Morgunblaðið - 24.05.1990, Page 8

Morgunblaðið - 24.05.1990, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 1990 I DAG er fimmtudagur 24. maí. Uppstigningardagur. 144. dagur ársins 1990. 6. vika sumars hefst. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 5.49 og síðdegisflóð kl. 18.12. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 3.45 og sólarlag kl. 23.06. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 13.25. Nýtt tungl. (Alm- anak Háskóla íslands.) „Ef óvin þinn hungrar, þá gef honum að eta, ef hann þyrstir, þá gef honum að drekka. Með því að gjöra þetta safnar þú glóðum elds á höfuð honum.“ (Róm. 12, 20-21.) 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 U” 11 wr 13 14 m ' a 17 LÁRÉTT: - 1 ósvífha^ 5 tónn, 6 skelfíleg, 9 blundur, 10 einkennis- stafír, 11 lagarmál, 12 á húsi, 13 báru, 15 fískur, 17 bakteríur.' LÓÐRÉTT: - 1 timburstokkur, 2 mjög, 3 frostskemmd, 4 skelfíng, 7 útblásin kinn, 8 vafí, 12 drasl, 14 skepna, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 máfs, 5 Jóti, 6 lóan, 7 an, 8 iglur, 11 mó, 12 nam, 14 umla, 16 rauður. LÓÐRÉTT: - 1 málfímur, 2 Qall, 3 són, 4 vinn, 7 ara, 9 góma, 10 unað, 13 mær, 15 lu. MINNINGARSPJÖLD HJÚKRUNARFÉL. íslands. Tekið er á móti minningar- gjöfum í Sjúkrasjóð félags- ins í skrifstofu Hjúkrunarfél. íslands, Suðurlandsbraut 22 s. 687575. ÁRNAÐ HEILLA Q A ára afmæli. Á morgun, ÖU 25. maí, er áttræður Óskar Vigfússon, Hálsi, Brekastíg 28, Vestmanna- eyjum. Kona hans er frú Guðrún Björnsdóttir. Þau ætla að taka á móti gestum á heimili dóttur og tengdason- ar sem búa á Höfðavegi 30 þar í bænum eftir kl. 16 á morgun, afmælisdaginn. ára afmæli. Á laugar- ÖU daginn kemur er átt- ræð frú Bergþóra Guð- mundsdóttir Hringbraut 50 Litlu Grund. Maður hennar var Vilhjálmur S. Vilhjálms- son rithöf. og blaðamaður, VSV. Hann lést vorið 1966. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur og tengdasonar í Skipholti 56 hér í bænum á afmælisdaginn eftir kl. 15. FRÉTTIR EKKI var á veðurstofu- mönnum að heyra í gær- morgun að norðanáttin væri neitt á undanhaldi. í spárinngangi var sagt: Áfiram verður kalt í veðri einkum við norður og aust- urströndina. I fyrrinótt var tveggja stiga næturfrost á Tannstaðabakka, í Búðar- dal og á Gjögri. Uppi á hálendinu var frostið 4 stig. Hér í Rvík fór hitinn niður í tvö stig. Mest úrkoma mældist um nóttina í Vest- mannaeyjum 23 mm. Hér var lítilsháttar rigning. í fyrradag var sól í alls um eina klst. hér í höfuðstaðn- um. FÉL. eldri borgara. í dag er opið hús í Goðheimum við Sigtún kl. 14. Ftjáls spila- mennska. Lokað verður kl. 18. Göngu-Hrólfar hittast á laugardaginn kl. 11 í Nóatúni 17. Næstkomandi fimmtudag 31. þ.m. verður Margrét Thoroddsen frá Trygginga- stofnuninni til viðtals í Nóat- úni frá kl. 14. Félagið ráðger- ir skemmtiferð norður í Skagafjörð 13.-15. júní. Nán- ari uppl. á skrifstofu félags- ins. GRENSÁSKIRKJA. í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma. FÉL. fráskilinna heldur fund annað kvöld kl. 20.30 í Templarahöllinni við Eiríks- götu. KEFLAVÍK. Kvenfélagið í. bænum efnir til vorferðar á sunnudaginn kemur. Farið verður til Akraness og í Borg- arfjörð. Lagt verður af stað frá SBK kl. 10. Ragga s. 11344, Birna s. 12248 eða Fríða s. 12850 gefa nánari uppl* SELJAHLÍÐ dvalarheimili aldraðra við Hjallasel. Á morgun, föstudag og laugar- dag verður þess minnst þar að heimilið hefur starfað í fjögur ár. Haldin verður sýn- ing á handavinnu heimilis- fólksins báða dagana frá kl. 13.30—17. Heimilið verður opið fyrir velunnara þess báða daga, frá kl. 16 á föstudag og kl. 15 á laugardag. SKAGFIRÐINGAFÉLÖG- IN í Reykjavík halda boð fyr- ir eldri Skagfirðinga í félags- heimili sínu, Drangey Síðu- múla 35 í dag kl. 14.30. Bílasími er fyrir þá er þess þurfa, 685540. MOSFELLSBÆR. Félags- starf aldraðra efnir í dag, á „Degi aldraðra", til kirkju- ferðar kl. 14 til messu í kirkju bæjarins. Þeir sem þurfa á akstri að halda geri Svanhildi viðvart í s. 666377. í FOSSVOGSSTÖÐ Skóg- ræktarfél. Reykjavíkur efnir félagið í dag til fræðslufundar með sýnikennslu og hefst þessi fræðslustarfsemi kl. 14 og er opin jafnt félagsmönn- um sem öðrum sem áhuga hafa. LAUGARDAGSGANGA. Hann nú í Kópavogi verður farin á sama tíma og vant er og lagt af stað kl. 10 frá Digranesvegi 12. Stjórnmála- flokkamir bjóða göngumönn- um veitingar í tilefni dagsins. MINNINGARKORT MINNINGAKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást í Reykjavík og annars- staðar á landinu sem hér seg- ir: Auk skrifstofu samtak- anna Tryggvagötu _ 28 í s. 25744, í bókabúð ísafoldar, Austurstræti, og Bókabúð Vesturbæjar, Víðimel. Selt- jamamesi: Margrét Sigurðar- dóttir, Mýrarhúsaskóli eldri, Kópavogi: Veda bókaverzlan- ir, Hamraborg 5 og Engi- hjalla 4. Hafnarfirði: Bókabúð Böðvars, Strandgötu 3 og Reykjavíkurv. 