Morgunblaðið - 27.09.1990, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.09.1990, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1990 PETIT á skíbum r I k Mj!í! 'JP' hm wHrawi f ll! Athugasemd við leiklistargagn- rýni Súsönnu Svavarsdóttur Ágæta Súsanna. Þú hefur nú tekið að þér það 'andasama hlutverk að skrifa leik- istargagnrýni. Ég þykist vita að rllt leikhúsfólk óski þess að störf jín verði gifturík fyrir íslenska leik- ist. Það getur verið erfitt að taka gagnrýni, en hún er bærilegri ef hægt er að skilja hana, þ.e. þegar gagnrýnandinn styður gagnrýni sína með rökum, hvort sem maður er svo sammála honum eða ekki. Ég gat ekki varist þeirri hugsun, þegar ég las gagnrýni þína um sýn- ingu starfsfélaga minna í Þjóðleik- húsinu, „Örfá sæti laus“, að gagn- rýni gæti orðið verulega dónaleg þegar rökstuðninginn vantar. Gagnrýnandinn á fullan rétt á sínum skoðunum, eins og hver ann- ar, og fær meira að segja borgað fyrir það, en þegar rökstuðning vantar er hætt við að hann verði sakaður um duttlunga eða fúllyndi, jafnvel illgirni, ég tala nú ekki um vilja til að uppheija sjálfan sig. ÚT ER kominn íslandspóstur, tímarit íslendinga í Svíþjóð. Ritið er að þessu sinni meira um sig en venjulega og er það meðal Ég trúi ekki að neitt af þessu eigi við þig og því vil ég vekja at- hygli þína á gildi þess að rökstyðja gagnrýnina. Með vinsemd og virðingu. Pétur Einarsson, leikari annars í tilefni af tíu ára afmæli Islenska landssambandsins í Svíþjóð. Upplag ritsins er 3000 eintök. Tímarit Islendinga í Svíþjóð er komið út PC - Tölvunám Notkun tölva byggist á þekkingu og fcerni. Pér býöst nú 60 tíma vandað nám á sérstaklega góðum kjörum. Ritvinnsla Töflureiknir Stýrikerfið Tölvuskóli Islands Sími: 67 14 66, opið til kl. 22 Samkvæmt síðustu tölum losar nú fjöldi íslendinga í Svíþjóð fimm þúsund pg hafa þeir aldrei verið fleiri. Á íslandi teldist fimm þúsund manna byggð til stærri bæja. ís- landspóstur vill eins og landsmála- blöðin íslensku, hvort sem er í Keflavík eða á Neskaupstað, minna á tilveru og hagsmunamál sinna heimamanna. Að þessu sinni eru kvaddir til leiks í íslandspósti ijölmargir höf- undar, leikir sem lærðir, en allir eiga höfundarnir það sameiginlegt að hafa dvalist í Svíþjóð um lengri eða skemmri tíma. Meðal höfunda eru Haukur Þor- steinsson, forseti landssambands- ins; Þórður Einarsson, sendiherra; rithöfundarnir Einar Bragi, Stein- unn Jóhannesdóttir og Hrafn Gunn- laugsson, auk íslenskra skálda sem búsett eru í Svíþjóð. Þá eru í ritinu fréttir af félagsstarfsemi íslendinga og viðtöl við Georg Franklínsson, starfsmann landssambandsins, og Brittu Gíslason, einn af stofnendum sambandsins. Ritstjórar íslandspósts eru að þessu sinni þeir Jóhann Árelíuz og Anton Helgi Jónsson. (Fréttatilkynning) FRYSTIKISTUR SPAÐU I VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ Öll verð miðast við staðgreiðsluverð. 152 lítra kr. 31.950,- 191 lítra kr. 34.990,- 230 lítra kr. 38.730,- 295 lítra kr. 41.195,- 342 lítra kr. 43.360,- 3991ítra kr. 45.870,- 489 lítra kr. 49.710,- 587 lítra kr. 62.460,- HEIMILISKAUP H F • HEIMIUSTÆKJADEiLD FÁLKANS • SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670. Innrabyrði úr hömruðu áli Lok með ljósi, læsingu, jafn- vægisgormum og plastklætt Djúpfrystihólf Viðvörunarljós Kælistilling Körfur Botninn er auðvitað frysti flötur ásamt veggjum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.