Morgunblaðið - 27.09.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 27.09.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1990 33 „Samfok“: Foreldrafélög eiga ekki að semja um efnisgjald Stjórn Sambands Foreldra- og Kennarafélaga í Grunnskólum Reykjavíkur, „Samfok“, sam- þykkti eftirfarandi ályktun í til- efni af áliti umboðsmanns Al- þingis um efnisgjald í grunnskól- um og kaup nemenda á námsbók- um: „Stjóm fagnar áliti umboðs- manns Alþingis og þeirri athygli sem beint er að grunnskólum lands- ins í framhaldi af því. Öll börn eiga að njóta jafnréttis til náms. Samkvæmt lögum um skólakerfi skal kennsla í skyldu- námi vera ókeypis. Námsgögn verða ekki skilin frá kennslunni. Því eiga nemeudur rétt á ókeypis námsgögnum. Við teljum að hver skóli verði að hafa nokkurt sjálfdæmi um val á námsgögnum og megi leita þeirra út fyrir Námsgagnastofnun enda sé um viðurkennt efni að ræða. Reglugerð um þetta atriði hefur lengi verið í bígerð og er brýnt að hún verði sett. Því er ekki að leyna að álit um- boðsmanns kemur á óheppilegum tíma fyrir skólastarfið og getur skapað óvissu ef skólayfirvöld bregðast ekki rétt við. Samtök fámennra skóla: Afgreiðsla Skólamálaráðs Reykjavíkur er óviðunandi. Ráðið ætlar einstökum skólum að semja við foreldrafélög um efnisgjald. Samfok telur það ekki vera í verka- hring foreldrafélaga né sé þeim fært að semja við skóla eða aðra um efnisgjald eða annan kostnað vegna reksturs grunnskóla þar sem félögin hafa ekki umboð til slíkra samninga og úrskurður um rétt- mæti efnisgjaldsins liggur ekki fyr- ir. Við viljum vekja sérstaka athygli á að innheimta efnisgjalds, og það að láta nemendur grunnskóla borga námsbækur, styðst ekki við sérstak- ar lagaheimildir. Yfirvöld skóiamála verða að bregaðst við þeirri stað- reynd á sannfærandi hátt.“ BÁRUSTÁL Sígilt form - Litað og ólitað = HÉÐINN = STÓRÁSI 6, GARÐABÆ SÍMI 52000 Kennaranemar fái reynslu af samkennslu árganga ÁRSÞING samtaka fámennra skóla var haldið að Laugum í S.-Þin- geyjarsýslu dagana 7.-8. september. Þingið sóttu um 70 manns af öllu landinu. Tilgangur samtakanna er að efla samstarf og sam- skipti fámennra skóla og standa vörð um hagsmuni þeirra. Þing samtakanna verður haldið árlega og verður það næsta haldið á Austurlandi. Undirbúningsnefnd næsta þings skipa Rúnar Sigþórs- son, Grunnskólanum Eiðum, for- maður nefndarinnar og jafnframt formaður samtakanna, Sigfús Grét- arsson, Hallormsstað, Guðrún Jóns- dóttir, Reyðarfirði, Þorbjörg Arn- órsdóttir, Hrollaugsstaðaskóla, og Freyja Friðbjarnardóttir, Djúpa- vogi. A þinginu voru einkum rædd sérmál fámennra skóla, samkennsla árganga, hvernig á að fá fleiri rétt- indakennara til starfa við skólana, Prufu-hitamælar + 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón- ísku verki og Digital sýn- ingu. ©SfiDirtsmiigjttiiír ^Dá>[ro©@®ira & ©@ IMJ. Vesturgötu 16 - Slmar 14680-13210 nauðsyn þess að kennaranemar í KHÍ fái reynslu af samkennslu ár- ganga í sínu námi og faglega undir- stöðu í slíkri kennslu, að við náms- efnisgerð verði tekið mið af þörfum nemenda í strjálbýli. Einnig var lögð rík áhersla á að koma á dreifðri og sveigjanlegri kennaramenntun. Þingfulltrúar fengu fræðslufundi um notkun umhverfis í kennslu og um_ tölvusamskipti. Á þinginu var að lokum gerð grein fyrir því samstarfi fámennra skóla sem þegar er orðið í fræðslu- umdæmunum. WUtfiv&nií SÆNSK GÆÐANÆRFÖT FYRIRALLAFJÖLSKYLDUNA * Stinga ekki €»Úr fínustu merinóull ®Mjög slitsterk ©Má þvo viö 60°C SKÁTABÚÐIN SN0RRABRAUT 60, S. 624145 HRAÐLESTRARSKOLINIM 10 ARA Tíminn líður hraðar en þig grunar. Með haustinu hefst vertíð árshátíða og fyrr en varir er kominn þorri. Hafðu tímann fyrir þér og pantaðu sal sem hentar til hátíðahaldanna. Salir okkar eru einkar glæsilegir og við bjóðum allt frá 40 til 120 manns í sæti. I boði er fjölbreyttur árshátíðarmatseðill, með tveimur, þremur eða fjórum réttum, vínföngum og kaffi. Verðhugmynd fyrir 100 manna árshátíð með þriggja rétta matseðli, hljómsveit, þjónustu og öllum gjöldum 3.500,- krónur á mann. Á Holiday Inn sér fagfólk um alla framreiðslu og aðstoðar þig við undirbúninginn. Kynntu þér hátíðarkosti okkar og hringdu í síma 689000. V SIGTÚNI 38 • SÍMT689000 EB. NÝR DAGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.