64. Sandgerði: Póstafgreiðslu, Suðurgötu 2—4. Keflavík: Bókabúð Keflavíkur. Sólvallagötu 2. Selfoss: Apótek Selfoss, Austurvegi 44. Gmndarfirði: Halldór Finnsson, Hrann- arstíg 5. Ólafsvík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni3. ísafirði: Urður Ólafsdóttir, Brautarholti 3. Ámeshreppi: Helga Eiríksdóttir, Finnboga- stöðum. Blönduósi: Helga A. Ólafsdóttir, Holtabraut 12. Sauðárkróki: Margrét Sigurð- ardóttir, Birkihlíð 2. Akur- eyri: Gísli J. Eyland, Víðimýri 8, og bókabúðirnar á Akur- eyri. Húsavík: Bókaverzlun Þórarins Stefánssonar, Garð- arsbraut 9. Egisstöðum: Steinþór Erlendsson, Laufási 5. Höfn Hornafirði: Erla Ás- geirsdóttir, Miðtúni 3. Vest- mannaeyjum: Axel Ó. Láms- son skóverzlun, Vestmanna- braut 23. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag lagði Brúarfoss af stað tíl útlanda og togarinn Runólfúr fór út aftur. í gær kom Bakkafoss að utan og Arnarfell af ströndinni. Rússneskur togari kom inn til að hvfla áhöfnina. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Farnir em til veiða Jón Kjart- ansson, Jöfur og Hilmir II. í gær komu inn til löndunar togararnir Rán og Víðir. Þá var Valur væntanlegur að utan. Svissneska skipið Waldhorn, sem kom til Straumsvíkur, fór út aftur í gær. Nýr vettvangur _ Sjálfstæöismenn rukkaðir fyrir bækling J|T Olína Porvarðardóttir efsti maður ð H-lista Nýs vettvangs afhenti Sjálfstæðisnokknum i Rcykjavík í gær reikning vegna útgáfu tveggja bæklinga sem ný- lega var dreift í hvert hús i borg- inni. iv11J11II1111 <l 1 x_qe/LD TG-rAuK)L> Það eru sömu einkennin og hjá Alfreð. — Eini munurinn er sá að þegar hann vaknar af sínum 6 mánaða bjútí-blundi, heldur hann að hann sé öskutæknir, en hún rukkari... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík. I dag 24. maí ÍVesturbæj- ar Apóteki. Dagana 25. mai til 31. mai, að báöum dögum meötöldum, i Reykjavíku Aptóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgsrsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskirteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðíngur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess 6 milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistnring: Upplýsíngar veittar varðandi ónæmistæringu (alnaemi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráögjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólegsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070; Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14, Apótekm opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð. simþjónusta 4000. Selfost: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tí kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miövikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík i símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28. s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viótalstími hjá hjúkrunarfraaðingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. SjáHshjólparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð).0pinmánud.-föstud.kl.9-12.Simaþjónustalaugardagakl. 10—12,8.19282. AA-samtökin. Eigir þú við ófengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. KJ. 18.55-19.30 ó 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar ó 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 é 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sór sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestrí hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfiríit liðinnar viku. ÍsJ. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. ÖWrunariækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspit- alinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvíta- bandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Ki. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavík- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæ- lið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsókn- artími tíaglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi é helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn fslands: Aðal lestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar, þriðjud., fimmtud,- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 84412. AkureyrfcAmtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opm sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagotu 16, s. 27640. Opiö mónud. - föstud. kl. 16-19. Bókabilar. s. 36270. Viökomustaðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19,sunnud. 14-17. - Sýningarsal.r: 14-19alladaga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Islensk verk i eigu safnsins sýnd i tveim sölum. Safn Ásgríms Jónssonar: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Lokaö til 3. júni. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiðmán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomu- lagi. Heimasimi safnvaröar 52656. Sjóminjasafn islands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöliin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað i laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mónud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30 Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mónudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerði*: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgan 9-15.30. Varmárlaug i Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga U. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjarnamess: Opin márwd. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.