú 460 manns.
Á innfelldu myndinni (t.h) eru veitingamennirnir Sturla Pétursson(t.v.) og Sveinn Hjörleifsson.
s. 689888
NAUSTIÐ
Stærsta „litla“ veitingahúsið
Fyrir skömmu var opnuð ný krá í kjallara Naustsins við Vesturgötu. Nefnist hún Naustkráin og tekur 100
manns í sæti. Með þessari viðbót er Naustið orðið stærsta „litla veitingahúsið" í Reykjavík með leyfi fyrir
460 manns í fjórum sölum. Þá má nefna að miklar endurbætur hafa verið gerðar á Geirsbúð. Naustið er eitt
elzta starfandi veitingahús borgarinnar og verður 36 ára í október.
SKAGASTRÖND
Þekktur
píanó-
leikari í
heimsókn
Jean Phillips, enskur
píanóleikari og einleik-
ari, hélt tvo tónleika á
Skagaströnd 17. maí. Fyrri
tónleikarnir voru fyrir
skólanemendur en kvöld-
tónleikar fyrir almenning.
Jean, sem er þekktur
píanóleikari í heimalandi
sínu, hefur spilað víða í
Evrópu. Til dæmis var hún
með tónleika í París í
síðasta mánuði og spilaði
fyrir National Trust í Lon-
don um síðustu helgi.
Efnisskrá tónleikanna á
Skagaströnd var mjög fjöl-
breytt þar sem Jean spilaði
verk eftir meistara eins og
Beethoven, Chopin, Liszt
og fleiri. Sem aukalag spil-
aði hún svo Dans eftir Jón
Leifs.
Áheyrendur voru mjög
ánægðir með leik Jean sem
einkenndist af miklu öryggi
og mikilli innlifun flytjan-
dans. Var það mál manna
að tónleikarnir væru
ánægjuleg og kærkomin
tilbreyting í annars heldur
fábreyttu tónlistarlífi. Jean
mun halda tónleika á
Hvammstanga og á
Blönduósi á næstu dögum
en síðan heldur hún heim
til Englands þar sem hún
undirbýr sig nú fyrir tón-
leikaför til Astralíu í ágúst
og september.
- ÓB.
Morgunblaðið/Ólafur Bemódusson
Jean Phillips hélt píanótónleika á Skagaströnd fyrir skömmu.
REYKVIKINGAR!
Ásgeir Hannes Eiríksson,
þingmaður Borgaraflokksins
og fulltrúi Reykvíkinga í fjárveitinga-
nefnd Alþingis, verður á Café Hressó
í Austurstræti á morgun, föstudaginn
25. maí, kl. 12.00-14.00.
Komið og spjallið við þingmann
Reykvíkinga.
I ANDA
NÝRRAR
ALDAR
Kristallar og orkusteinar:
• Stórir Quartz kristallar
• Stórir Rose Quartz kristallar
• Kristalkúlur - Rose Quartz - Smo-
key Quartz - Amethyst - Clear
Quartz
• Stórir Lapis Lazuli steinar
• Chrysocolla
• Yfir 50 tegundir af minni steinum
• Pendúlar
• Sérstæðar styttur og gjafavörur
• Reykelsi í úrvali
• Veggspjöld og gjafakort
Bækur í úrvali um:
• Sjálfsleit og sjálfsrækt
• Einbeitingu og notkun eigin orku
• Andleg málefni
• Makróbíótik
Hálsmen með stjörnumerkjum -
24 kt gylling og quartz kristallar
PRACTICAL
PFNDTII l IM
PACK
Wíth caajHctc iasruatottó for usc
aad 36pciRMamch4rts
D. jURRf AANSE
TMi: !
PRACTICAL
PENDULLM
BOOK
! - f
í pakkanum er bók þar sem
kennd er notkun pendúls og 38
pendúlakort, auk málmpendúls -
Verð 1.475,-
• Grænmetis- og heilsufæði
• Tarot spil
• ESP og sálfarir
• Talnaspeki
• Umhverfisvernd
• Heilun
• Stjörnuspeki
• Orkusteina og kristalla
• Svæðanudd og nudd
MONDIAL ARMBANDIÐ
- skartið sem bætir
STJÖRNUKORT EFTIR
GUNNLAUG
GUÐMUNDSSON,
endurbættir textar
VERSLUN í ANDA
.r— NÝRRAR
l- ALDAR
Laugavegi 66-101 Reykjavík Simar: (91)623336 -
Póstkröfuþjónusta - Greiðslukortaþjónusta
Pantanasfmar: (91)623336 og 626265
626265