Morgunblaðið - 17.07.1990, Page 31

Morgunblaðið - 17.07.1990, Page 31
 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. JULI 1990 31 __ m æv 0)0) NS BMHMI SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI BIODAGURINN! í DAG 200 KR. TILBOÐ í ALLA SALI NEMA EINN / FULLKOMINN HUGUR. FRUMSYNIR TOPPMYNDINA: FULLKOMINN HUGUR E „TOTAL RECALL" MEÐ SCHWARZENEGGER ER ÞEGAR ORÐIN VTNSÆLASTA SUMARMYNDDM í BANDARÍKJUNUM ÞÓ SVO HÚN HAEI AÐEINS VERIÐ SÝND ÞAR í NOKKRAR VIKUR. HÉR ER VALINN MAÐUR í HVERJU RÚMI, ENDA ER TOTAL RECALL" EIN BEST GERÐA TOPP- SPENNUMYND SEM FRAMLEIDD HEFUR VFRIÐ. „TOTAL RECALL" TOPPMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR! Aðalhl.. Araold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstj.: Paul Verhoeven. Sýnd kl. 4.50,6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 200 KR. AÐ DUGA EÐA DREPAST A & íiS. \ ■í’Jf „HARD TO KILL" TOPPSPENNA í HÁMARKI! Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. — Bönnuð innan 16 ára. STORKOSTLEG STULKA IIICIIARI) CEIIE JLLIA ROBERTS J * ★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. SIÐASTA FERÐIN TANGOOG CASH i siiTiim smiME im iisssll Sýnd kl. 5,7,9,11.10 Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 200 KR. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ í ALLA SALI KR. 300. POPP OG KÓK Á TILBOÐSVERÐI Frumsýnir gamanmyndina: UNGLINGAGENGIN ★ ★ ★ AI Mbl. ★ ★ ★ AI Mbl. Gamanmynd meö nýju sniði, sem náö hefur miklum vin- sældum véstan hafs. Leikstjórinn, John Waters; er þekktur fyrir að fara ótroðnar slóðir í kvikmyndagerð og leikara- vali. Aðalstjarnan í þessari mynd er Johnny Depp, sem kosinn var „1990 MALE STAR OF TOMORROW" af bíó- eigendum í USA. Myndin á að gerast 1954 og er um bar- áttu unglinga, „betri borgara" og þeirra „fátækari". Þá er Rock'n Rollið ekki af verri endanum. Aðalhl.: Johnny Depp, Amy Lorane og Susan Tyrell. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. ALLTAF bMMIMiBHm LOSTI „SEAOFLOVE" Al Pacino fékk nærri taugaá-, fall við töku á helstu ástar- senum þessarar frábæru myndar. Endurs. kl. 5, 7, 9 og 11. Rallakstur: Feðgamir aftur á sigurbraut FEÐGARNIR Rúnar Jónsson og Jón Ragnarsson á Ford Escort RS unnu rallkeppnina, sem fram fór um helgina og lá um Kjalveg frá Reykjavík til Akureyrar. Er þetta fyrsti sigur þeirra á árinu, en þeir eru margfaldir íslands- meistarar í rallakstri en hafa ekki haft erindi sem erfiði í baráttunni um efsta sætið til þessa. Ásgeir Sigurðsson og árangurinn, tókum fljótlega Bragi Guðmundsson á fjór- hjóladrifnum Metro 6R4 tóku forystu í byijun, en þeir hafa unnið tvö fyrstu mót ársins. Voru þeir komnir með gott forskot, þegar tímareim vélarinnar slitnaði á lokasprettinum og hefti frekari framför. Tóku Rúnar og Jón þá forystu, en á Norð- urlandi var meðal annars ekin sérleið á götum Akur- eyrar. „Það var geysilega gaman að þeysa á götunum, en slíkt er algengt í rallmót- um erlendis, þar sem heilu röllin eru skipulögð á mal- biki,“ sagði Jón Ragnarsson í samtali við Morgunblaðið. „Við érum ánægðir með þá ákvörðun að keyra bara upp á annað sætið, því Metro-bíllinn er yfirburðabíll þessa dagana," sagði Jón. „Við áttum í nokkrum vand- ræðum þar sem talkerfi bílsins var í ólagi og stundum gekk erfiðlega að leiðbeina Rúnari sökum þess. Við vor- um þó farnir að nota hálf- gert fingramál til að skilja hvor annan á köflum á fullri ferð. Festan í akstri skilaði sér svo í lokin þegar Metro bíllinn bilaði. Það var tals- verður hraði í keppninni og það kom mér á óvart hve hraður Kjölur er, vegurinn er orðinn miklu betri en áður fyrr,“ sagði Jón. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Langþráður sigur feðganna Rúnars Jónssonar og Jóns Ragnarssonar leit dagsins ljós í Bónus-railkeppninni. Þeir unnu mótið á Ford Escort RS. REGNBOGINN CgQ CS3 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ 200 KR. Á ALLAR MYNDIR NEMA NUNNUR Á FLÓTTA WANTED r „Nuns On the Run" er frábær grínmynd sem hefur al- deilis slegið í gegn erlendis og er hún nú í öðru sæti í London og gerir það einnig mjög gott í Ástraliu um þessar mundir. Þeir félagar Eric Idle og Robbie Coltrane fara hreinlega á kostum í þessari mynd sem seinheppnir smákrimm- ar er ræna bófagengi; en ná einungis að flýja fyrir hornið og inn í næsta nunnuklaustur... og þá fyrst byrjar fjörið. Aðalhl.: Eric Idle, Robbie Coltrane og Camille Coduri. Leikstjóri. Jonathan Lynn. Framl: George Harrison. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. FOÐURARFUR Úrvalsmynd með Richard Gere og Kevin Anderson. Sýnd kl. 9og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Frábær grínmynd þar sem Qheech Marin fer á kostum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HJOLABRETTA GENGIÐ Topp spennu- og hasarmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. HELGARFRIMED BERNIE Pottþétt grínmynd fyrir alla. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. IELDLINUNNI T opp-spennumynd með Schwarzenegger. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. SKIÐAVAKTIN Sýnd kl. 5 og 7. I__ Engin undirboð afhálfuRÚV - segir auglýsingastjóri Ríkisútvarpsins VERÐ á auglýsingum í Rás tvö Ríkisútvárpsins var 19% hærra en á Bylgjunni í apríl. Munurinn var hinsvegar 10% í október, að sögn Helga S. Helgasonar auglýsinga- stjóra RÚV. Hann segir að fullyrðingar Páls Þorsteins- sonar útvarpsstjóra Bylgjunnar um undirboð RÚV fái ekki staðist. Þvert á móti hafi Bylgjan nýverið breytt verðskrá sinni þannig að næturtaxti sé í boði frá kl. 18-8, í stað 19-7 eins og á Rás tvö. Morgunblaðið greindi á sunnudag frá tilboði Ríkisút- varpsins um 70% afslátt á auglýsingum í Morgunsyrpu Rásar tvö. Tilboðið stóð eina viku, 3.-10. júlí síðastliðinn. Fullyrti Páll Þorsteinsson að þetta væri dæmi um mark- aðssókn Ríkisútvarpsins sem gerðist sífellt þyngri. Haft var eftir Páli að áður hafi verið boðinn afsláttur á aug- lýsingum síðdegis á Rás tvö og gjarnan hafi útvarpsaug- lýsing fylgt í kaupbæti með sjónvarpsauglýsingu. Helgi S. Helgason segir að aldrei hafi verið veittur afsláttur á auglýsingum síðdegis á Rás tvö. Þá hafi aldrei verið í boði þessi fríðindi til auglýsenda í sjón- varpi. Hann segir að mörg dæmi séu um undirboð einkastöðvanna. Þannig bjóði Stöð tvö auglýsendum sem kaupa tíu birtingar nú fimm i kaupbæti. „Miðlar Ríkisútvarpsins eru að styrkjast í áhorfi og koma vel út í skoðanakönnf unum. Þar ríkir ágætis starfsfriður sem tryggir að við getum sífellt aukið og bætt þjónustu okkar. Við hyggjumst bæði keppa með góðri dagskrá og verja tekju- stofna okkar, sem eru aug- lýsingar og afnotagjöld,“, segir Helgi S. Helgason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.